Maturinn og ég Anna Claessen skrifar 23. júní 2020 08:30 Ketó, Vegan, Föstur Hvað er matur fyrir þér? Hvað gerir hann fyrir þig? Hvernig lítur þú á mat? Næring hvað? Maturinn var óvinur minn áður fyrr, hann fitaði mig bara eða lét mér líða illa. Ég var hrædd við að fitna. Tengdi það við sársauka og höfnun. Svo var ég magaverkabarn. Fékk í magann við hverju sem ég borðaði. Komst svo að því að ég væri með mjólkuróþol og lagaði matseðlinum að því. Nú eru komin mörg ár síðan það hætti en ég hegða mér samt eins. Hverjir tengja? Forðast ákveðinn mat af hræðslu við þennan magaverk. Þú keyrir ekki bíl án orku (bensíns/dísel/rafmagns)? Af hverju ertu að gera það með líkamann?Líkaminn þarf orku og hann fær það úr mat. Fékk loks kjark til að prufa að smakka þann mat aftur og finna út hvaða áhrif matur hefur á mig. Og viti menn. Maturinn var ekki óvinurinn lengur. Ég fann mat sem hentaði maganum mjög vel en það tók þó nokkrar tilraunir. Sest þú niður og borðar? Lokar augunum og tyggir matinn? Finnur bragðið í hverjum bita? Ég er svo vön að vera á hlaupum að mér finnst þetta erfiðasta æfingin. Njóta matarins. Hvað þá nota matartímann sem gæðastund. Geta notið stundarinnar með fjölskyldu og vinum. Lúxus. Prufaðu, fylgstu með og finndu hvaða matur hentar þér. Mataræði fjölskyldunnar og vinanna gæti verið öðruvísi því við erum öll með öðruvísi líkama og þarfir. Taktu þér tíma og njóttu matarins, Þú átt það skilið! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Matur Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Sjá meira
Ketó, Vegan, Föstur Hvað er matur fyrir þér? Hvað gerir hann fyrir þig? Hvernig lítur þú á mat? Næring hvað? Maturinn var óvinur minn áður fyrr, hann fitaði mig bara eða lét mér líða illa. Ég var hrædd við að fitna. Tengdi það við sársauka og höfnun. Svo var ég magaverkabarn. Fékk í magann við hverju sem ég borðaði. Komst svo að því að ég væri með mjólkuróþol og lagaði matseðlinum að því. Nú eru komin mörg ár síðan það hætti en ég hegða mér samt eins. Hverjir tengja? Forðast ákveðinn mat af hræðslu við þennan magaverk. Þú keyrir ekki bíl án orku (bensíns/dísel/rafmagns)? Af hverju ertu að gera það með líkamann?Líkaminn þarf orku og hann fær það úr mat. Fékk loks kjark til að prufa að smakka þann mat aftur og finna út hvaða áhrif matur hefur á mig. Og viti menn. Maturinn var ekki óvinurinn lengur. Ég fann mat sem hentaði maganum mjög vel en það tók þó nokkrar tilraunir. Sest þú niður og borðar? Lokar augunum og tyggir matinn? Finnur bragðið í hverjum bita? Ég er svo vön að vera á hlaupum að mér finnst þetta erfiðasta æfingin. Njóta matarins. Hvað þá nota matartímann sem gæðastund. Geta notið stundarinnar með fjölskyldu og vinum. Lúxus. Prufaðu, fylgstu með og finndu hvaða matur hentar þér. Mataræði fjölskyldunnar og vinanna gæti verið öðruvísi því við erum öll með öðruvísi líkama og þarfir. Taktu þér tíma og njóttu matarins, Þú átt það skilið!