Fögnuðu sjötíu ára afmæli vígslu Heiðmerkur Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2020 13:49 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur við gróðursetningu í hádeginu. Vísir/Frikki Sjötíu ár eru í dag liðin frá vígslu Heiðmerkur og opnun fyrir almenningi. Skógræktarfélag Reykjavíkur stóð að því tilefni fyrir athöfn á Vígsluflöt þar sem sjö stórum trjám var plantað – einn fyrir hvern áratug sem liðinn er frá opnuninni. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Jóhannes Benediktsson, formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur, undirrituðu af því tilefni samning um Loftslagsskóga, en ætlað er að veita fólki, fyrirtækjum og stofnunum tækifæri til að gróðursetja eða láta gróðursetja tré til kolefnisjöfnunar. „Skógarnir verða einkum í Esjuhlíðum og á Geldinganesi og munu binda kolefni, auka skjól og stuðla að bættri lýðheilsu,“ líkt og segir í tilkynningu Skógræktarfélagsins. Á heimssíðu Skógrætarfélagsins segir að hugmyndir um friðland eða útivistarsvæði þar sem nú er Heiðmörk, megi rekja allt til aftur til seinni hluta 19. aldar. „Þær náðu þó ekki flugi fyrr en liðið var á fjórða áratug tuttugustu aldar. Svæðið þar sem nú er Heiðmörk var þá illa farið vegna beitar og uppblástur. En frumkvöðlar í skógrækt börðust fyrir því að friða landið, vernda þær skógarleifar sem eftir væru og rækta skóglendi, þar svo fólk gæti komið saman og notið náttúrunnar. Bæjarstjórn Reykjavíkur keypti landið og friðaði árið 1947. 25. júní 1950 var Heiðmörk svo vígð við hátíðlega athöfn.“ Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Tímamót Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu Sjá meira
Sjötíu ár eru í dag liðin frá vígslu Heiðmerkur og opnun fyrir almenningi. Skógræktarfélag Reykjavíkur stóð að því tilefni fyrir athöfn á Vígsluflöt þar sem sjö stórum trjám var plantað – einn fyrir hvern áratug sem liðinn er frá opnuninni. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Jóhannes Benediktsson, formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur, undirrituðu af því tilefni samning um Loftslagsskóga, en ætlað er að veita fólki, fyrirtækjum og stofnunum tækifæri til að gróðursetja eða láta gróðursetja tré til kolefnisjöfnunar. „Skógarnir verða einkum í Esjuhlíðum og á Geldinganesi og munu binda kolefni, auka skjól og stuðla að bættri lýðheilsu,“ líkt og segir í tilkynningu Skógræktarfélagsins. Á heimssíðu Skógrætarfélagsins segir að hugmyndir um friðland eða útivistarsvæði þar sem nú er Heiðmörk, megi rekja allt til aftur til seinni hluta 19. aldar. „Þær náðu þó ekki flugi fyrr en liðið var á fjórða áratug tuttugustu aldar. Svæðið þar sem nú er Heiðmörk var þá illa farið vegna beitar og uppblástur. En frumkvöðlar í skógrækt börðust fyrir því að friða landið, vernda þær skógarleifar sem eftir væru og rækta skóglendi, þar svo fólk gæti komið saman og notið náttúrunnar. Bæjarstjórn Reykjavíkur keypti landið og friðaði árið 1947. 25. júní 1950 var Heiðmörk svo vígð við hátíðlega athöfn.“
Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Tímamót Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu Sjá meira