Enginn fer í ferðalag til að sitja í sóttkví Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2020 18:59 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Vísir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að landinu verði svo gott sem lokað fyrir erlendum ferðamönnum ef þeim er skylt að fara í tveggja vikna sóttkví við komuna til landsins. Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að hömlur verði settar á erlenda ferðamenn og hefur það verið til skoðunar að þeir þurfi í sóttkví. Sjá einnig: Skoða að setja ferðamenn í sóttkví við komuna til landsins „Það fer enginn í ferðalag til að sitja í tvær vikur í sóttkví í erlendu ríki,“ sagði Jóhannes Þór í samtali við fréttastofu. Hann segir stöðuna í hótelbransanum og ferðaþjónustu almennt slæma, enda séu nánast engir ferðamenn á landinu. „Við horfum fram á það núna að þetta verður mjög löng og djúp lægð sem er fram undan, lengri en sumarið jafnvel – nánast örugglega.“ Hann segir stjórnvöld þurfa að skoða stöðu ferðaþjónustunnar sérstaklega og huga að aðgerðum til þess að koma til móts við hana. „Við munum þurfa að horfa til þess að það þurfi að skoða sérstaklega stöðu ferðaþjónustunnar og taka hana út fyrir sviga á einhvern máta þegar horft er til aðgerða stjórnvalda. Það er ekki hægt að líta fram hjá þeirri staðreynd lengur.“ Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Skoða að setja ferðamenn í sóttkví við komuna til landsins Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að hömlur séu settar á erlenda ferðamenn sem koma til landsins. Meðal annars er verið að skoða hvort ferðamenn sem koma til landsins þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví. 16. apríl 2020 18:16 Norræna siglir með farþega á ný Farþegar eru væntanlegir til Seyðisfjarðar með Norrænu á þriðjudagsmorgun í fyrsta sinn í mánuð. 16. apríl 2020 16:10 Von á tillögum um hömlur á ferðalög til og frá landinu Starfshópur er nú að störfum að vinna tillögur að því hvernig og hvort setja eigi hömlur á ferðalög til og frá Íslandi. Sóttvarnarlæknir er á því að einhverjar hömlur þurfi að setja. 15. apríl 2020 14:51 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að landinu verði svo gott sem lokað fyrir erlendum ferðamönnum ef þeim er skylt að fara í tveggja vikna sóttkví við komuna til landsins. Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að hömlur verði settar á erlenda ferðamenn og hefur það verið til skoðunar að þeir þurfi í sóttkví. Sjá einnig: Skoða að setja ferðamenn í sóttkví við komuna til landsins „Það fer enginn í ferðalag til að sitja í tvær vikur í sóttkví í erlendu ríki,“ sagði Jóhannes Þór í samtali við fréttastofu. Hann segir stöðuna í hótelbransanum og ferðaþjónustu almennt slæma, enda séu nánast engir ferðamenn á landinu. „Við horfum fram á það núna að þetta verður mjög löng og djúp lægð sem er fram undan, lengri en sumarið jafnvel – nánast örugglega.“ Hann segir stjórnvöld þurfa að skoða stöðu ferðaþjónustunnar sérstaklega og huga að aðgerðum til þess að koma til móts við hana. „Við munum þurfa að horfa til þess að það þurfi að skoða sérstaklega stöðu ferðaþjónustunnar og taka hana út fyrir sviga á einhvern máta þegar horft er til aðgerða stjórnvalda. Það er ekki hægt að líta fram hjá þeirri staðreynd lengur.“
Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Skoða að setja ferðamenn í sóttkví við komuna til landsins Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að hömlur séu settar á erlenda ferðamenn sem koma til landsins. Meðal annars er verið að skoða hvort ferðamenn sem koma til landsins þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví. 16. apríl 2020 18:16 Norræna siglir með farþega á ný Farþegar eru væntanlegir til Seyðisfjarðar með Norrænu á þriðjudagsmorgun í fyrsta sinn í mánuð. 16. apríl 2020 16:10 Von á tillögum um hömlur á ferðalög til og frá landinu Starfshópur er nú að störfum að vinna tillögur að því hvernig og hvort setja eigi hömlur á ferðalög til og frá Íslandi. Sóttvarnarlæknir er á því að einhverjar hömlur þurfi að setja. 15. apríl 2020 14:51 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Skoða að setja ferðamenn í sóttkví við komuna til landsins Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að hömlur séu settar á erlenda ferðamenn sem koma til landsins. Meðal annars er verið að skoða hvort ferðamenn sem koma til landsins þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví. 16. apríl 2020 18:16
Norræna siglir með farþega á ný Farþegar eru væntanlegir til Seyðisfjarðar með Norrænu á þriðjudagsmorgun í fyrsta sinn í mánuð. 16. apríl 2020 16:10
Von á tillögum um hömlur á ferðalög til og frá landinu Starfshópur er nú að störfum að vinna tillögur að því hvernig og hvort setja eigi hömlur á ferðalög til og frá Íslandi. Sóttvarnarlæknir er á því að einhverjar hömlur þurfi að setja. 15. apríl 2020 14:51