Ekkert bólar á viðbrögðum vegna túlípana Ari Brynjólfsson skrifar 12. nóvember 2019 06:15 Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Ekkert bólar á viðbrögðum atvinnuvegaráðuneytisins vegna erindis Félags atvinnurekenda um niðurfellingu tolla á túlípönum. Enga túlípana er að fá í landinu þar sem innlendir framleiðendur geta einungis boðið upp á þá frá desember til páska. FA sendi ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara erindi í byrjun októbermánaðar um niðurfellingu tolla, en kveðið er á um hana í búvörulögum ef skortur er á vöru innanlands. Atvinnuvegaráðuneytið sagði fyrir tveimur vikum að það myndi svara erindinu, en ekkert svar hefur borist. „Núna er staðan sú að rúmlega mánuði eftir að ráðuneytið fékk erindi vegna skorts hefur það enn ekki svarað. Í svona málum, þar sem það er skortur á vörum á markaði, þá þarf eðli málsins samkvæmt að bregðast hratt við,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA. „Við vonum náttúrlega að hér sé ekki um það að ræða sem ráðuneytið hefur stundum áður gert, að draga óþægileg mál á langinn og vona að þá komi innlend framleiðsla á markað þannig að það þurfi ekki að leyfa innflutning. Það er hins vegar nokkuð ljóst að löggjafinn ætlaði þessu kerfi ekki að virka þannig.“ Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Neytendur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Vilja vinna bug á túlípanaskorti Afskornir túlípanar eru ófáanlegir á Íslandi þessa dagana. Það þarf þó ekki að koma að öllu leyti á óvart því innlendir framleiðendur geta bara boðið upp á þessi vinsælu blóm frá desembermánuði til páska. 10. október 2019 06:15 Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Sjá meira
Ekkert bólar á viðbrögðum atvinnuvegaráðuneytisins vegna erindis Félags atvinnurekenda um niðurfellingu tolla á túlípönum. Enga túlípana er að fá í landinu þar sem innlendir framleiðendur geta einungis boðið upp á þá frá desember til páska. FA sendi ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara erindi í byrjun októbermánaðar um niðurfellingu tolla, en kveðið er á um hana í búvörulögum ef skortur er á vöru innanlands. Atvinnuvegaráðuneytið sagði fyrir tveimur vikum að það myndi svara erindinu, en ekkert svar hefur borist. „Núna er staðan sú að rúmlega mánuði eftir að ráðuneytið fékk erindi vegna skorts hefur það enn ekki svarað. Í svona málum, þar sem það er skortur á vörum á markaði, þá þarf eðli málsins samkvæmt að bregðast hratt við,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA. „Við vonum náttúrlega að hér sé ekki um það að ræða sem ráðuneytið hefur stundum áður gert, að draga óþægileg mál á langinn og vona að þá komi innlend framleiðsla á markað þannig að það þurfi ekki að leyfa innflutning. Það er hins vegar nokkuð ljóst að löggjafinn ætlaði þessu kerfi ekki að virka þannig.“
Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Neytendur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Vilja vinna bug á túlípanaskorti Afskornir túlípanar eru ófáanlegir á Íslandi þessa dagana. Það þarf þó ekki að koma að öllu leyti á óvart því innlendir framleiðendur geta bara boðið upp á þessi vinsælu blóm frá desembermánuði til páska. 10. október 2019 06:15 Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Sjá meira
Vilja vinna bug á túlípanaskorti Afskornir túlípanar eru ófáanlegir á Íslandi þessa dagana. Það þarf þó ekki að koma að öllu leyti á óvart því innlendir framleiðendur geta bara boðið upp á þessi vinsælu blóm frá desembermánuði til páska. 10. október 2019 06:15