Ekkert bólar á viðbrögðum vegna túlípana Ari Brynjólfsson skrifar 12. nóvember 2019 06:15 Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Ekkert bólar á viðbrögðum atvinnuvegaráðuneytisins vegna erindis Félags atvinnurekenda um niðurfellingu tolla á túlípönum. Enga túlípana er að fá í landinu þar sem innlendir framleiðendur geta einungis boðið upp á þá frá desember til páska. FA sendi ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara erindi í byrjun októbermánaðar um niðurfellingu tolla, en kveðið er á um hana í búvörulögum ef skortur er á vöru innanlands. Atvinnuvegaráðuneytið sagði fyrir tveimur vikum að það myndi svara erindinu, en ekkert svar hefur borist. „Núna er staðan sú að rúmlega mánuði eftir að ráðuneytið fékk erindi vegna skorts hefur það enn ekki svarað. Í svona málum, þar sem það er skortur á vörum á markaði, þá þarf eðli málsins samkvæmt að bregðast hratt við,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA. „Við vonum náttúrlega að hér sé ekki um það að ræða sem ráðuneytið hefur stundum áður gert, að draga óþægileg mál á langinn og vona að þá komi innlend framleiðsla á markað þannig að það þurfi ekki að leyfa innflutning. Það er hins vegar nokkuð ljóst að löggjafinn ætlaði þessu kerfi ekki að virka þannig.“ Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Neytendur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Vilja vinna bug á túlípanaskorti Afskornir túlípanar eru ófáanlegir á Íslandi þessa dagana. Það þarf þó ekki að koma að öllu leyti á óvart því innlendir framleiðendur geta bara boðið upp á þessi vinsælu blóm frá desembermánuði til páska. 10. október 2019 06:15 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Ekkert bólar á viðbrögðum atvinnuvegaráðuneytisins vegna erindis Félags atvinnurekenda um niðurfellingu tolla á túlípönum. Enga túlípana er að fá í landinu þar sem innlendir framleiðendur geta einungis boðið upp á þá frá desember til páska. FA sendi ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara erindi í byrjun októbermánaðar um niðurfellingu tolla, en kveðið er á um hana í búvörulögum ef skortur er á vöru innanlands. Atvinnuvegaráðuneytið sagði fyrir tveimur vikum að það myndi svara erindinu, en ekkert svar hefur borist. „Núna er staðan sú að rúmlega mánuði eftir að ráðuneytið fékk erindi vegna skorts hefur það enn ekki svarað. Í svona málum, þar sem það er skortur á vörum á markaði, þá þarf eðli málsins samkvæmt að bregðast hratt við,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA. „Við vonum náttúrlega að hér sé ekki um það að ræða sem ráðuneytið hefur stundum áður gert, að draga óþægileg mál á langinn og vona að þá komi innlend framleiðsla á markað þannig að það þurfi ekki að leyfa innflutning. Það er hins vegar nokkuð ljóst að löggjafinn ætlaði þessu kerfi ekki að virka þannig.“
Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Neytendur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Vilja vinna bug á túlípanaskorti Afskornir túlípanar eru ófáanlegir á Íslandi þessa dagana. Það þarf þó ekki að koma að öllu leyti á óvart því innlendir framleiðendur geta bara boðið upp á þessi vinsælu blóm frá desembermánuði til páska. 10. október 2019 06:15 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Vilja vinna bug á túlípanaskorti Afskornir túlípanar eru ófáanlegir á Íslandi þessa dagana. Það þarf þó ekki að koma að öllu leyti á óvart því innlendir framleiðendur geta bara boðið upp á þessi vinsælu blóm frá desembermánuði til páska. 10. október 2019 06:15