Árborg fær jafnlaunavottun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 23. nóvember 2019 14:33 Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals. Um átta hundruð manns vinna hjá Árborg í um sex hundruð stöðugildum. Því var fagnað í vikunni þegar Árborg fékk staðfestingu á jafnlaunavottuninni en Árborg er þá fjórða sveitarfélagið á Íslandi til að hljóta jafnlaunavottun og það fyrsta á Suðurlandi. Áður hafa fengið jafnlaunavottun Hafnarfjarðarkaupstaður, Mosfellsbær og Fljótsdalshérað. Gísli Halldór Halldórsson er bæjarstjóri í Árborg. „Það þýðir það að nú erum við komin með kerfi, gæðakerfi, sem heitir jafnlaunakerfi þar sem við munum geta fylgst með því að ráðningar, launaröðun, auglýsingar eftir störfum og allir þessir þættir að þar sé verið að tryggja jafnrétti kynjanna,“ segir Gísli. Gísli segir að með nýja kerfinu verði ekki hallað á kynin með ráðningu og launaröðun, allir séu jafnir. „Þetta þýðir ekki það að við séum búin að ná fullkomnu réttlæti en þetta þýðir að við erum komin með kerfin til að fylgjast með að verið sé að gera hlutina rétt og til þess að bæta stöðugt úr. Þetta þýðir þá jafnframt það að í framhaldinu af þessari gríðarlegu vinnu sem hefur átt sér stað og staðið allt þetta ár og margir starfsmenn sveitarfélagsins eru búnir að koma að og leggja mikla vinnu í undir forystu mannauðsstjóra, þýðir það að við munum þurfa að halda áfram til að tryggja að við séum alltaf að ganga í jafnréttisátt og uppfylla það að á endanum verði allir jafnir. Núna hallar auðvitað í mörgum störfum á kynin,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg. Árborg Jafnréttismál Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Sjá meira
Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals. Um átta hundruð manns vinna hjá Árborg í um sex hundruð stöðugildum. Því var fagnað í vikunni þegar Árborg fékk staðfestingu á jafnlaunavottuninni en Árborg er þá fjórða sveitarfélagið á Íslandi til að hljóta jafnlaunavottun og það fyrsta á Suðurlandi. Áður hafa fengið jafnlaunavottun Hafnarfjarðarkaupstaður, Mosfellsbær og Fljótsdalshérað. Gísli Halldór Halldórsson er bæjarstjóri í Árborg. „Það þýðir það að nú erum við komin með kerfi, gæðakerfi, sem heitir jafnlaunakerfi þar sem við munum geta fylgst með því að ráðningar, launaröðun, auglýsingar eftir störfum og allir þessir þættir að þar sé verið að tryggja jafnrétti kynjanna,“ segir Gísli. Gísli segir að með nýja kerfinu verði ekki hallað á kynin með ráðningu og launaröðun, allir séu jafnir. „Þetta þýðir ekki það að við séum búin að ná fullkomnu réttlæti en þetta þýðir að við erum komin með kerfin til að fylgjast með að verið sé að gera hlutina rétt og til þess að bæta stöðugt úr. Þetta þýðir þá jafnframt það að í framhaldinu af þessari gríðarlegu vinnu sem hefur átt sér stað og staðið allt þetta ár og margir starfsmenn sveitarfélagsins eru búnir að koma að og leggja mikla vinnu í undir forystu mannauðsstjóra, þýðir það að við munum þurfa að halda áfram til að tryggja að við séum alltaf að ganga í jafnréttisátt og uppfylla það að á endanum verði allir jafnir. Núna hallar auðvitað í mörgum störfum á kynin,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg.
Árborg Jafnréttismál Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Sjá meira