Herinn hefndi fyrir lögregluna Kristinn Haukur Guðnason skrifar 17. október 2019 08:15 Eiturlyfjastríðið í Mexíkó fer harðnandi. Nordicphotos/Getty Alls hafa 29 manns fallið í skotbardögum á milli öryggissveita Mexíkóhers, lögreglunnar og vopnaðra borgara á aðeins tveimur dögum. Sterkur grunur leikur á að um tengda atburði sé að ræða, enda gerðust þeir ekki langt hver frá öðrum. Lítið er vitað um atvikin en talið er öruggt að þau tengist eiturlyfjahringjum. Á mánudag féllu 14 lögreglumenn í borginni El Aguaje í suðurhluta Mexíkó og þrír til viðbótar særðust. Lögreglumennirnir voru í nokkrum bifreiðum sem umkringdar voru af vopnuðum mönnum á pallbílum. Árásarmennirnir, sem talið er að séu liðsmenn eiturlyfjahringsins Jalisco Nueva Generacion, létu þá kúlum rigna yfir bílana og kveiktu í þeim. Degi seinna bárust fréttir af því að öryggissveitir Mexíkóhers hafi látið til skarar skríða gegn vopnuðum borgurum í borginni Iguala, aðeins sunnar. Sveitirnar felldu 14 en einn féll úr liði hersins. Talið er öruggt að aðgerðin hafi verið viðbragð við þeirri fyrri. Andres Manuel Lopez Obrador, forseti landsins, hefur heitið því að taka harðar á ofbeldisglæpum í landinu og kennir forverum sínum um ástandið. Í mörg ár hefur eiginleg eiturlyfjastyrjöld geisað í landinu. Birtist í Fréttablaðinu Mexíkó Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Grænlenskir góðmálmar og Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Sjá meira
Alls hafa 29 manns fallið í skotbardögum á milli öryggissveita Mexíkóhers, lögreglunnar og vopnaðra borgara á aðeins tveimur dögum. Sterkur grunur leikur á að um tengda atburði sé að ræða, enda gerðust þeir ekki langt hver frá öðrum. Lítið er vitað um atvikin en talið er öruggt að þau tengist eiturlyfjahringjum. Á mánudag féllu 14 lögreglumenn í borginni El Aguaje í suðurhluta Mexíkó og þrír til viðbótar særðust. Lögreglumennirnir voru í nokkrum bifreiðum sem umkringdar voru af vopnuðum mönnum á pallbílum. Árásarmennirnir, sem talið er að séu liðsmenn eiturlyfjahringsins Jalisco Nueva Generacion, létu þá kúlum rigna yfir bílana og kveiktu í þeim. Degi seinna bárust fréttir af því að öryggissveitir Mexíkóhers hafi látið til skarar skríða gegn vopnuðum borgurum í borginni Iguala, aðeins sunnar. Sveitirnar felldu 14 en einn féll úr liði hersins. Talið er öruggt að aðgerðin hafi verið viðbragð við þeirri fyrri. Andres Manuel Lopez Obrador, forseti landsins, hefur heitið því að taka harðar á ofbeldisglæpum í landinu og kennir forverum sínum um ástandið. Í mörg ár hefur eiginleg eiturlyfjastyrjöld geisað í landinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mexíkó Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Grænlenskir góðmálmar og Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Sjá meira