Auður Ava vinnur til virtra bókmenntaverðlauna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. nóvember 2019 14:35 Auður Ava Ólafsdóttir, höfundur verksins Ör. Fréttablaðið/Stefán Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur hefur unnið til hinn virtu frönsku bókmenntaverðlauna Prix Médicis fyrir bók sína Ungfrú Ísland. Þetta var tilkynnt í dag en Auður Ava er fyrsti íslenski rithöfundurinn til að vinna til verðlaunanna. Verðlaunin hafa verið veitt frönskum rithöfundum árlega frá árinu 1958 en árið 1970 bættist við flokkur fyrir bækur sem þýddar hafa verið yfir á frönsku úr öðrum tungumálum. Auður Eva hlýtur verðlaunin í þeim flokki. Markmið verðlaunanna er að heiðra hæfileikaríka rithöfunda sem ekki hafa náð heimsfrægð. Sögusviðið í bókinni Ungfrú Ísland er Reykjavík árið 1963. Ung skáldkona flytur vestan úr Dölum með nokkur handrit í fórum sínum, á tímum þegar karlmenn fæddust skáld en ungum konum var boðið að taka þátt í fegurðarsamkeppni Fegrunarfélags Reykjavíkur. Auður Ava hefur rakað inn verðlaunum fyrir bækur sínar undanfarin ár. Í fyrra fékk bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir skáldsögu sína Ör. Le Medicis étranger à "Miss Islande" d'Audur Ava Olafsdottir, traduit par Eric Boury (Zulma) https://t.co/kyneie1KuW— Leyris (@RaphaelleLeyris) November 8, 2019 Le prix Médicis attribué à Luc Lang pour "La tentation"Le Médicis étranger a été attribué à l'Islandaise Audur Ava Olafsdottir pour Miss Islande Le Médicis essai a été attribué à Bulle Ogier et Anne Diatkine pour J'ai oubliéNos émissions avec eux https://t.co/d7choxxVfN pic.twitter.com/Ntpl8tn3za— France Culture (@franceculture) November 8, 2019 Le #Médicis étranger a été attribué à l'Islandaise Audur Ava Olafsdottir pour "Miss Islande", traduit de l'islandais par Eric Boury (Zulma) #AFP pic.twitter.com/YJTD3xE56N— Agence France-Presse (@afpfr) November 8, 2019 Prix Médicis étranger pour ce roman si gracieux, délicat mais insolent de mon autrice -islandaise-préférée Audur Ava Olafsdottir. Miss Islande, certes déjà évoqué à #VendrediLecture pic.twitter.com/kKvoQpIuDB— NINE&CO (@CosiNine) November 8, 2019 On a encore mis dans le mille! Prix Médicis roman français pour Luc Lang, La tentation, émission #lesepherdulibraire sur #Studioqualita du 11/09, et prix Médicis roman étranger pour Audur Ava Olafsdottir, Miss Islande, émission du 25/09. pic.twitter.com/wXpK7b4njb— Librairie Vice Versa (@LibrairieVice) November 8, 2019 [Récompense avec le soutien du @LeCNL] Félicitations à Audur Ava Olafsdottir, lauréate du Prix #Médicis roman étranger pour "Miss Islande", traduit de l'islandais par Éric Boury @EditionsZulma#Prix #aide #traduction pic.twitter.com/QoxQarY0vn— LeCNL (@LeCNL) November 8, 2019 Bulle Ogier, Audur Ava Olafsdottir et Luc Lang, lauréats du Prix Médicis 2019 https://t.co/IKArHKx2JL via @actualitte pic.twitter.com/jAh90ZgRU8— IziBook (@IziBook) November 8, 2019 Le #PrixMédicis étranger vient d'être remis à Audur Ava Olafsdottir pour livre Miss Islande publié aux @EditionsZulma Retrouvez notre vidéo ici >> https://t.co/P7BtSKW4GT pic.twitter.com/LySnzpiO3k— librairie mollat (@librairiemollat) November 8, 2019 L'auteure islandaise, Audur Ava Olafsdottir, a reçu le #prixMédicis du roman étranger pour "Miss Island" Elle y brosse le portrait d'une jeune écrivaine prise dans les rets d'une société patriarcale dans l'Islande des années 1960. https://t.co/URNvJL2LFj pic.twitter.com/r4met9ptBf— La Croix (@LaCroix) November 8, 2019 Bókmenntir Tengdar fréttir Íhugaði að skilja verðlaunagripinn eftir á hótelherberginu Auður Ava er afar ánægð með verðlaunin en segist ekki endilega vön sigurtilfinningunni. 31. október 2018 13:04 Auður Ava, Rax og Hildur Knútsdóttir handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna Þau Auður Ava Ólafsdóttir, Hildur Knútsdóttir og Ragnar Axelsson hlutu í kvöld Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir árið 2016 en það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum sem hófst klukkan 20. 8. febrúar 2017 20:30 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Sjá meira
Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur hefur unnið til hinn virtu frönsku bókmenntaverðlauna Prix Médicis fyrir bók sína Ungfrú Ísland. Þetta var tilkynnt í dag en Auður Ava er fyrsti íslenski rithöfundurinn til að vinna til verðlaunanna. Verðlaunin hafa verið veitt frönskum rithöfundum árlega frá árinu 1958 en árið 1970 bættist við flokkur fyrir bækur sem þýddar hafa verið yfir á frönsku úr öðrum tungumálum. Auður Eva hlýtur verðlaunin í þeim flokki. Markmið verðlaunanna er að heiðra hæfileikaríka rithöfunda sem ekki hafa náð heimsfrægð. Sögusviðið í bókinni Ungfrú Ísland er Reykjavík árið 1963. Ung skáldkona flytur vestan úr Dölum með nokkur handrit í fórum sínum, á tímum þegar karlmenn fæddust skáld en ungum konum var boðið að taka þátt í fegurðarsamkeppni Fegrunarfélags Reykjavíkur. Auður Ava hefur rakað inn verðlaunum fyrir bækur sínar undanfarin ár. Í fyrra fékk bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir skáldsögu sína Ör. Le Medicis étranger à "Miss Islande" d'Audur Ava Olafsdottir, traduit par Eric Boury (Zulma) https://t.co/kyneie1KuW— Leyris (@RaphaelleLeyris) November 8, 2019 Le prix Médicis attribué à Luc Lang pour "La tentation"Le Médicis étranger a été attribué à l'Islandaise Audur Ava Olafsdottir pour Miss Islande Le Médicis essai a été attribué à Bulle Ogier et Anne Diatkine pour J'ai oubliéNos émissions avec eux https://t.co/d7choxxVfN pic.twitter.com/Ntpl8tn3za— France Culture (@franceculture) November 8, 2019 Le #Médicis étranger a été attribué à l'Islandaise Audur Ava Olafsdottir pour "Miss Islande", traduit de l'islandais par Eric Boury (Zulma) #AFP pic.twitter.com/YJTD3xE56N— Agence France-Presse (@afpfr) November 8, 2019 Prix Médicis étranger pour ce roman si gracieux, délicat mais insolent de mon autrice -islandaise-préférée Audur Ava Olafsdottir. Miss Islande, certes déjà évoqué à #VendrediLecture pic.twitter.com/kKvoQpIuDB— NINE&CO (@CosiNine) November 8, 2019 On a encore mis dans le mille! Prix Médicis roman français pour Luc Lang, La tentation, émission #lesepherdulibraire sur #Studioqualita du 11/09, et prix Médicis roman étranger pour Audur Ava Olafsdottir, Miss Islande, émission du 25/09. pic.twitter.com/wXpK7b4njb— Librairie Vice Versa (@LibrairieVice) November 8, 2019 [Récompense avec le soutien du @LeCNL] Félicitations à Audur Ava Olafsdottir, lauréate du Prix #Médicis roman étranger pour "Miss Islande", traduit de l'islandais par Éric Boury @EditionsZulma#Prix #aide #traduction pic.twitter.com/QoxQarY0vn— LeCNL (@LeCNL) November 8, 2019 Bulle Ogier, Audur Ava Olafsdottir et Luc Lang, lauréats du Prix Médicis 2019 https://t.co/IKArHKx2JL via @actualitte pic.twitter.com/jAh90ZgRU8— IziBook (@IziBook) November 8, 2019 Le #PrixMédicis étranger vient d'être remis à Audur Ava Olafsdottir pour livre Miss Islande publié aux @EditionsZulma Retrouvez notre vidéo ici >> https://t.co/P7BtSKW4GT pic.twitter.com/LySnzpiO3k— librairie mollat (@librairiemollat) November 8, 2019 L'auteure islandaise, Audur Ava Olafsdottir, a reçu le #prixMédicis du roman étranger pour "Miss Island" Elle y brosse le portrait d'une jeune écrivaine prise dans les rets d'une société patriarcale dans l'Islande des années 1960. https://t.co/URNvJL2LFj pic.twitter.com/r4met9ptBf— La Croix (@LaCroix) November 8, 2019
Bókmenntir Tengdar fréttir Íhugaði að skilja verðlaunagripinn eftir á hótelherberginu Auður Ava er afar ánægð með verðlaunin en segist ekki endilega vön sigurtilfinningunni. 31. október 2018 13:04 Auður Ava, Rax og Hildur Knútsdóttir handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna Þau Auður Ava Ólafsdóttir, Hildur Knútsdóttir og Ragnar Axelsson hlutu í kvöld Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir árið 2016 en það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum sem hófst klukkan 20. 8. febrúar 2017 20:30 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Sjá meira
Íhugaði að skilja verðlaunagripinn eftir á hótelherberginu Auður Ava er afar ánægð með verðlaunin en segist ekki endilega vön sigurtilfinningunni. 31. október 2018 13:04
Auður Ava, Rax og Hildur Knútsdóttir handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna Þau Auður Ava Ólafsdóttir, Hildur Knútsdóttir og Ragnar Axelsson hlutu í kvöld Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir árið 2016 en það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum sem hófst klukkan 20. 8. febrúar 2017 20:30