Sheikinn reyndi að kaupa Liverpool áður en hann keypti Man. City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2020 09:30 Hefði Pep Guardiola þá orðið knattspyrnustjóri Liverpool frekar en Jürgen Klopp? Það fáum við aldrei að vita. Samsett/Getty Arabísku eigendurnir hjá Manchester City gerbreyttu öllu hjá félaginu þegar þeir keyptu það fyrir tólf árum og gerðu það í framhaldinu að einu besta fótboltaliði heims. Manchester City var hins vegar ekki fyrsti kostur. Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á Sky Sports að núverandi eigendur Manchester City, með Sheikh Mansour í fararbroddi, hafi á sínum tíma reynt að kaupa Liverpool áður en þeir ákváðu síðan að kaupa Manchester City. Fjárfestahópurinn frá Abu Dhabi reyndi allt sem þeir gátu til að eignast Liverpool en Amanda Staveley, eftirsóttur tengiliður á milli enska og arabíska viðskiptaheimanna, sagði við Souness á sínum tíma að erfið samskipti við þáverandi eigendur félagsins, Tom Hicks og George Gillett, hafi orðið til þess að ekkert varð úr þessum kaupum. Manchester City's Abu Dhabi family owners "tried and tried" to purchase Liverpool before they ended up at their Premier League rivals, according to Graeme Souness. Gillett and Hicks were so difficult to deal with, they just walked away in the end.'"https://t.co/Eoui734Ake— Anfield Watch (@AnfieldWatch) May 13, 2020 „Ég fór með fjölskyldunni til Dúbaí fyrir tólf eða þrettán árum síðan og kynntist Amöndu á hótelinu. Hún sagðist vera stuðningsmaður Liverpool og talaði um að hafa hjálpað til við eigendaskipti Manchester City," sagði Graeme Souness á Sky Sports. „Þá spurði ég hana hvers vegna hún hafði hjálpað til við yfirtöku á Man City frekar en Liverpool," sagði Souness sem vann ellefu stóra titla sem leikmaður Liverpool þar af vann hann ensku deildina fimm sinnum og Evrópukeppni meistaraliða þrisvar. „Hún svaraði: Ég reyndi og reyndi en það var alltof erfitt að eiga við Gillette og Hicks," sagði Souness. Graeme Souness varð líka knattspyrnustjóri Liverpool frá 1991 til 1994 og gerði félagið að enskum bikameisturum árið 1992. Imagine if this had happened! https://t.co/zSKkLNjtpQ— Fox Football (@FOXFOOTBALL) May 14, 2020 Amanda Staveley hjálpaði Sheikh Mansour og félögum að eignast Manchester City árið 2018 og er nú tólf árum síðar að hjálpa öðrum arabískum fjárfestum að eignast Newcastle United. Bandaríkjamennirnir Tom Hicks og George N. Gillett Jr. höfðu eignast Liverpool ári fyrr en vöktu enga lukku þessi þrjú ár sem þeir áttu félgið. Þeir seldu það á endaum til núverandi eigenda, New England Sports Ventures, í október 2010. Manchester City vann Englandmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 44 ár vorið 2012 og hefur unnið hann þrisvar til viðbótar á síðustu sex árum auk þess að vinna enska bikarinn tvisvar sinnum og enska deildabikarinn fimm sinnum. Man City owners tried to buy Liverpool in 2008 before FSG came in, reveals Graeme Souness #ManCity #LFC #PL https://t.co/vkciLhXLKt— Republic (@republic) May 14, 2020 Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Arabísku eigendurnir hjá Manchester City gerbreyttu öllu hjá félaginu þegar þeir keyptu það fyrir tólf árum og gerðu það í framhaldinu að einu besta fótboltaliði heims. Manchester City var hins vegar ekki fyrsti kostur. Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á Sky Sports að núverandi eigendur Manchester City, með Sheikh Mansour í fararbroddi, hafi á sínum tíma reynt að kaupa Liverpool áður en þeir ákváðu síðan að kaupa Manchester City. Fjárfestahópurinn frá Abu Dhabi reyndi allt sem þeir gátu til að eignast Liverpool en Amanda Staveley, eftirsóttur tengiliður á milli enska og arabíska viðskiptaheimanna, sagði við Souness á sínum tíma að erfið samskipti við þáverandi eigendur félagsins, Tom Hicks og George Gillett, hafi orðið til þess að ekkert varð úr þessum kaupum. Manchester City's Abu Dhabi family owners "tried and tried" to purchase Liverpool before they ended up at their Premier League rivals, according to Graeme Souness. Gillett and Hicks were so difficult to deal with, they just walked away in the end.'"https://t.co/Eoui734Ake— Anfield Watch (@AnfieldWatch) May 13, 2020 „Ég fór með fjölskyldunni til Dúbaí fyrir tólf eða þrettán árum síðan og kynntist Amöndu á hótelinu. Hún sagðist vera stuðningsmaður Liverpool og talaði um að hafa hjálpað til við eigendaskipti Manchester City," sagði Graeme Souness á Sky Sports. „Þá spurði ég hana hvers vegna hún hafði hjálpað til við yfirtöku á Man City frekar en Liverpool," sagði Souness sem vann ellefu stóra titla sem leikmaður Liverpool þar af vann hann ensku deildina fimm sinnum og Evrópukeppni meistaraliða þrisvar. „Hún svaraði: Ég reyndi og reyndi en það var alltof erfitt að eiga við Gillette og Hicks," sagði Souness. Graeme Souness varð líka knattspyrnustjóri Liverpool frá 1991 til 1994 og gerði félagið að enskum bikameisturum árið 1992. Imagine if this had happened! https://t.co/zSKkLNjtpQ— Fox Football (@FOXFOOTBALL) May 14, 2020 Amanda Staveley hjálpaði Sheikh Mansour og félögum að eignast Manchester City árið 2018 og er nú tólf árum síðar að hjálpa öðrum arabískum fjárfestum að eignast Newcastle United. Bandaríkjamennirnir Tom Hicks og George N. Gillett Jr. höfðu eignast Liverpool ári fyrr en vöktu enga lukku þessi þrjú ár sem þeir áttu félgið. Þeir seldu það á endaum til núverandi eigenda, New England Sports Ventures, í október 2010. Manchester City vann Englandmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 44 ár vorið 2012 og hefur unnið hann þrisvar til viðbótar á síðustu sex árum auk þess að vinna enska bikarinn tvisvar sinnum og enska deildabikarinn fimm sinnum. Man City owners tried to buy Liverpool in 2008 before FSG came in, reveals Graeme Souness #ManCity #LFC #PL https://t.co/vkciLhXLKt— Republic (@republic) May 14, 2020
Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira