Tilraunalyf vekur vonir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. apríl 2020 10:26 Niðurstöður tilraunameðferðar með lyfið Remdesivir gefa vonarglætu um að það geti hjálpað í baráttunni gegn kórónuveirunni. EPA/Sebastiao Moreira Tveir af hverjum þremur sem veikst hafa alvarlega af völdum Covid-19 sýna batamerki eftir að hafa hlotið meðferð með tilraunalyfinu Remdesivir sem framleitt er af bandaríska lyfjafyrirtækinu Gilead. Lyfið var gefið sjúklingum sem lágu á sjúkrahúsum í öllum heims hornum, í Evrópu, Kanada, Bandaríkjunum og Japan. Allir fengju sjúklingarnir tíu daga skammt af lyfinu í æð en sjúklingarnir sem tóku þátt voru 61 talsins. Niðurstöður tilraunarinnar voru birtar í læknavísindaritinu New England Journal of Medicine í gær. Sjúklingarnir sem tóku þátt í tilrauninni hlutu mismunandi meðferðir samhliða tilraunalyfinu á meðan á ferlinu stóð en ekki var gert grein á milli mismunandi meðferða í greininni. Þá voru gögn átta sjúklinga ekki birt en í tilfelli eins sjúklingsins var gerð villa í tilrauninni. Lyfið var gefið sjúklingunum í æð en þrjátíu þeirra voru í öndunarvélum við upphaf meðferðarinnar og fjórir í vélum sem aðstoða við blóðflæði. Átján dögum eftir að meðferð lauk hafði súrefnisinntaka 36 sjúklinga, þar af sautján þeirra 30 sem voru í öndunarvél batnað. Það gerir um 68 prósent þeirra sem tóku þátt í tilrauninni. Sjúklingar sem höfðu tekið þátt og voru útskrifaðir af sjúkrahúsi voru 25 talsins en sjö sjúklinganna létust. Tólf sjúklingar, um 23 prósent þátttakenda, fengu alvarlegar aukaverkanir þar á meðal nýrnabilun eða lifraskemmdir. Þrátt fyrir þetta segir höfundur greinarinnar að niðurstöður rannsóknarinnar veki vonir. Erfitt sé þó að túlka þær þar sem ekki sé samanburðarhópur til staðar eins og almennt á við með lyfjatilraunir auk þess sem sjúklingahópurinn hafi verið mjög fámennur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lyf Tengdar fréttir Vilja prófa fitusýrublöndu Kerecis á Landspítalanum sem hefur gefið góða raun gegn Covid-19 á Ítalíu Íslenska fyrirtækið Kerecis ætlar að prófa veirudrepandi lækningavöru á Covid-sjúklingum Landspítalans. Lyfið hefur verið prófað með góðum árangri á sjötíu sjúklingum á Ítalíu. 10. apríl 2020 19:05 Landspítali búinn að ráða 135 úr bakvarðasveit Landspítalinn hefur gert ráðningarsamninga við 135 einstaklinga úr bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. 8. apríl 2020 16:09 Starfsfólk COVID-deilda tekur þátt í dansáskorun Starfsfólk á nýoppnaðri COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri, starfsfólk COVID-19 gagnasöfnunarteymisins á Egilsstöðum og starfsfólk smitsjúkdómadeildar Landspítalans tóku öll þátt í dansáskorunn í dag til að lyfta sér upp þrátt fyrir erfiðar aðstæður. 6. apríl 2020 22:51 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Tveir af hverjum þremur sem veikst hafa alvarlega af völdum Covid-19 sýna batamerki eftir að hafa hlotið meðferð með tilraunalyfinu Remdesivir sem framleitt er af bandaríska lyfjafyrirtækinu Gilead. Lyfið var gefið sjúklingum sem lágu á sjúkrahúsum í öllum heims hornum, í Evrópu, Kanada, Bandaríkjunum og Japan. Allir fengju sjúklingarnir tíu daga skammt af lyfinu í æð en sjúklingarnir sem tóku þátt voru 61 talsins. Niðurstöður tilraunarinnar voru birtar í læknavísindaritinu New England Journal of Medicine í gær. Sjúklingarnir sem tóku þátt í tilrauninni hlutu mismunandi meðferðir samhliða tilraunalyfinu á meðan á ferlinu stóð en ekki var gert grein á milli mismunandi meðferða í greininni. Þá voru gögn átta sjúklinga ekki birt en í tilfelli eins sjúklingsins var gerð villa í tilrauninni. Lyfið var gefið sjúklingunum í æð en þrjátíu þeirra voru í öndunarvélum við upphaf meðferðarinnar og fjórir í vélum sem aðstoða við blóðflæði. Átján dögum eftir að meðferð lauk hafði súrefnisinntaka 36 sjúklinga, þar af sautján þeirra 30 sem voru í öndunarvél batnað. Það gerir um 68 prósent þeirra sem tóku þátt í tilrauninni. Sjúklingar sem höfðu tekið þátt og voru útskrifaðir af sjúkrahúsi voru 25 talsins en sjö sjúklinganna létust. Tólf sjúklingar, um 23 prósent þátttakenda, fengu alvarlegar aukaverkanir þar á meðal nýrnabilun eða lifraskemmdir. Þrátt fyrir þetta segir höfundur greinarinnar að niðurstöður rannsóknarinnar veki vonir. Erfitt sé þó að túlka þær þar sem ekki sé samanburðarhópur til staðar eins og almennt á við með lyfjatilraunir auk þess sem sjúklingahópurinn hafi verið mjög fámennur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lyf Tengdar fréttir Vilja prófa fitusýrublöndu Kerecis á Landspítalanum sem hefur gefið góða raun gegn Covid-19 á Ítalíu Íslenska fyrirtækið Kerecis ætlar að prófa veirudrepandi lækningavöru á Covid-sjúklingum Landspítalans. Lyfið hefur verið prófað með góðum árangri á sjötíu sjúklingum á Ítalíu. 10. apríl 2020 19:05 Landspítali búinn að ráða 135 úr bakvarðasveit Landspítalinn hefur gert ráðningarsamninga við 135 einstaklinga úr bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. 8. apríl 2020 16:09 Starfsfólk COVID-deilda tekur þátt í dansáskorun Starfsfólk á nýoppnaðri COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri, starfsfólk COVID-19 gagnasöfnunarteymisins á Egilsstöðum og starfsfólk smitsjúkdómadeildar Landspítalans tóku öll þátt í dansáskorunn í dag til að lyfta sér upp þrátt fyrir erfiðar aðstæður. 6. apríl 2020 22:51 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Vilja prófa fitusýrublöndu Kerecis á Landspítalanum sem hefur gefið góða raun gegn Covid-19 á Ítalíu Íslenska fyrirtækið Kerecis ætlar að prófa veirudrepandi lækningavöru á Covid-sjúklingum Landspítalans. Lyfið hefur verið prófað með góðum árangri á sjötíu sjúklingum á Ítalíu. 10. apríl 2020 19:05
Landspítali búinn að ráða 135 úr bakvarðasveit Landspítalinn hefur gert ráðningarsamninga við 135 einstaklinga úr bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. 8. apríl 2020 16:09
Starfsfólk COVID-deilda tekur þátt í dansáskorun Starfsfólk á nýoppnaðri COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri, starfsfólk COVID-19 gagnasöfnunarteymisins á Egilsstöðum og starfsfólk smitsjúkdómadeildar Landspítalans tóku öll þátt í dansáskorunn í dag til að lyfta sér upp þrátt fyrir erfiðar aðstæður. 6. apríl 2020 22:51