Fornbíladellan náttúrulega bara bilun á mjög háu stigi Kristján Már Unnarsson skrifar 24. október 2019 10:22 Ársæll Árnason býr í húsinu Hraunteigi við Árbæjarstíflu og gerir upp gamla bíla. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Í húsi við Árbæjarstíflu býr einn af stofnendum Fornbílaklúbbsins, Ársæll Árnason, og dundar sér við að gera upp gamla bíla í litlum bílskúr. Rætt var við Ársæl í þættinum Um land allt á Stöð 2 síðastliðið mánudagskvöld, sem var um mannlíf í Elliðaárdal. „Þetta er náttúrlega bara bilun á mjög háu stigi,“ segir Sæli og viðurkennir að vera haldinn bíladellu. Hann segir ekkert til við henni, - nema kannski einn bíll í viðbót. Þetta sé lífsstíll. Bílarnir hans hafa stundum sést í íslenskum kvikmyndum. Elsti bíllinn hans er breskur Hillman, árgerð 1937, sem breski herinn flutti til landsins á stríðsárunum.Sæla þykir vænst um ljósbláan Oldsmobile, árgerð 1956.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Sæla þykir vænst um ljósbláan Oldsmobile frá 1956, sem hann segist vera búinn að eiga í rúma hálfa öld. Hann segir hins vegar vínrauðan Hudson vera besta bílinn til að keyra, hann sé sérstaklega góður á malarvegum. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag kl. 14.55. Hér má sjá brot úr þættinum: Bílar Reykjavík Um land allt Tengdar fréttir Hittum verndara kanínanna og fornbílakarl í Elliðaárdal Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni Um land allt á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld. 18. október 2019 09:53 Hann ákvað að vernda kanínurnar í Elliðaárdal Í Elliðaárdal, neðan Stekkjarbakka, stendur hús sem á síðustu árum er orðið frægt fyrir allar kanínurnar. Húsið kallast Skálará og þar býr Hallur Heiðar Hallsson. 22. október 2019 14:31 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Í húsi við Árbæjarstíflu býr einn af stofnendum Fornbílaklúbbsins, Ársæll Árnason, og dundar sér við að gera upp gamla bíla í litlum bílskúr. Rætt var við Ársæl í þættinum Um land allt á Stöð 2 síðastliðið mánudagskvöld, sem var um mannlíf í Elliðaárdal. „Þetta er náttúrlega bara bilun á mjög háu stigi,“ segir Sæli og viðurkennir að vera haldinn bíladellu. Hann segir ekkert til við henni, - nema kannski einn bíll í viðbót. Þetta sé lífsstíll. Bílarnir hans hafa stundum sést í íslenskum kvikmyndum. Elsti bíllinn hans er breskur Hillman, árgerð 1937, sem breski herinn flutti til landsins á stríðsárunum.Sæla þykir vænst um ljósbláan Oldsmobile, árgerð 1956.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Sæla þykir vænst um ljósbláan Oldsmobile frá 1956, sem hann segist vera búinn að eiga í rúma hálfa öld. Hann segir hins vegar vínrauðan Hudson vera besta bílinn til að keyra, hann sé sérstaklega góður á malarvegum. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag kl. 14.55. Hér má sjá brot úr þættinum:
Bílar Reykjavík Um land allt Tengdar fréttir Hittum verndara kanínanna og fornbílakarl í Elliðaárdal Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni Um land allt á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld. 18. október 2019 09:53 Hann ákvað að vernda kanínurnar í Elliðaárdal Í Elliðaárdal, neðan Stekkjarbakka, stendur hús sem á síðustu árum er orðið frægt fyrir allar kanínurnar. Húsið kallast Skálará og þar býr Hallur Heiðar Hallsson. 22. október 2019 14:31 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Hittum verndara kanínanna og fornbílakarl í Elliðaárdal Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni Um land allt á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld. 18. október 2019 09:53
Hann ákvað að vernda kanínurnar í Elliðaárdal Í Elliðaárdal, neðan Stekkjarbakka, stendur hús sem á síðustu árum er orðið frægt fyrir allar kanínurnar. Húsið kallast Skálará og þar býr Hallur Heiðar Hallsson. 22. október 2019 14:31