Flugvallarmáli frestað í bili Kristinn Haukur Guðnason skrifar 22. nóvember 2019 06:00 Sigurður Ingi Þórðarson var framkvæmdastjóri. Fréttablaðið/Stefán Riftunarmál þrotabús ACE Handling ehf. gegn eignarhaldsfélögunum ACE FBO, Global Fuel Iceland og Bjargfasti var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Samkvæmt Sveini Andra Sveinssyni, lögmanni þrotabúsins, var ákveðið að fresta málinu um tíma og reyna sættir. Félögin voru öll í eigu Hilmars Ágústs Hilmarssonar, flug- og athafnamanns sem búsettur var í Sviss, en nafn hans kom við sögu þegar Panamaskjölin voru opinberuð. Sumarið 2018 fjallaði DV ítarlega um starfsemina í Skýli 1 á Reykjavíkurflugvelli þar sem félögin höfðu aðsetur. Áður en ACE Handling ehf. varð gjaldþrota var Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, skráður stjórnarformaður og framkvæmdastjóri. En hann hefur hlotið dóma fyrir kynferðisbrot, eins og hinn skráði stjórnarmaðurinn, Robert Tomasz Czarny. Báðir höfðu þeir aðgang að haftasvæðum. Í Skýli 1 á Reykjavíkurflugvelli hafði einnig trúfélagið Postulakirkjan aðstöðu, en Dan Sommer, prestur kirkjunnar, var lífvörður Sigurðar þegar hann kom fyrir allsherjarnefnd Alþingis árið 2013 vegna Wikileaks-málsins. Greint var frá því að í Skýli 1 hefði verið búið að koma fyrir kapellu og þar færu meðal annars fram skírnir. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Fréttir af flugi Mál Sigga hakkara Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Riftunarmál þrotabús ACE Handling ehf. gegn eignarhaldsfélögunum ACE FBO, Global Fuel Iceland og Bjargfasti var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Samkvæmt Sveini Andra Sveinssyni, lögmanni þrotabúsins, var ákveðið að fresta málinu um tíma og reyna sættir. Félögin voru öll í eigu Hilmars Ágústs Hilmarssonar, flug- og athafnamanns sem búsettur var í Sviss, en nafn hans kom við sögu þegar Panamaskjölin voru opinberuð. Sumarið 2018 fjallaði DV ítarlega um starfsemina í Skýli 1 á Reykjavíkurflugvelli þar sem félögin höfðu aðsetur. Áður en ACE Handling ehf. varð gjaldþrota var Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, skráður stjórnarformaður og framkvæmdastjóri. En hann hefur hlotið dóma fyrir kynferðisbrot, eins og hinn skráði stjórnarmaðurinn, Robert Tomasz Czarny. Báðir höfðu þeir aðgang að haftasvæðum. Í Skýli 1 á Reykjavíkurflugvelli hafði einnig trúfélagið Postulakirkjan aðstöðu, en Dan Sommer, prestur kirkjunnar, var lífvörður Sigurðar þegar hann kom fyrir allsherjarnefnd Alþingis árið 2013 vegna Wikileaks-málsins. Greint var frá því að í Skýli 1 hefði verið búið að koma fyrir kapellu og þar færu meðal annars fram skírnir.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Fréttir af flugi Mál Sigga hakkara Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira