Sigurður Ingi er sár og reiður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. desember 2019 12:00 Sigurður Ingi fékk fjölmargar spurningar úr sal, meðal annars um nýjan flugvöll í Hvassahrauni, nýja brú yfir Ölfusá og um jólabónus þingmanna. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður í hvert sinn, sem hann heyrir að einhverjir Íslendingar feli peninga sína í skattaskjóli. „Hættið þessu og deilið kjörum með okkur hinum,“ segir Sigurður Ingi. Sigurður Ingi var gestur í vöfflukaffi hjá Framsóknarfélagi Árborgar í gær þar sem hann fjallaði um stöðuna í landsmálunum og fór yfir helstu fréttir úr hans ráðuneyti. Sigurður Ingi kom víða við í ræðu sinni í vöfflukaffi framsóknarmanna í Árborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Sigurður Ingi var ekki að skafa af hlutunum og varð hvass þegar hann fór að tala um peninga og skattaskjól. „Við höfum alveg gjörbreytt samfélag, sérstaklega efnahagslega. Við sem sagt flytjum orðið út peninga en ekki inn peninga, það er áhugavert, svo fremi sem þeir eru ekki settir í helvítis skattaskjólin, aflandsfélögin. Ég bara skil ekki fólk og ég verð bara sár og reiður í hvert sinn þegar maður uppgötvar það að einhverjir landar okkar þurfa að græða svo mikið að þeir þurfa að fela peningana sína á eignarhaldi á svona apparötum,“ sagði Sigurður Ingi og hélt áfram. „Hættið þessu, við verðum bara að segja þetta við fólk ef við vitum um einhvern, hættið þessu, af hverju deilið þið ekki kjörum með okkur hinum, hættið þessu rugli, venjulegt fólk, við skiljum þetta ekki,“ sagði Sigurður Ingi. Árborg Framsóknarflokkurinn Skattar og tollar Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður í hvert sinn, sem hann heyrir að einhverjir Íslendingar feli peninga sína í skattaskjóli. „Hættið þessu og deilið kjörum með okkur hinum,“ segir Sigurður Ingi. Sigurður Ingi var gestur í vöfflukaffi hjá Framsóknarfélagi Árborgar í gær þar sem hann fjallaði um stöðuna í landsmálunum og fór yfir helstu fréttir úr hans ráðuneyti. Sigurður Ingi kom víða við í ræðu sinni í vöfflukaffi framsóknarmanna í Árborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Sigurður Ingi var ekki að skafa af hlutunum og varð hvass þegar hann fór að tala um peninga og skattaskjól. „Við höfum alveg gjörbreytt samfélag, sérstaklega efnahagslega. Við sem sagt flytjum orðið út peninga en ekki inn peninga, það er áhugavert, svo fremi sem þeir eru ekki settir í helvítis skattaskjólin, aflandsfélögin. Ég bara skil ekki fólk og ég verð bara sár og reiður í hvert sinn þegar maður uppgötvar það að einhverjir landar okkar þurfa að græða svo mikið að þeir þurfa að fela peningana sína á eignarhaldi á svona apparötum,“ sagði Sigurður Ingi og hélt áfram. „Hættið þessu, við verðum bara að segja þetta við fólk ef við vitum um einhvern, hættið þessu, af hverju deilið þið ekki kjörum með okkur hinum, hættið þessu rugli, venjulegt fólk, við skiljum þetta ekki,“ sagði Sigurður Ingi.
Árborg Framsóknarflokkurinn Skattar og tollar Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Sjá meira