Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samúel Karl Ólason skrifar 13. ágúst 2020 18:00 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vegna tæknilegra vandamála virkar spilarinn hér í fréttinni ekki. Hægt er að horfa á fréttatímann á sjónvarpsvef Vísis hér. Tíu íbúar á deild hjúkrunarheimilisins Hömrum og fjórir starfsmenn eru í sóttkví eftir að starfsmaður í umönnun greindist með kórónuveiruna. Aðrar deildir heimilisins hafa verið lokaðar fyrir heimsóknum. Starfsmaðurinn hafði verið við störf í um tvær klukkustundir þegar hann fékk símtal um að náinn ættingi hafði greinst með veiruna. Deild á hjúkrunarheimilinu hefur verið sett í sóttkví og lokað hefur verið fyrir heimsóknir. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Sóttvarnarlæknir ráðleggur fólki að fresta veislum þar sem áfengi er haft um hönd meðan smit virðist dreift í samfélaginu. Reynslan bæði hér á landi og erlendis sýni að í slíkum aðstæðum hætti fólk oft að gæta að sér og þar með margfaldist hættan á að smitast af Covid-19. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Eins metra reglan í skólum gerir það að verkum að Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík geta boðið nemendum upp á aukið staðnám. Báðir skólar leggja áherslu á að þeir þurfi fjárstuðning frá ríkinu vegna aukins kostnaðar við útfærslu á skólahaldi. Lögregla fór í nærri þrefalt fleiri hávaðaútköll í sumar en fyrir þremur árum. Yfirlögregluþjónn brýnir fyrir fólki að sýna tillitssemi. Einnig verður rætt við íbúa á Hrafnistu sem segist ánægð með að gengið sé langt í að tryggja öryggi heimilismanna á tíma heimsfaraldurs. Hún segist fegin því að búa ekki ein á veirutímum. Einnig verður rætt við veðurfræðing um hitamet sem fallið hafa á Austurlandi í dag og bændur í Þistilfirði sem sitja uppi með úldnandi hval í sjávarlóni í firðinum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Vegna tæknilegra vandamála virkar spilarinn hér í fréttinni ekki. Hægt er að horfa á fréttatímann á sjónvarpsvef Vísis hér. Tíu íbúar á deild hjúkrunarheimilisins Hömrum og fjórir starfsmenn eru í sóttkví eftir að starfsmaður í umönnun greindist með kórónuveiruna. Aðrar deildir heimilisins hafa verið lokaðar fyrir heimsóknum. Starfsmaðurinn hafði verið við störf í um tvær klukkustundir þegar hann fékk símtal um að náinn ættingi hafði greinst með veiruna. Deild á hjúkrunarheimilinu hefur verið sett í sóttkví og lokað hefur verið fyrir heimsóknir. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Sóttvarnarlæknir ráðleggur fólki að fresta veislum þar sem áfengi er haft um hönd meðan smit virðist dreift í samfélaginu. Reynslan bæði hér á landi og erlendis sýni að í slíkum aðstæðum hætti fólk oft að gæta að sér og þar með margfaldist hættan á að smitast af Covid-19. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Eins metra reglan í skólum gerir það að verkum að Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík geta boðið nemendum upp á aukið staðnám. Báðir skólar leggja áherslu á að þeir þurfi fjárstuðning frá ríkinu vegna aukins kostnaðar við útfærslu á skólahaldi. Lögregla fór í nærri þrefalt fleiri hávaðaútköll í sumar en fyrir þremur árum. Yfirlögregluþjónn brýnir fyrir fólki að sýna tillitssemi. Einnig verður rætt við íbúa á Hrafnistu sem segist ánægð með að gengið sé langt í að tryggja öryggi heimilismanna á tíma heimsfaraldurs. Hún segist fegin því að búa ekki ein á veirutímum. Einnig verður rætt við veðurfræðing um hitamet sem fallið hafa á Austurlandi í dag og bændur í Þistilfirði sem sitja uppi með úldnandi hval í sjávarlóni í firðinum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði