Heilbrigðisráðherra segir það lýðheilsumál að seinka klukkunni Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 7. desember 2019 09:00 Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. Umræðan um að seinka klukkunni á Íslandi hefur reglulega komið upp og hefur verið hávær síðustu ár. Fyrir ári síðan ákvað ríkisstjórnin að fara lengra með málið með því að gefa almenningi færi á að tjá sig um það í samráðsgáttinni. Hætt var að taka á móti umsögnum þar í lok mars. Þegar því var lokið þóttu nokkrar spurningar standa út af. Forsætisráðuneytið ákvað því að leita til heilbrigðisráðuneytisins með að svara þeim. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að nú sé búið að svara þessum spurningum og málið sé því aftur komið til forsætisráðherra. Það er því í höndum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. Svandís segist á þeirri skoðun að seinka eigi klukkunni. „Það er eindregið mín skoðun. Ég var eiginlega á báðum áttum sko lengst af og hafði ekki sett mig inn í málin en eftir að hafa kynnt mér lýðheilsurökin og rök þeirra sem að best þekkja til varðandi áhrif dagsbirtu á heilsu. Mikilvægi reglulegs svefns og svo framvegis þá er ég alveg sannfærð um það að þetta er stórt lýðheilsumál,” segir Svandís. Heilbrigðismál Heilsa Klukkan á Íslandi Tengdar fréttir Óttarr segist eiga erfitt með að átta sig á tillögum um klukkubreytingu Heilbrigðisráðherrann fyrrverandi fór yfir kostina þrjá í Reykjavík síðdegis. 10. janúar 2019 20:00 Vilja seinka klukkunni um eina klukkustund Þingmenn allra þingflokka, nema Vinstri grænna, lögðu fram þingsályktunartillögu um seinkun klukkunnar og bjartari morgna. 2. nóvember 2014 10:04 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Halli Reynis látinn Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. Umræðan um að seinka klukkunni á Íslandi hefur reglulega komið upp og hefur verið hávær síðustu ár. Fyrir ári síðan ákvað ríkisstjórnin að fara lengra með málið með því að gefa almenningi færi á að tjá sig um það í samráðsgáttinni. Hætt var að taka á móti umsögnum þar í lok mars. Þegar því var lokið þóttu nokkrar spurningar standa út af. Forsætisráðuneytið ákvað því að leita til heilbrigðisráðuneytisins með að svara þeim. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að nú sé búið að svara þessum spurningum og málið sé því aftur komið til forsætisráðherra. Það er því í höndum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. Svandís segist á þeirri skoðun að seinka eigi klukkunni. „Það er eindregið mín skoðun. Ég var eiginlega á báðum áttum sko lengst af og hafði ekki sett mig inn í málin en eftir að hafa kynnt mér lýðheilsurökin og rök þeirra sem að best þekkja til varðandi áhrif dagsbirtu á heilsu. Mikilvægi reglulegs svefns og svo framvegis þá er ég alveg sannfærð um það að þetta er stórt lýðheilsumál,” segir Svandís.
Heilbrigðismál Heilsa Klukkan á Íslandi Tengdar fréttir Óttarr segist eiga erfitt með að átta sig á tillögum um klukkubreytingu Heilbrigðisráðherrann fyrrverandi fór yfir kostina þrjá í Reykjavík síðdegis. 10. janúar 2019 20:00 Vilja seinka klukkunni um eina klukkustund Þingmenn allra þingflokka, nema Vinstri grænna, lögðu fram þingsályktunartillögu um seinkun klukkunnar og bjartari morgna. 2. nóvember 2014 10:04 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Halli Reynis látinn Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Óttarr segist eiga erfitt með að átta sig á tillögum um klukkubreytingu Heilbrigðisráðherrann fyrrverandi fór yfir kostina þrjá í Reykjavík síðdegis. 10. janúar 2019 20:00
Vilja seinka klukkunni um eina klukkustund Þingmenn allra þingflokka, nema Vinstri grænna, lögðu fram þingsályktunartillögu um seinkun klukkunnar og bjartari morgna. 2. nóvember 2014 10:04