Hætta upptöku á öllum daglegu íþróttaþáttum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 17:15 Colin Cowherd er umsjónarmaður The Herd with Colin Cowherd og Joy Taylor aðstoðar hann. Mynd/The Herd Bandaríska íþróttasjónvarpsstöðin Fox Sports mun hætta framleiðslu á daglegu íþróttaþáttum sínum í eina viku til að byrja með. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Fox Sports skuli taka þessa ákvörðun nú þegar öllum íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fox Sports announces it will suspend production of its live daily studio shows through at least Friday, March 20. They include @FTFonFS1, @undisputed, @TheHerd + @SFY. "Our top priority is the health and safety of our employees," said Fox.— Michael McCarthy (@MMcCarthyREV) March 13, 2020 Í kjölfar þess að NBA deildin frestaði öllum leikjum hjá sér hafa allar deildir í bandarísku íþróttalífi frestað sínum leikjum þar á meðal er bandaríski háskólaboltinn en Marsæðið, hápunktur ársins, ætti að vera byrja í þessum mánuði. Umræddir þættir fjalla daglega um það hvað sé í gangi í íþróttaheiminum og næstu daga og vikur verður lítið um að fjalla hvað það varðar enda eru allir búnir að skella í lás til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Þættirnir eru First Things First, Skip and Shannon: Undisputed, Speak for Yourself og The Herd with Colin Cowherd. Allt eru þetta mjög vinsælir þættir sem margir bandarískir íþróttaáhugamenn líta svo á að séu hreinlega ómissandi í þeirra lífi. Fyrsta frestunin er til næsta föstudags, 20. mars, en það gæti vel farið svo að frestunin verði þá framlengd. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Bandaríska íþróttasjónvarpsstöðin Fox Sports mun hætta framleiðslu á daglegu íþróttaþáttum sínum í eina viku til að byrja með. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Fox Sports skuli taka þessa ákvörðun nú þegar öllum íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fox Sports announces it will suspend production of its live daily studio shows through at least Friday, March 20. They include @FTFonFS1, @undisputed, @TheHerd + @SFY. "Our top priority is the health and safety of our employees," said Fox.— Michael McCarthy (@MMcCarthyREV) March 13, 2020 Í kjölfar þess að NBA deildin frestaði öllum leikjum hjá sér hafa allar deildir í bandarísku íþróttalífi frestað sínum leikjum þar á meðal er bandaríski háskólaboltinn en Marsæðið, hápunktur ársins, ætti að vera byrja í þessum mánuði. Umræddir þættir fjalla daglega um það hvað sé í gangi í íþróttaheiminum og næstu daga og vikur verður lítið um að fjalla hvað það varðar enda eru allir búnir að skella í lás til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Þættirnir eru First Things First, Skip and Shannon: Undisputed, Speak for Yourself og The Herd with Colin Cowherd. Allt eru þetta mjög vinsælir þættir sem margir bandarískir íþróttaáhugamenn líta svo á að séu hreinlega ómissandi í þeirra lífi. Fyrsta frestunin er til næsta föstudags, 20. mars, en það gæti vel farið svo að frestunin verði þá framlengd.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira