Nýorkubílar rúmur helmingur nýrra seldra bíla Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2020 12:03 Rafbílar og aðrir nýorkubílar eiga vaxandi vinsældum að fagna. Vísir/Vilhelm Bílar sem ganga fyrir öðru en bensíni og dísil eru 52,4% allra nýrra bíla sem hafa selst það sem af er þessu ári. Salan hefur dregist saman um hátt í þriðjung á milli ára, fyrst og fremst vegna mikils samdráttar í bílaleigubílum. Hátt í 5.700 nýir fólksbílar seldust á fyrstu sjö mánuðum ársins samkvæmt tölum Bílgreinasambandsins. Það eru 31,8% færri nýi bílar en á sama tímabili í fyrra. Þann samdrátt rekur sambandið til 59,2% samdráttar í nýjum bílaleigubílum. Á sama tíma dróst sala nýrra bíla til einstaklinga og almennra fyrirtækja saman um 6,1%. Vísar sambandið til áhrifa kórónuveirufaraldursins á ferðaþjónustuna. Á fyrstu sjö mánuðum ársisn voru 1.634 nýir bílaleigubílar skráðir en þeir voru 3.993 á sama tímabili í fyrra. Sala nýrra fólksbíla jókst um 44,4% í júlí borið saman við sama mánuð í fyrra. Alls voru 1.480 nýir fólksbílar skráðir í síðasta mánuði en 1.025 í júlí í fyrra. Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Bílar sem ganga fyrir öðru en bensíni og dísil eru 52,4% allra nýrra bíla sem hafa selst það sem af er þessu ári. Salan hefur dregist saman um hátt í þriðjung á milli ára, fyrst og fremst vegna mikils samdráttar í bílaleigubílum. Hátt í 5.700 nýir fólksbílar seldust á fyrstu sjö mánuðum ársins samkvæmt tölum Bílgreinasambandsins. Það eru 31,8% færri nýi bílar en á sama tímabili í fyrra. Þann samdrátt rekur sambandið til 59,2% samdráttar í nýjum bílaleigubílum. Á sama tíma dróst sala nýrra bíla til einstaklinga og almennra fyrirtækja saman um 6,1%. Vísar sambandið til áhrifa kórónuveirufaraldursins á ferðaþjónustuna. Á fyrstu sjö mánuðum ársisn voru 1.634 nýir bílaleigubílar skráðir en þeir voru 3.993 á sama tímabili í fyrra. Sala nýrra fólksbíla jókst um 44,4% í júlí borið saman við sama mánuð í fyrra. Alls voru 1.480 nýir fólksbílar skráðir í síðasta mánuði en 1.025 í júlí í fyrra.
Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira