Sautján tonn af lækningabúnaði komin til landsins frá Kína Sylvía Hall skrifar 9. apríl 2020 20:20 Vélin affermd á Keflavíkurflugvelli í kvöld. Vísir/Jóhann K. Vél Icelandair sem flutti sautján tonn af lækningabúnaði frá Sjanghæ lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan 18:30 í kvöld. Búnaðurinn var pantaður fyrir nokkru síðan þegar ljóst var í hvað stefndi vegna kórónuveirufaraldursins en um er að ræða samvinnuverkefni heilbrigðisyfirvalda, almannavarna, Icelandair og utanríkisráðuneytisins. Sjá einnig: Icelandair sækir sautján tonn af lækningavörum til Kína Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir ferðina hafa gengið vel en vélin lagði af stað til Sjanghæ í gærmorgun. Flugið út hafi tekið rúmlega tólf og hálfan tíma og svo hafi hún stoppað þar í sjö tíma á meðan verið var að hlaða vélina. Flugið til baka tók um þrettán klukkustundir.Flightradar Flugið aftur heim til Íslands tók svo um þrettán klukkustundir og lenti vélin líkt og fyrr sagði klukkan 18:30 á Keflavíkurflugvelli í kvöld. Flogið var í beinum legg fram og til baka. Á upplýsingafundi almannavarna í fyrradag sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn að Landspítalinn muni svo fá lagerinn og dreifa honum ef þörf er á. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra engan skort vera á hlífðarbúnaði hér á landi. Með þessu væri einfaldlega verið að tryggja ábyrgða birgðastöðu svo sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir gætu átt greitt aðgengi að þessum mikilvægu vörum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Icelandair Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Vél Icelandair sem flutti sautján tonn af lækningabúnaði frá Sjanghæ lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan 18:30 í kvöld. Búnaðurinn var pantaður fyrir nokkru síðan þegar ljóst var í hvað stefndi vegna kórónuveirufaraldursins en um er að ræða samvinnuverkefni heilbrigðisyfirvalda, almannavarna, Icelandair og utanríkisráðuneytisins. Sjá einnig: Icelandair sækir sautján tonn af lækningavörum til Kína Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir ferðina hafa gengið vel en vélin lagði af stað til Sjanghæ í gærmorgun. Flugið út hafi tekið rúmlega tólf og hálfan tíma og svo hafi hún stoppað þar í sjö tíma á meðan verið var að hlaða vélina. Flugið til baka tók um þrettán klukkustundir.Flightradar Flugið aftur heim til Íslands tók svo um þrettán klukkustundir og lenti vélin líkt og fyrr sagði klukkan 18:30 á Keflavíkurflugvelli í kvöld. Flogið var í beinum legg fram og til baka. Á upplýsingafundi almannavarna í fyrradag sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn að Landspítalinn muni svo fá lagerinn og dreifa honum ef þörf er á. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra engan skort vera á hlífðarbúnaði hér á landi. Með þessu væri einfaldlega verið að tryggja ábyrgða birgðastöðu svo sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir gætu átt greitt aðgengi að þessum mikilvægu vörum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Icelandair Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira