Samkomubann miðast við þúsund eftir verslunarmannahelgi Sylvía Hall skrifar 22. júlí 2020 07:00 Opnunartími skemmti- og vínveitingastaða verður lengdur til miðnættis. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis að framlengja núgildandi samkomubann fram yfir verslunarmannahelgi. Því munu fjöldatakmörk áfram miðast við 500 manns en hækka í þúsund þann 4. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins en Þórólfur greindi frá minnisblaðinu á upplýsingafundi í gær. Með rýmkun samkomubanns verður opnunartími skemmti- og vínveitingastaða lengdur til miðnættis. Í minnisblaði sóttvarnalæknis segir að þetta sé tímabært í ljósi þess að opnun landamæra hefur ekki leitt til aukningar á innanlandssmitum og að skimanir séu komnar í gott horf. Á upplýsingafundi í gær sagði Þórólfur að nú þyrfti að breyta viðbrögðum við kórónuveirufaraldrinum úr neyðarstjórnun í daglegt verkefni. Ljóst væri að heimsbyggðin þyrfti að lifa með honum næstu mánuðina eða jafnvel árin. Í minnisblaðinu kemur fram að rúmlega 50 þúsund ferðamenn hafi komið hingað til lands eftir að skimanir hófust þann 15. júní og um 30 þúsund sýni hafi verið tekin. Aðeins fjórtán virk smit hafi fundist og ellefu innanlandssmit greinst í kjölfarið. Engin önnur innanlandssmit hafi greinst. Framlenging á núverandi auglýsingu verður birt á næstu dögum í stjórnartíðindum ásamt nýrri auglýsingu með breyttum reglum sem taka gildi þann 4. ágúst. Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Opið til miðnættis strax eftir verslunarmannahelgi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað þar sem lagt er til að afgreiðslutími vínveitinga- og skemmtistaða verði lengdur til miðnættis þriðjudaginn 4. ágúst. 21. júlí 2020 15:58 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis að framlengja núgildandi samkomubann fram yfir verslunarmannahelgi. Því munu fjöldatakmörk áfram miðast við 500 manns en hækka í þúsund þann 4. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins en Þórólfur greindi frá minnisblaðinu á upplýsingafundi í gær. Með rýmkun samkomubanns verður opnunartími skemmti- og vínveitingastaða lengdur til miðnættis. Í minnisblaði sóttvarnalæknis segir að þetta sé tímabært í ljósi þess að opnun landamæra hefur ekki leitt til aukningar á innanlandssmitum og að skimanir séu komnar í gott horf. Á upplýsingafundi í gær sagði Þórólfur að nú þyrfti að breyta viðbrögðum við kórónuveirufaraldrinum úr neyðarstjórnun í daglegt verkefni. Ljóst væri að heimsbyggðin þyrfti að lifa með honum næstu mánuðina eða jafnvel árin. Í minnisblaðinu kemur fram að rúmlega 50 þúsund ferðamenn hafi komið hingað til lands eftir að skimanir hófust þann 15. júní og um 30 þúsund sýni hafi verið tekin. Aðeins fjórtán virk smit hafi fundist og ellefu innanlandssmit greinst í kjölfarið. Engin önnur innanlandssmit hafi greinst. Framlenging á núverandi auglýsingu verður birt á næstu dögum í stjórnartíðindum ásamt nýrri auglýsingu með breyttum reglum sem taka gildi þann 4. ágúst.
Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Opið til miðnættis strax eftir verslunarmannahelgi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað þar sem lagt er til að afgreiðslutími vínveitinga- og skemmtistaða verði lengdur til miðnættis þriðjudaginn 4. ágúst. 21. júlí 2020 15:58 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Opið til miðnættis strax eftir verslunarmannahelgi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað þar sem lagt er til að afgreiðslutími vínveitinga- og skemmtistaða verði lengdur til miðnættis þriðjudaginn 4. ágúst. 21. júlí 2020 15:58