Íbúðaverð heldur áfram að hækka Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. nóvember 2019 10:42 Í Hagsjánni segir að verð á fjölbýli hækkaði um 0,8% milli september og október en á móti lækkaði verð á sérbýli um 0,5%. vísir/vilhelm Íbúðaverð hækkaði um 0,5% milli mánaða í október og er þetta þriðji mánuðurinn í röð þar sem íbúðaverð hækkar meira en um hálft prósentustig milli mánaða. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans þar sem vísað er í nýbirtar tölur Þjóðskrár Íslands um fasteignaverð. Í Hagsjánni segir að verð á fjölbýli hækkaði um 0,8% milli september og október en á móti lækkaði verð á sérbýli um 0,5%. Þó er það tekið fram að talsvert flökt geti verið á verðþróun milli einstakra mánaða, sérstaklega á sérbýli, og því sé ekki óalgengt að það mælist af og til lækkun á því milli mánaða. „Þetta er þriðji mánuðurinn í röð þar sem vegin hækkun íbúðaverðs milli mánaða mælist meira en hálft prósentustig. Það er töluverð breyting frá því sem mældist á vor-og sumarmánuðum þegar fasteignarmarkaðurinn var nær kyrrstæður,“ segir í Hagsjánni en fyrr í vikunni var greint frá því að kaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 56,1% í október 2019 miðað við október í fyrra. Þá greindi Landsbankinn frá því í gær að fjöldi viðskipta í október væri sá mesti síðan í júní 2007. „Það eru því ákveðin teikn á lofti um að spenna sé að aukast á húsnæðismarkaði og eftirspurnin að taka við sér sem að óbreyttu veldur þrýstingi á verðlag. Hækkanirnar eru þó mjög hóflegar enn sem komið er og markaðurinn því nokkuð stöðugur,“ segir í Hagsjá Landsbankans sem lesa má í heild sinni hér. Húsnæðismál Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Sjá meira
Íbúðaverð hækkaði um 0,5% milli mánaða í október og er þetta þriðji mánuðurinn í röð þar sem íbúðaverð hækkar meira en um hálft prósentustig milli mánaða. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans þar sem vísað er í nýbirtar tölur Þjóðskrár Íslands um fasteignaverð. Í Hagsjánni segir að verð á fjölbýli hækkaði um 0,8% milli september og október en á móti lækkaði verð á sérbýli um 0,5%. Þó er það tekið fram að talsvert flökt geti verið á verðþróun milli einstakra mánaða, sérstaklega á sérbýli, og því sé ekki óalgengt að það mælist af og til lækkun á því milli mánaða. „Þetta er þriðji mánuðurinn í röð þar sem vegin hækkun íbúðaverðs milli mánaða mælist meira en hálft prósentustig. Það er töluverð breyting frá því sem mældist á vor-og sumarmánuðum þegar fasteignarmarkaðurinn var nær kyrrstæður,“ segir í Hagsjánni en fyrr í vikunni var greint frá því að kaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 56,1% í október 2019 miðað við október í fyrra. Þá greindi Landsbankinn frá því í gær að fjöldi viðskipta í október væri sá mesti síðan í júní 2007. „Það eru því ákveðin teikn á lofti um að spenna sé að aukast á húsnæðismarkaði og eftirspurnin að taka við sér sem að óbreyttu veldur þrýstingi á verðlag. Hækkanirnar eru þó mjög hóflegar enn sem komið er og markaðurinn því nokkuð stöðugur,“ segir í Hagsjá Landsbankans sem lesa má í heild sinni hér.
Húsnæðismál Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Sjá meira