Gerrard mun ekki segja já við „draumastarfinu“ hjá Liverpool fyrr hann er tilbúinn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2020 09:00 Félagarnir í goðsagnaleik Liverpool og Rangers fyrir ekki svo löngu. vísir/getty Steven Gerrard, núverandi stjóri Rangers í Skotlandi og fyrrum fyrirliði Liverpool til margra ára, var í áhugaverði spjalli í hlaðvarpsþætti fyrrum samherja síns hjá Liverpool, Jamie Carragher. Carragher heldur úti hlaðvarpinu Greatest Game en þar ræddu Liverpool-samherjarnir saman um þjálfaraferil Gerrard sem og leikmannaferilinn. Gerrard er nú stjóri Rangers en hann kom þaðan eftir að hafa verið að þjálfa U18-ára lið Liverpool. Hann var efins um hvort að hann væri að taka rétt skref að fara til Skotlands. „Ég held að allir vissu það - fjölmiðlarnir, allir hjá Rangers og ég sjálfur að ég þyrfti tíma til þess að læra á starfið. Ég er að gera mistök og mun halda áfram að gera mistök,“ sagði Gerrard og hélt áfram: „Þú getur ekki hraðspólað og verið kominn með reynslu. Það eru engar styttri leiðir. Þetta kemur bara. Þegar tilboðið frá Rangers kom hugsaði ég hvort að ég ætti að vera áfram hjá Liverpool en þá hugsaði ég einnig hvort að þetta væri ekki bara það sem ég þurfti.“ „Kannski var þetta bara gert fyrir mig. Ég fékk mjög góða tilfinningu en þetta kom of snemma,“ sagði Gerrard sem hoppaði þó á vagninn og hefur gert frábæra hluti með Rangers. Steven Gerrard admits his lack of experience was a concern before taking charge of Rangers and says he would not take his "dream" job at Liverpool unless he was ready. “I am mature enough to know that I have to be ready for the Liverpool job.”https://t.co/CVCmeTgY1E— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 9, 2020 Talið barst svo aftur að endurkomunni til Liverpool og stjórastarfinu þar en Jurgen Klopp sagði á dögunum að hann yrði fullkominn í starfið. „Ég mun ekki taka við Liverpool bara útaf því sem Jurgen sagði. Ég er það þroskaður að ég veit að ég þarf að gera tilbúinn fyrir Liverpool starfið.“ „Ef Liverpool ákveður eftir Klopp að það sé betri kandídat en ég á þeim tíma þá er það ekkert vandamál. Fyrir mig er þetta að vera besta útgáfan af þér ef tækifærið kemst. Ef það kemur eftir tvö ár eða tíu ár, ekkert mál.“ „Ég mun ekki þjálfa í 20-30 ár. Ég vil þjálfa í toppnum á ensku úrvalsdeildinni á einhverjum tímapunkti. Það fullkomna væri að taka við Liverpool en ég er ekki það vitlaust að ég hugsi að ég fái starfið bara því ég var góður leikmaður hjá félaginu.“ „En markmið mitt og draumur er að þjálfa Liverpool. Auðvitað er það draumurinn. Ég væri að ljúga ef ég segði eitthvað annað,“ sagði Gerrard að lokum. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Steven Gerrard, núverandi stjóri Rangers í Skotlandi og fyrrum fyrirliði Liverpool til margra ára, var í áhugaverði spjalli í hlaðvarpsþætti fyrrum samherja síns hjá Liverpool, Jamie Carragher. Carragher heldur úti hlaðvarpinu Greatest Game en þar ræddu Liverpool-samherjarnir saman um þjálfaraferil Gerrard sem og leikmannaferilinn. Gerrard er nú stjóri Rangers en hann kom þaðan eftir að hafa verið að þjálfa U18-ára lið Liverpool. Hann var efins um hvort að hann væri að taka rétt skref að fara til Skotlands. „Ég held að allir vissu það - fjölmiðlarnir, allir hjá Rangers og ég sjálfur að ég þyrfti tíma til þess að læra á starfið. Ég er að gera mistök og mun halda áfram að gera mistök,“ sagði Gerrard og hélt áfram: „Þú getur ekki hraðspólað og verið kominn með reynslu. Það eru engar styttri leiðir. Þetta kemur bara. Þegar tilboðið frá Rangers kom hugsaði ég hvort að ég ætti að vera áfram hjá Liverpool en þá hugsaði ég einnig hvort að þetta væri ekki bara það sem ég þurfti.“ „Kannski var þetta bara gert fyrir mig. Ég fékk mjög góða tilfinningu en þetta kom of snemma,“ sagði Gerrard sem hoppaði þó á vagninn og hefur gert frábæra hluti með Rangers. Steven Gerrard admits his lack of experience was a concern before taking charge of Rangers and says he would not take his "dream" job at Liverpool unless he was ready. “I am mature enough to know that I have to be ready for the Liverpool job.”https://t.co/CVCmeTgY1E— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 9, 2020 Talið barst svo aftur að endurkomunni til Liverpool og stjórastarfinu þar en Jurgen Klopp sagði á dögunum að hann yrði fullkominn í starfið. „Ég mun ekki taka við Liverpool bara útaf því sem Jurgen sagði. Ég er það þroskaður að ég veit að ég þarf að gera tilbúinn fyrir Liverpool starfið.“ „Ef Liverpool ákveður eftir Klopp að það sé betri kandídat en ég á þeim tíma þá er það ekkert vandamál. Fyrir mig er þetta að vera besta útgáfan af þér ef tækifærið kemst. Ef það kemur eftir tvö ár eða tíu ár, ekkert mál.“ „Ég mun ekki þjálfa í 20-30 ár. Ég vil þjálfa í toppnum á ensku úrvalsdeildinni á einhverjum tímapunkti. Það fullkomna væri að taka við Liverpool en ég er ekki það vitlaust að ég hugsi að ég fái starfið bara því ég var góður leikmaður hjá félaginu.“ „En markmið mitt og draumur er að þjálfa Liverpool. Auðvitað er það draumurinn. Ég væri að ljúga ef ég segði eitthvað annað,“ sagði Gerrard að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira