Fjörutíu látnir eftir skjálftann í Albaníu Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2019 11:26 Nokkur hundruð eftirskjálftar hafa mælst, þar af tveir af stærðinni 5,0. Getty Talsmenn albanskra yfirvalda segja að fjörutíu manns hið minnsta hafi látið lífið í skjálftanum sem varð í landinu á þriðjudag. Ekki liggur fyrir um hve margir séu enn grafnir í rústum þeirra húsa sem eyðilögðust í skjálftanum. „Tíu fórnarlömb til viðbótar fundust í nótt, sem þýðir að tala látinna er nú komin í fjörutíu,“ segir í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti landsins. Skjálftinn mældist 6,4 að stærð og olli meðal annars eyðileggingu í strandbænum Durres og þorpinu Thumane. Á þriðja hundrað erlendra sérfræðinga taka þátt í björgunarstarfinu, þar með talið Sólveig Þorvaldsdóttir byggingaverkfræðingur. Skjálfti þriðjudagsins er sá öflugasti í álfunni á þessu ári og fannst hann víða á Balkanskaga og Ítalíu. Nokkur hundruð eftirskjálftar hafa mælst, þar af tveir af stærðinni 5,0. Albanía Tengdar fréttir Íslendingur til Albaníu að samræma björgunaraðgerðir Sólveig Þorvaldsdóttir byggingaverkfræðingur er komin til Albaníu á vegum Sameinuðu þjóðanna, þar sem hún tekur þátt í því að skipuleggja og samræma björgunaraðgerðir vegna jarðskjálftans aðfaranótt þriðjudags. 27. nóvember 2019 13:00 Enn hækkar tala látinna í Albaníu Alls hafa 26 manns fundist látnir og 650 hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir skjálftann sem mældist 6,4 að stærð. 27. nóvember 2019 14:07 Öflugir eftirskjálftar trufla björgunarstarf Öflugir eftirskjálftar hafa truflað björgunarstarf í Albaníu eftir að jarðskjálfti reið yfir landið í fyrrinótt. Minnst 26 hafa farist og á sjöunda hundrað slasast. 27. nóvember 2019 19:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Talsmenn albanskra yfirvalda segja að fjörutíu manns hið minnsta hafi látið lífið í skjálftanum sem varð í landinu á þriðjudag. Ekki liggur fyrir um hve margir séu enn grafnir í rústum þeirra húsa sem eyðilögðust í skjálftanum. „Tíu fórnarlömb til viðbótar fundust í nótt, sem þýðir að tala látinna er nú komin í fjörutíu,“ segir í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti landsins. Skjálftinn mældist 6,4 að stærð og olli meðal annars eyðileggingu í strandbænum Durres og þorpinu Thumane. Á þriðja hundrað erlendra sérfræðinga taka þátt í björgunarstarfinu, þar með talið Sólveig Þorvaldsdóttir byggingaverkfræðingur. Skjálfti þriðjudagsins er sá öflugasti í álfunni á þessu ári og fannst hann víða á Balkanskaga og Ítalíu. Nokkur hundruð eftirskjálftar hafa mælst, þar af tveir af stærðinni 5,0.
Albanía Tengdar fréttir Íslendingur til Albaníu að samræma björgunaraðgerðir Sólveig Þorvaldsdóttir byggingaverkfræðingur er komin til Albaníu á vegum Sameinuðu þjóðanna, þar sem hún tekur þátt í því að skipuleggja og samræma björgunaraðgerðir vegna jarðskjálftans aðfaranótt þriðjudags. 27. nóvember 2019 13:00 Enn hækkar tala látinna í Albaníu Alls hafa 26 manns fundist látnir og 650 hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir skjálftann sem mældist 6,4 að stærð. 27. nóvember 2019 14:07 Öflugir eftirskjálftar trufla björgunarstarf Öflugir eftirskjálftar hafa truflað björgunarstarf í Albaníu eftir að jarðskjálfti reið yfir landið í fyrrinótt. Minnst 26 hafa farist og á sjöunda hundrað slasast. 27. nóvember 2019 19:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Íslendingur til Albaníu að samræma björgunaraðgerðir Sólveig Þorvaldsdóttir byggingaverkfræðingur er komin til Albaníu á vegum Sameinuðu þjóðanna, þar sem hún tekur þátt í því að skipuleggja og samræma björgunaraðgerðir vegna jarðskjálftans aðfaranótt þriðjudags. 27. nóvember 2019 13:00
Enn hækkar tala látinna í Albaníu Alls hafa 26 manns fundist látnir og 650 hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir skjálftann sem mældist 6,4 að stærð. 27. nóvember 2019 14:07
Öflugir eftirskjálftar trufla björgunarstarf Öflugir eftirskjálftar hafa truflað björgunarstarf í Albaníu eftir að jarðskjálfti reið yfir landið í fyrrinótt. Minnst 26 hafa farist og á sjöunda hundrað slasast. 27. nóvember 2019 19:00