Það sem gerir sumarfríið þitt svo gott fyrir vinnuveitandann Rakel Sveinsdóttir skrifar 8. júní 2020 10:00 Að ferðast um Ísland er málið. Vísir/Getty Við erum vel flest með hugann við það hvað við ætlum að gera í sumar. Hvert á að fara? Hvað á að gera? Þrátt fyrir aukið atvinnuleysi ná vonandi sem flestir að njóta komandi sumarvikna og á vinnustöðum má strax sjá að hinn árlegi losarabragur liðsheildarinnar er hafinn: Já, sumarfríið er byrjað hjá mörgum! En þótt sumarfrí séu áunnin launaréttindi eru þau líka eitt það besta sem starfsfólk gerir fyrir vinnuveitandann. Það er ekki síst fyrir þær staðreyndir sem hér eru raktar: Þú mætir fílefld/ur til baka og framleiðnin þín eykst. Fríið er gott fyrir heilsuna þína og heilsuhraustur starfsmaður er góður fyrir vinnuveitandann. Gæðatími með fjölskyldu og vinum er ein besta leiðin til að losa okkur við streitu og álagseinkenni sem margir eru farnir að finna fyrir eftir veturinn. Þú upplifir eitthvað nýtt og eitthvað skemmtilegt, jafnvel eitthvað óvænt og fyrir vinnuveitandann er það bara af hinu góða: Þú opnar frekar augun fyrir áður óséðum tækifærum! Meðvitundin um það hversu mikilvægt jafnvægi einkalífs og vinnu eykst og það að kunna sem best á þetta jafnvægi, gerir þig að enn betri starfsmanni. Góðu ráðin Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Í vinnutengdri ástarsorg Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Um forvitna yfirmanninn Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Sjá meira
Við erum vel flest með hugann við það hvað við ætlum að gera í sumar. Hvert á að fara? Hvað á að gera? Þrátt fyrir aukið atvinnuleysi ná vonandi sem flestir að njóta komandi sumarvikna og á vinnustöðum má strax sjá að hinn árlegi losarabragur liðsheildarinnar er hafinn: Já, sumarfríið er byrjað hjá mörgum! En þótt sumarfrí séu áunnin launaréttindi eru þau líka eitt það besta sem starfsfólk gerir fyrir vinnuveitandann. Það er ekki síst fyrir þær staðreyndir sem hér eru raktar: Þú mætir fílefld/ur til baka og framleiðnin þín eykst. Fríið er gott fyrir heilsuna þína og heilsuhraustur starfsmaður er góður fyrir vinnuveitandann. Gæðatími með fjölskyldu og vinum er ein besta leiðin til að losa okkur við streitu og álagseinkenni sem margir eru farnir að finna fyrir eftir veturinn. Þú upplifir eitthvað nýtt og eitthvað skemmtilegt, jafnvel eitthvað óvænt og fyrir vinnuveitandann er það bara af hinu góða: Þú opnar frekar augun fyrir áður óséðum tækifærum! Meðvitundin um það hversu mikilvægt jafnvægi einkalífs og vinnu eykst og það að kunna sem best á þetta jafnvægi, gerir þig að enn betri starfsmanni.
Góðu ráðin Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Í vinnutengdri ástarsorg Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Um forvitna yfirmanninn Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Sjá meira