Aksturskostnaður Ásmundar 350 þúsund krónur á mánuði Jakob Bjarnar skrifar 23. desember 2019 09:05 Ásmundur Friðriksson er sem fyrr á ferð og flugi og það kostar. visir/vilhelm Ásmundur Friðriksson er sá þingmaður sem helst er á ferðinni en fyrstu tíu mánuði ársins er kostnaður Alþingis vegna ökuferða hans 3,5 milljónir króna.Kjarninn fjallar ítarlega um málið en Alþingi birti nýverið tölur um aksturskostnað þingmanna. Ásmundur hefur verið í kastljósinu að undanförnu vegna aksturskostnaðar. Hann vildi nota eigin bifreið í akstur en það gekk í bága við lög og hefur hann nú keyrt um á bílaleigubílum að undanförnu og það fyrir rúmlega 2,8 milljónir króna þessa fyrstu tíu mánuði ársins auk þess sem Ásmundur hefur fengið 628 greiddar frá Alþingi vegna eldsneytiskostnaðar. Ásmundur er kóngurinn á listanum yfir þá þingmenn sem kosta þjóðina mest vegna aksturs.Ásmundur Friðriksson 3,5 milljónir krónaVilhjálmur Árnason 2,3 milljónir krónaBirgir Þórarinsson 1,6 milljónir krónaGuðjón S. Brjánsson 1,5 milljónir krónaSigurður Páll Jónsson 1,5 milljónir krónaHaraldur Benediktsson 1,5 milljónir krónaBjarkey Olsen Gunnarsdóttir 1,4 milljónir krónaLilja Rafney Magnúsdóttir 1,2 milljónir krónaLíneik Anna Sævarsdóttir 1,0 milljónir króna Þessi níu þingmenn taka 63 prósent af endurgreiðslum vegna aksturskostnaðar. Ásmundur er hættur að notast við eigin bifreið í keyrslu, líkt og hann gerði árum saman, en hefur þess í stað keyrt bílaleigubíla fyrir rúmlega 2,8 milljónir króna á fyrstu tíu mánuðum ársins. Auk þess hefur Ásmundur fengið 628 þúsund krónur greiddar frá Alþingi vegna eldsneytiskostnaðar. Heildarkostnaður vegna aksturs Ásmundar frá byrjun árs og út októbermánuð var því tæplega 3,5 milljónir króna. Það er um 40 prósent aukning á kostnaði við aksturs hans allt árið í fyrra, þegar hann nam samtals 2,5 milljónum króna. Aksturskostnaður Ásmundar er rúmlega 14 prósent af öllum aksturskostnaði þingmanna það sem af er ári. Ásmundur hefur verið harðlega gagnrýndur vegna akstursgleði sinnar en Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata hefur bent á að akstur Ásmundar sé þannig ekki alltaf í tengslum við þingstörf hans eins og lög gera ráð fyrir heldur hafi hann í gegnum tíðina skráð aksturskostnað vegna snúninga í prófkjörsbaráttu og vegna þáttagerðar fyrir ÍNN, sjónvarpsstöð sem þrátt fyrir þetta óbeina framlag þingsins fór á hausinn. Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Samgöngur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Akstursgreiðslur þingmanna: Þeir sem fengu hæstu greiðslurnar stíga ekki fram Vísir sendi fyrirspurn á alla þingmenn varðandi endurgreiðslur á aksturskostnaði. 16. febrúar 2018 13:00 „Nú er rökstuddur grunur um að Ásmundur Friðriksson hafi dregið sér fé“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, notaði tækifærið undir liðnum störf þingins til þess að endurtaka nákvæmlega sömu setningu og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mælti í stjórnmálaþættinum Silfrinu og siðanefnd Alþingis mat sem svo að bryti í báta við siðareglur þingmanna. 21. maí 2019 16:09 Þungbært að sitja undir ásökunum vegna aksturs Ásmundar Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá skrifstofu Alþingis sem birt var í dag. 22. maí 2019 17:26 Af og frá að þingmenn fái einhverjar druslur Framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar segir Ásmund Friðriksson fara með rangt mál. 15. febrúar 2018 13:30 4,6 milljónir endurgreiddar vegna 47 þúsund kílómetra aksturs þingmanns Alþingi endurgreiddi þingmönnum tæpar 30 milljónir króna vegna aksturskostnaðar á síðasta ári. 8. febrúar 2018 16:25 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Sjá meira
Ásmundur Friðriksson er sá þingmaður sem helst er á ferðinni en fyrstu tíu mánuði ársins er kostnaður Alþingis vegna ökuferða hans 3,5 milljónir króna.Kjarninn fjallar ítarlega um málið en Alþingi birti nýverið tölur um aksturskostnað þingmanna. Ásmundur hefur verið í kastljósinu að undanförnu vegna aksturskostnaðar. Hann vildi nota eigin bifreið í akstur en það gekk í bága við lög og hefur hann nú keyrt um á bílaleigubílum að undanförnu og það fyrir rúmlega 2,8 milljónir króna þessa fyrstu tíu mánuði ársins auk þess sem Ásmundur hefur fengið 628 greiddar frá Alþingi vegna eldsneytiskostnaðar. Ásmundur er kóngurinn á listanum yfir þá þingmenn sem kosta þjóðina mest vegna aksturs.Ásmundur Friðriksson 3,5 milljónir krónaVilhjálmur Árnason 2,3 milljónir krónaBirgir Þórarinsson 1,6 milljónir krónaGuðjón S. Brjánsson 1,5 milljónir krónaSigurður Páll Jónsson 1,5 milljónir krónaHaraldur Benediktsson 1,5 milljónir krónaBjarkey Olsen Gunnarsdóttir 1,4 milljónir krónaLilja Rafney Magnúsdóttir 1,2 milljónir krónaLíneik Anna Sævarsdóttir 1,0 milljónir króna Þessi níu þingmenn taka 63 prósent af endurgreiðslum vegna aksturskostnaðar. Ásmundur er hættur að notast við eigin bifreið í keyrslu, líkt og hann gerði árum saman, en hefur þess í stað keyrt bílaleigubíla fyrir rúmlega 2,8 milljónir króna á fyrstu tíu mánuðum ársins. Auk þess hefur Ásmundur fengið 628 þúsund krónur greiddar frá Alþingi vegna eldsneytiskostnaðar. Heildarkostnaður vegna aksturs Ásmundar frá byrjun árs og út októbermánuð var því tæplega 3,5 milljónir króna. Það er um 40 prósent aukning á kostnaði við aksturs hans allt árið í fyrra, þegar hann nam samtals 2,5 milljónum króna. Aksturskostnaður Ásmundar er rúmlega 14 prósent af öllum aksturskostnaði þingmanna það sem af er ári. Ásmundur hefur verið harðlega gagnrýndur vegna akstursgleði sinnar en Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata hefur bent á að akstur Ásmundar sé þannig ekki alltaf í tengslum við þingstörf hans eins og lög gera ráð fyrir heldur hafi hann í gegnum tíðina skráð aksturskostnað vegna snúninga í prófkjörsbaráttu og vegna þáttagerðar fyrir ÍNN, sjónvarpsstöð sem þrátt fyrir þetta óbeina framlag þingsins fór á hausinn.
Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Samgöngur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Akstursgreiðslur þingmanna: Þeir sem fengu hæstu greiðslurnar stíga ekki fram Vísir sendi fyrirspurn á alla þingmenn varðandi endurgreiðslur á aksturskostnaði. 16. febrúar 2018 13:00 „Nú er rökstuddur grunur um að Ásmundur Friðriksson hafi dregið sér fé“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, notaði tækifærið undir liðnum störf þingins til þess að endurtaka nákvæmlega sömu setningu og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mælti í stjórnmálaþættinum Silfrinu og siðanefnd Alþingis mat sem svo að bryti í báta við siðareglur þingmanna. 21. maí 2019 16:09 Þungbært að sitja undir ásökunum vegna aksturs Ásmundar Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá skrifstofu Alþingis sem birt var í dag. 22. maí 2019 17:26 Af og frá að þingmenn fái einhverjar druslur Framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar segir Ásmund Friðriksson fara með rangt mál. 15. febrúar 2018 13:30 4,6 milljónir endurgreiddar vegna 47 þúsund kílómetra aksturs þingmanns Alþingi endurgreiddi þingmönnum tæpar 30 milljónir króna vegna aksturskostnaðar á síðasta ári. 8. febrúar 2018 16:25 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Sjá meira
Akstursgreiðslur þingmanna: Þeir sem fengu hæstu greiðslurnar stíga ekki fram Vísir sendi fyrirspurn á alla þingmenn varðandi endurgreiðslur á aksturskostnaði. 16. febrúar 2018 13:00
„Nú er rökstuddur grunur um að Ásmundur Friðriksson hafi dregið sér fé“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, notaði tækifærið undir liðnum störf þingins til þess að endurtaka nákvæmlega sömu setningu og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mælti í stjórnmálaþættinum Silfrinu og siðanefnd Alþingis mat sem svo að bryti í báta við siðareglur þingmanna. 21. maí 2019 16:09
Þungbært að sitja undir ásökunum vegna aksturs Ásmundar Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá skrifstofu Alþingis sem birt var í dag. 22. maí 2019 17:26
Af og frá að þingmenn fái einhverjar druslur Framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar segir Ásmund Friðriksson fara með rangt mál. 15. febrúar 2018 13:30
4,6 milljónir endurgreiddar vegna 47 þúsund kílómetra aksturs þingmanns Alþingi endurgreiddi þingmönnum tæpar 30 milljónir króna vegna aksturskostnaðar á síðasta ári. 8. febrúar 2018 16:25
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu