Auka fjárheimildir til barnaverndar vegna kórónuveirufaraldursins Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 4. júlí 2020 20:30 Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að auka fjárheimildir til barnaverndar um 30 milljónir á þessu ári og um 116 milljónir á því næsta. Ákvörðunin er liður í aðgerðum borgarinnar vegna kórónuveirufaraldursins að sögn formanns borgarráðs. „Það er aukinn fjöldi tilkynninga inn í barnaverndarnefnd, það er aukinn tilkynningafjöldi varðandi heimilisofbeldi og það er bara augljóst á þeim tölum sem að við erum að sjá og sem við höfum séð þróast núna í mars og apríl og maí og núna í júní, að við þurfum að við þurfum að bregðast við,“ segir Þórdís Lóa. Til stendur meðal annars að fjölga um sjö stöðugildi hjá Barnavernd Reykjavíkur. „Við höfum því ákveðið að fjölga og breyta svona aðeins umhverfinu í barnaverndinni, koma með ný teymi og fleira og fjármagna það. Og við erum mjög upptekin af því að mæta þessu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem að við förum í gegnum efnahagslægð og við þekkjum mjög vel hvernig áhrifin urðu í barnavernd og félagslegum aðbúnaði og velferðarmálum eftir hrunið og við erum að sjá ákveðna hluti gerast aftur núna,“ segir Þórdís Lóa. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að auka fjárheimildir til barnaverndar um 30 milljónir á þessu ári og um 116 milljónir á því næsta. Ákvörðunin er liður í aðgerðum borgarinnar vegna kórónuveirufaraldursins að sögn formanns borgarráðs. „Það er aukinn fjöldi tilkynninga inn í barnaverndarnefnd, það er aukinn tilkynningafjöldi varðandi heimilisofbeldi og það er bara augljóst á þeim tölum sem að við erum að sjá og sem við höfum séð þróast núna í mars og apríl og maí og núna í júní, að við þurfum að við þurfum að bregðast við,“ segir Þórdís Lóa. Til stendur meðal annars að fjölga um sjö stöðugildi hjá Barnavernd Reykjavíkur. „Við höfum því ákveðið að fjölga og breyta svona aðeins umhverfinu í barnaverndinni, koma með ný teymi og fleira og fjármagna það. Og við erum mjög upptekin af því að mæta þessu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem að við förum í gegnum efnahagslægð og við þekkjum mjög vel hvernig áhrifin urðu í barnavernd og félagslegum aðbúnaði og velferðarmálum eftir hrunið og við erum að sjá ákveðna hluti gerast aftur núna,“ segir Þórdís Lóa.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira