Lögmaður eigandans segir brunann harmleik en gagnrýnir Eflingu harðlega Sylvía Hall og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 26. júní 2020 17:13 Þrír létust í brunanum. Vísir/Vilhelm Lögmaður eiganda hússins að Bræðraborgarstíg sem brann í gær með þeim afleiðingum að þrír létust segir atburðinn ótrúlegan harmleik. Hann segist þó hugsi yfir ummælum Eflingar varðandi aðbúnað. Skúli Sveinsson, lögmaður eigenda fyrirtækisins HD verks segir í samtali við fréttstofu að húsið sé allt í eigu sama eiganda. Þar hafi verið leigðar út íbúðir á annarri og þriðju hæð. Hann gagnrýnir harðlega málflutning verkalýðsfélagsins Eflingar sem sagði í gær að félagi hafi lengi haft áhyggjur af aðbúnaði erlendra verkamanna í húsinu. „Það er með nokkrum ólíkindum að Efling hafi tjáð sig með þessum hætti án þess að vita um málsatvik. Maður er hugsi yfir framferði verkalýðsfélagsins,“ segir Skúli. Skúli segir að ekki hafi verið gerðar athugasemdir við brunavarnir hússin en að þó hafi verið gera athugasemdir við að jarðhæð hússins væri enn skráð sem leikskóli, sem áður var starfræktur þar. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun rannsakaði vettvang í dag. Skúli segir HD verk ekki hafa nein tengsl við starfsmannaleigu og að fyrirtækið hafi ekki erlenda verkamenn á sínum snærum. Fyrirtækið sé fasteignafélag. Aðspurður um aðgerðir slökkviliðs, lögreglu og skattayfirvalda í húsnæði fyrirtækisins við Dalveg 24 í byrjun mánaðarins segir Skúli að unnið sé að því að gera úrbætur á þeim athugasemdum sem þar komu fram. Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír látnir eftir eldsvoðann í gær Þrír eru látnir og tveir eru á gjörgæslu eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. 26. júní 2020 09:01 73 skráðir með lögheimili í húsinu Langflestir eru þeir með erlent vegabréf en með íslenska kennitölu. 26. júní 2020 10:16 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Lögmaður eiganda hússins að Bræðraborgarstíg sem brann í gær með þeim afleiðingum að þrír létust segir atburðinn ótrúlegan harmleik. Hann segist þó hugsi yfir ummælum Eflingar varðandi aðbúnað. Skúli Sveinsson, lögmaður eigenda fyrirtækisins HD verks segir í samtali við fréttstofu að húsið sé allt í eigu sama eiganda. Þar hafi verið leigðar út íbúðir á annarri og þriðju hæð. Hann gagnrýnir harðlega málflutning verkalýðsfélagsins Eflingar sem sagði í gær að félagi hafi lengi haft áhyggjur af aðbúnaði erlendra verkamanna í húsinu. „Það er með nokkrum ólíkindum að Efling hafi tjáð sig með þessum hætti án þess að vita um málsatvik. Maður er hugsi yfir framferði verkalýðsfélagsins,“ segir Skúli. Skúli segir að ekki hafi verið gerðar athugasemdir við brunavarnir hússin en að þó hafi verið gera athugasemdir við að jarðhæð hússins væri enn skráð sem leikskóli, sem áður var starfræktur þar. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun rannsakaði vettvang í dag. Skúli segir HD verk ekki hafa nein tengsl við starfsmannaleigu og að fyrirtækið hafi ekki erlenda verkamenn á sínum snærum. Fyrirtækið sé fasteignafélag. Aðspurður um aðgerðir slökkviliðs, lögreglu og skattayfirvalda í húsnæði fyrirtækisins við Dalveg 24 í byrjun mánaðarins segir Skúli að unnið sé að því að gera úrbætur á þeim athugasemdum sem þar komu fram.
Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír látnir eftir eldsvoðann í gær Þrír eru látnir og tveir eru á gjörgæslu eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. 26. júní 2020 09:01 73 skráðir með lögheimili í húsinu Langflestir eru þeir með erlent vegabréf en með íslenska kennitölu. 26. júní 2020 10:16 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Þrír látnir eftir eldsvoðann í gær Þrír eru látnir og tveir eru á gjörgæslu eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. 26. júní 2020 09:01
73 skráðir með lögheimili í húsinu Langflestir eru þeir með erlent vegabréf en með íslenska kennitölu. 26. júní 2020 10:16