Fundu lík í stöðuvatninu sem Rivera er talin hafa drukknað í Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. júlí 2020 18:14 Rivera hvarf á miðvikudaginn í síðustu viku á Piru-stöðuvatni í Kaiíforníu. Getty/Axelle Embætti lögreglustjórans í Ventura-sýslu í Kaliforníu í Bandaríkjunum tísti í dag að lík hafi fundist í Piru-stöðuvatni þar sem talið er að leik- og söngkonan Naya Rivera hafi drukknað aðeins 33 að aldri. Embættið mun halda blaðamannafund síðar í dag til að greina frá stöðu mála. A body has been found at Lake Piru this morning. The recovery is in progress. There will be a news conference at 2 pm at the lake— Ventura Co. Sheriff (@VENTURASHERIFF) July 13, 2020 Rivera leigði bát klukkan 13 að staðartíma síðastliðinn miðvikudag og fór hún ásamt fjögurra ára syni sínum út á vatnið. Þegar þau áttu að skila bátnum þremur klukkustundum síðar sást hvergi til þeirra en stuttu síðar fannst sonur hennar um borð í bátnum þegar lögregla var kölluð til. Talið er að Rivera hafi stungið sér til sunds með syni sínum sem var klæddur björgunarvesti en annað slíkt vesti fyrir fullorðinn fannst um borð í bátnum og er því talið að hún hafi ekki verið í vesti þegar þau fóru að synda. Drengurinn er þá talinn hafa komist aftur um borð en Rivera ekki. Sonur hennar, Josey Hollis Dorsey, fannst sofandi um borð í bátnum af lögreglunni. Umfangsmikil leit hefur farið fram á svæðinu síðan drengurinn fannst en að sögn lögreglu hafa leitarskilyrði verið erfið á svæðinu. Embætti lögreglustjórans birti myndband í vikunni sem tekið er upp ofan í vatninu. Þar sést hvað það er gruggugt en varla sést nema nokkra sentímetra fram fyrir myndavélina. 2/2 Here s an example of the underwater visibility at a 30-foot depth in Lake Piru. pic.twitter.com/YGNNUdmPQ4— Ventura Co. Sheriff (@VENTURASHERIFF) July 11, 2020 Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Rivera talin hafa drukknað Embætti lögreglustjórans í Ventura-sýslu gengur út frá því að leik- og söngkonan Naya Rivera hafi drukknað í Piru-stöðuvatni í suðurhluta Kaliforníu. 10. júlí 2020 10:08 Glee-stjörnu saknað eftir að sonur hennar fannst einn á báti Söng- og leikkonan Naya Rivera er talin af eftir að fjögurra ára sonur hennar fannst einn á báti úti á stöðuvatninu Lake Piru í suðurhluta Kaliforníu. 9. júlí 2020 07:41 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Embætti lögreglustjórans í Ventura-sýslu í Kaliforníu í Bandaríkjunum tísti í dag að lík hafi fundist í Piru-stöðuvatni þar sem talið er að leik- og söngkonan Naya Rivera hafi drukknað aðeins 33 að aldri. Embættið mun halda blaðamannafund síðar í dag til að greina frá stöðu mála. A body has been found at Lake Piru this morning. The recovery is in progress. There will be a news conference at 2 pm at the lake— Ventura Co. Sheriff (@VENTURASHERIFF) July 13, 2020 Rivera leigði bát klukkan 13 að staðartíma síðastliðinn miðvikudag og fór hún ásamt fjögurra ára syni sínum út á vatnið. Þegar þau áttu að skila bátnum þremur klukkustundum síðar sást hvergi til þeirra en stuttu síðar fannst sonur hennar um borð í bátnum þegar lögregla var kölluð til. Talið er að Rivera hafi stungið sér til sunds með syni sínum sem var klæddur björgunarvesti en annað slíkt vesti fyrir fullorðinn fannst um borð í bátnum og er því talið að hún hafi ekki verið í vesti þegar þau fóru að synda. Drengurinn er þá talinn hafa komist aftur um borð en Rivera ekki. Sonur hennar, Josey Hollis Dorsey, fannst sofandi um borð í bátnum af lögreglunni. Umfangsmikil leit hefur farið fram á svæðinu síðan drengurinn fannst en að sögn lögreglu hafa leitarskilyrði verið erfið á svæðinu. Embætti lögreglustjórans birti myndband í vikunni sem tekið er upp ofan í vatninu. Þar sést hvað það er gruggugt en varla sést nema nokkra sentímetra fram fyrir myndavélina. 2/2 Here s an example of the underwater visibility at a 30-foot depth in Lake Piru. pic.twitter.com/YGNNUdmPQ4— Ventura Co. Sheriff (@VENTURASHERIFF) July 11, 2020
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Rivera talin hafa drukknað Embætti lögreglustjórans í Ventura-sýslu gengur út frá því að leik- og söngkonan Naya Rivera hafi drukknað í Piru-stöðuvatni í suðurhluta Kaliforníu. 10. júlí 2020 10:08 Glee-stjörnu saknað eftir að sonur hennar fannst einn á báti Söng- og leikkonan Naya Rivera er talin af eftir að fjögurra ára sonur hennar fannst einn á báti úti á stöðuvatninu Lake Piru í suðurhluta Kaliforníu. 9. júlí 2020 07:41 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Rivera talin hafa drukknað Embætti lögreglustjórans í Ventura-sýslu gengur út frá því að leik- og söngkonan Naya Rivera hafi drukknað í Piru-stöðuvatni í suðurhluta Kaliforníu. 10. júlí 2020 10:08
Glee-stjörnu saknað eftir að sonur hennar fannst einn á báti Söng- og leikkonan Naya Rivera er talin af eftir að fjögurra ára sonur hennar fannst einn á báti úti á stöðuvatninu Lake Piru í suðurhluta Kaliforníu. 9. júlí 2020 07:41