Janus skoraði fjögur síðustu mörk Aalborg í sigri á þýsku meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2019 12:00 Janus dró Aalborg að landi gegn Flensburg. vísir/getty Janus Daði Smárason átti stórleik þegar Aalborg vann þriggja marka sigur á Flensburg, 31-28, í Meistaradeild Evrópu í gær. Janus skoraði sjö mörk í leiknum og var næstmarkahæstur í liði Aalborg á eftir hornamanninum Sebastian Barthold sem gerði átta mörk. Janus var sérstaklega drjúgur á lokakaflanum og skoraði fjögur síðustu mörk dönsku meistaranna í leiknum. Barthold kom Aalborg í 27-23 með marki úr vítakasti á 49. mínútu. Þýsku meistararnir svöruðu með fjórum mörkum í röð og þegar sex mínútur voru eftir var staðan jöfn, 27-27. Þá tók Janus til sinna ráða. Hann kom Aalborg í 28-27 en Flensburg jafnaði að bragði. Selfyssingurinn skoraði svo þrjú síðustu mörk leiksins og átti hvað stærstan þátt í að Aalborg landaði sigri á þýsku meisturunum.WATCH: A great goal, a spectacular save and #AalborgHåndbold seal a win over @SGFleHa#veluxehfcl#ehfclpic.twitter.com/9OvYohhl75 — EHF Champions League (@ehfcl) October 20, 2019 Fyrir leikinn gegn Flensburg hafði Janus aðeins skorað fimm mörk í fyrstu fjórum leikjum Aalborg í Meistaradeildinni. Hann er nú kominn með tólf mörk í keppninni. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg sem er í 3. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar með átta stig, jafn mörg og Barcelona og Paris Saint-Germain sem eru í tveimur efstu sætunum. Janus er í íslenska landsliðinu sem mætir því sænska í tveimur vináttulandsleikjum á næstu dögum. Danski handboltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Janus Daði Smárason átti stórleik þegar Aalborg vann þriggja marka sigur á Flensburg, 31-28, í Meistaradeild Evrópu í gær. Janus skoraði sjö mörk í leiknum og var næstmarkahæstur í liði Aalborg á eftir hornamanninum Sebastian Barthold sem gerði átta mörk. Janus var sérstaklega drjúgur á lokakaflanum og skoraði fjögur síðustu mörk dönsku meistaranna í leiknum. Barthold kom Aalborg í 27-23 með marki úr vítakasti á 49. mínútu. Þýsku meistararnir svöruðu með fjórum mörkum í röð og þegar sex mínútur voru eftir var staðan jöfn, 27-27. Þá tók Janus til sinna ráða. Hann kom Aalborg í 28-27 en Flensburg jafnaði að bragði. Selfyssingurinn skoraði svo þrjú síðustu mörk leiksins og átti hvað stærstan þátt í að Aalborg landaði sigri á þýsku meisturunum.WATCH: A great goal, a spectacular save and #AalborgHåndbold seal a win over @SGFleHa#veluxehfcl#ehfclpic.twitter.com/9OvYohhl75 — EHF Champions League (@ehfcl) October 20, 2019 Fyrir leikinn gegn Flensburg hafði Janus aðeins skorað fimm mörk í fyrstu fjórum leikjum Aalborg í Meistaradeildinni. Hann er nú kominn með tólf mörk í keppninni. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg sem er í 3. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar með átta stig, jafn mörg og Barcelona og Paris Saint-Germain sem eru í tveimur efstu sætunum. Janus er í íslenska landsliðinu sem mætir því sænska í tveimur vináttulandsleikjum á næstu dögum.
Danski handboltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira