Hætta upptöku á öllum daglegu íþróttaþáttum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 17:15 Colin Cowherd er umsjónarmaður The Herd with Colin Cowherd og Joy Taylor aðstoðar hann. Mynd/The Herd Bandaríska íþróttasjónvarpsstöðin Fox Sports mun hætta framleiðslu á daglegu íþróttaþáttum sínum í eina viku til að byrja með. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Fox Sports skuli taka þessa ákvörðun nú þegar öllum íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fox Sports announces it will suspend production of its live daily studio shows through at least Friday, March 20. They include @FTFonFS1, @undisputed, @TheHerd + @SFY. "Our top priority is the health and safety of our employees," said Fox.— Michael McCarthy (@MMcCarthyREV) March 13, 2020 Í kjölfar þess að NBA deildin frestaði öllum leikjum hjá sér hafa allar deildir í bandarísku íþróttalífi frestað sínum leikjum þar á meðal er bandaríski háskólaboltinn en Marsæðið, hápunktur ársins, ætti að vera byrja í þessum mánuði. Umræddir þættir fjalla daglega um það hvað sé í gangi í íþróttaheiminum og næstu daga og vikur verður lítið um að fjalla hvað það varðar enda eru allir búnir að skella í lás til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Þættirnir eru First Things First, Skip and Shannon: Undisputed, Speak for Yourself og The Herd with Colin Cowherd. Allt eru þetta mjög vinsælir þættir sem margir bandarískir íþróttaáhugamenn líta svo á að séu hreinlega ómissandi í þeirra lífi. Fyrsta frestunin er til næsta föstudags, 20. mars, en það gæti vel farið svo að frestunin verði þá framlengd. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sjá meira
Bandaríska íþróttasjónvarpsstöðin Fox Sports mun hætta framleiðslu á daglegu íþróttaþáttum sínum í eina viku til að byrja með. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Fox Sports skuli taka þessa ákvörðun nú þegar öllum íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fox Sports announces it will suspend production of its live daily studio shows through at least Friday, March 20. They include @FTFonFS1, @undisputed, @TheHerd + @SFY. "Our top priority is the health and safety of our employees," said Fox.— Michael McCarthy (@MMcCarthyREV) March 13, 2020 Í kjölfar þess að NBA deildin frestaði öllum leikjum hjá sér hafa allar deildir í bandarísku íþróttalífi frestað sínum leikjum þar á meðal er bandaríski háskólaboltinn en Marsæðið, hápunktur ársins, ætti að vera byrja í þessum mánuði. Umræddir þættir fjalla daglega um það hvað sé í gangi í íþróttaheiminum og næstu daga og vikur verður lítið um að fjalla hvað það varðar enda eru allir búnir að skella í lás til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Þættirnir eru First Things First, Skip and Shannon: Undisputed, Speak for Yourself og The Herd with Colin Cowherd. Allt eru þetta mjög vinsælir þættir sem margir bandarískir íþróttaáhugamenn líta svo á að séu hreinlega ómissandi í þeirra lífi. Fyrsta frestunin er til næsta föstudags, 20. mars, en það gæti vel farið svo að frestunin verði þá framlengd.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sjá meira