Tilkynntu Jaap Stam en notuðu óvart mynd af öðrum sköllóttum Hollendingi Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2020 10:00 Jaap Stam er hann stýrði Feyenoord en nú er hann kominn til Bandaríkjanna að stýra Cinnicati. vísir/getty Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig er bandaríska úrvalsdeildarliðið í knattspyrnu, FC Cincinnati, tilkynnti Jaap Stam sem næsta þjálfara liðsins. Stam, sem hefur m.a. þjálfað hjá Reading og Feyenoord, skrifaði undir samning við MLS-deildarliðið út árið 2021 en það var hins vegar ekki mynd af Staam með fréttinni heldur unglingaþjálfara hjá Ajax. Það var nefnilega mynd af Tinus van Teunenbroek með fréttinni en hann og Stam eru ansi líkir. Hann segir að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem honum er ruglað saman við Stam. FC Cincinnati initially put up a picture of the wrong man when announcing Jaap Stam as their new manager pic.twitter.com/mtEJPAY86W— Simon Peach (@SimonPeach) May 21, 2020 „Ég hef einu sinni verið fyrir mistök í blaði Ajax og þetta gerist oftar og oftar. Ég var einu sinni í fríi og fólk öskraði að þarna væri Jaap Stam,“ sagði Tinus í samtali við Fox Sports. Stam hefur þjálfað PEC Zwolle, Jong Ajax, Reading og Feyenoord á ferlinum en hann var síðast við stjórnvölinn hjá Feyenoord þar sem hann hætti sjálfur eftir sex mánuði í starf. We wanted to share some news... you'll want to watch to the very end.#AllForCincy // #FCCincy pic.twitter.com/9SdHsE8Xfb— FC Cincinnati (@fccincinnati) May 21, 2020 MLS Fótbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig er bandaríska úrvalsdeildarliðið í knattspyrnu, FC Cincinnati, tilkynnti Jaap Stam sem næsta þjálfara liðsins. Stam, sem hefur m.a. þjálfað hjá Reading og Feyenoord, skrifaði undir samning við MLS-deildarliðið út árið 2021 en það var hins vegar ekki mynd af Staam með fréttinni heldur unglingaþjálfara hjá Ajax. Það var nefnilega mynd af Tinus van Teunenbroek með fréttinni en hann og Stam eru ansi líkir. Hann segir að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem honum er ruglað saman við Stam. FC Cincinnati initially put up a picture of the wrong man when announcing Jaap Stam as their new manager pic.twitter.com/mtEJPAY86W— Simon Peach (@SimonPeach) May 21, 2020 „Ég hef einu sinni verið fyrir mistök í blaði Ajax og þetta gerist oftar og oftar. Ég var einu sinni í fríi og fólk öskraði að þarna væri Jaap Stam,“ sagði Tinus í samtali við Fox Sports. Stam hefur þjálfað PEC Zwolle, Jong Ajax, Reading og Feyenoord á ferlinum en hann var síðast við stjórnvölinn hjá Feyenoord þar sem hann hætti sjálfur eftir sex mánuði í starf. We wanted to share some news... you'll want to watch to the very end.#AllForCincy // #FCCincy pic.twitter.com/9SdHsE8Xfb— FC Cincinnati (@fccincinnati) May 21, 2020
MLS Fótbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira