Vill meira vatnsflæði í sturturnar því hárið þarf að vera fullkomið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. ágúst 2020 09:02 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Alex Brandon Ríkisstjórn Bandaríkjanna íhugar nú að slaka á reglum sem segja til um hversu mikið vatnsmagn má flæða um sturtur, eftir kvörtun frá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann vill auka leyfilegt vatnsmagn í sturtunum þar sem hárið hans þurfi að vera fullkomið. Reuters greinir frá og segir að í gildi séu lög sem segja til um að sturtur megi ekki losa meira vatnsmagn en því sem nemur 9,5 lítrum á mínútu. Þær hugmyndir sem ríkisstjórnin vinnur nú myndu gera það að verkum leyfilegt verði að setja marga sturtuhausa í sturtur, sem hver og einn geti losað 9,5 lítra á sekúndu. Kveikjan að þessum hugmyndum, ef marka má frétt Reuters, virðist koma frá Trump forseta, eftir að hann kvartaði yfir vatnsþrýstingi í sturtum í Hvíta húsinu á viðburði sem þar var haldinn. Virðist hann telja að vatnið flæði ekki nógu hratt og örugglega út úr sturtuhausum þar. „Og hvað þýðir það. Maður stendur þarna lengur eða tekur lengri sturtu, vegna þess að hárið á mér, ég veit ekki með ykkur, þarf að vera fullkomið,“ er haft eftir Trump. Í frétt BBC um málið er vitnað í forsvarsmann umhverfisverndarsamtaka sem segir hugmyndirnar kjánalegar og til þess fallnar að sóa vatni. Þá er einnig vitnað í talsmann neytendasamtaka í Bandaríkjunum sem segja að almennt neytendur ánægðir með sturtuhausa í Bandaríkjunum. Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Ríkisstjórn Bandaríkjanna íhugar nú að slaka á reglum sem segja til um hversu mikið vatnsmagn má flæða um sturtur, eftir kvörtun frá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann vill auka leyfilegt vatnsmagn í sturtunum þar sem hárið hans þurfi að vera fullkomið. Reuters greinir frá og segir að í gildi séu lög sem segja til um að sturtur megi ekki losa meira vatnsmagn en því sem nemur 9,5 lítrum á mínútu. Þær hugmyndir sem ríkisstjórnin vinnur nú myndu gera það að verkum leyfilegt verði að setja marga sturtuhausa í sturtur, sem hver og einn geti losað 9,5 lítra á sekúndu. Kveikjan að þessum hugmyndum, ef marka má frétt Reuters, virðist koma frá Trump forseta, eftir að hann kvartaði yfir vatnsþrýstingi í sturtum í Hvíta húsinu á viðburði sem þar var haldinn. Virðist hann telja að vatnið flæði ekki nógu hratt og örugglega út úr sturtuhausum þar. „Og hvað þýðir það. Maður stendur þarna lengur eða tekur lengri sturtu, vegna þess að hárið á mér, ég veit ekki með ykkur, þarf að vera fullkomið,“ er haft eftir Trump. Í frétt BBC um málið er vitnað í forsvarsmann umhverfisverndarsamtaka sem segir hugmyndirnar kjánalegar og til þess fallnar að sóa vatni. Þá er einnig vitnað í talsmann neytendasamtaka í Bandaríkjunum sem segja að almennt neytendur ánægðir með sturtuhausa í Bandaríkjunum.
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira