Íslendingar kveðja Nonnabita: Morrison, Joplin, Hendrix og nú Nonni Stefán Árni Pálsson skrifar 19. september 2019 14:30 Nonni hefur verið einn vinsælasti veitingarmaður landsins í áraraðir. Hann fer yfir í Bæjarlindina þar sem hann var strax mættur í morgun. Myndir / Daniel / Vilhelm Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur. Frá þessu er greint á Facebook-síðu staðarins. Þar segir að eigendur hafi selt eignina. Nonnabiti hefur um árabil verið vinsæll áfangastaður meðal skemmtanaglaðra Íslendinga og oft síðasta stopp áður en haldið er heim eftir djammið. Íslendingar syrgja endalok Nonnabita í miðbænum á samfélagsmiðlum í dag og er þetta greinilega mikill sorgardagur fyrir aðdáendur staðarins. Jón Guðnason, betur þekktur sem Nonni á Nonnabitum, tók ávallt vel á móti gestum í Hafnarstrætinu og er hann mjög vinsæll starfsmaður meðal viðskiptavina sem hópast væntanlega núna upp í Kópavog í Bæjarlind þar sem eina Nonnastaður landsins verður áfram. Hér að neðan má lesa umræðu Íslendinga um Nonnabita en sumir vilja líkja þessu við þegar þau Jim Morrison, Janis Joplin og Jimi Hendrix féllu frá 27 ára, rétt eins og miðbæjarútibú Nonna. Nonni pic.twitter.com/tziTVtdHYX— Emmsjé (@emmsjegauti) September 19, 2019 Hugur minn er hjá meðreiðarsveinum mínum í beikonbátaleiknum. Báturinn er sokkinn. Leikurinn ekki breyttur, hann er búinn.https://t.co/MEpsCkDm2A— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 19, 2019 Nonni: Beikonbátur!!— Atli Fannar (@atlifannar) September 19, 2019 Af hverju hljóp ríkið ekki undir bagga með Nonnabita í miðbænum?— Oddur Ævar (@odduraevar) September 19, 2019 Til fyrirmyndar að gefa 27 ára aðlögunartíma.https://t.co/Wjqobd84UF— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) September 19, 2019 Auðvitað átti Nonnabiti ekki séns eftir að kebabið kom til Íslands fyrir alvöru. Ég myndi selja hlutabréfin mín í Hlölla og Pítunni núna...— Stefán Pálsson (@Stebbip) September 19, 2019 Nonnabiti er að loka og það hefur engin áhrif á mínar tilfinningar, enda hef ég hvorki borðað þar né farið í sleik þar. Ætli þetta sé ekki svipað fyrir RVK og þegar Nætursalan lokaði á AK. Sárt, en þið jafnið ykkur.— Sunna V. (@sunnaval) September 19, 2019 RIP Nonnabiti. Púlla hér upp screenshot af mér og Nonna sjálfum á facetime þegar ég sat á rooftop bar í Toronto. pic.twitter.com/OUthfTKTbR— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) September 19, 2019 Jimi Hendrix Janis Joplin Jim MorrisonKurt Cobain Amy Winehouse Nonnabiti Hafnarstræti.— Atli Freyr Þ. (@MRAtlii) September 19, 2019 Eitt. Nonnabiti er ekki að hætta í miðbænum því það vantaði viðskipti. Þau ákváðu einfaldlega að selja fasteign. Þau keyptu hana árið 1993, tæpa 145 fm á besta stað í 101 Reykjavík. Stundum er bara rétti tíminn til að casha út.— Björn Teitsson (@bjornteits) September 19, 2019 Ekki viss um að ég hætti mér lengur drukkinn í 101, þetta er búið! https://t.co/CQC8XZ4v9s #Nonnabiti— Einar Matthías (@einarmatt) September 19, 2019 Ég núna að það er búið að breyta Húrra í Gumma Ben Sportsbar og Nonnabiti farinn pic.twitter.com/uxduk9fdfj— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 19, 2019 Jim Morrison, Janis Joplin, Jimi Hendrix og nú Nonni!!! — Andres Jonsson (@andresjons) September 19, 2019 Nonnabátar voru einu viðmið um hagvöxt á Íslandi, miklu betra en tölurnar frá Seðlabankanum, alltaf frítt gos með— Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) September 19, 2019 Beikonpabbi flytur úr landi. 84 dögum síðar: pic.twitter.com/EugaquZXhM— Svala Hjörleifsdóttir (@svalalala) September 19, 2019 RIP Nonnabiti <3 þú bjargaðir fleyri þynnkum en Treo.— Matti (@mattimar) September 19, 2019 Reykjavík Samfélagsmiðlar Veitingastaðir Tengdar fréttir Nonni kveður næturbröltið: „Við hlökkum til að snúa við sólarhringnum“ Skyndibitastaðnum Nonnabita hefur verið lokað í Hafnarstræti. Eigandi staðarins segist hlakka til að minnka vinnuálagið. 19. september 2019 11:24 Nonnabita lokað í miðbænum Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur í götunni. 19. september 2019 10:22 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Fleiri fréttir „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Sjá meira
Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur. Frá þessu er greint á Facebook-síðu staðarins. Þar segir að eigendur hafi selt eignina. Nonnabiti hefur um árabil verið vinsæll áfangastaður meðal skemmtanaglaðra Íslendinga og oft síðasta stopp áður en haldið er heim eftir djammið. Íslendingar syrgja endalok Nonnabita í miðbænum á samfélagsmiðlum í dag og er þetta greinilega mikill sorgardagur fyrir aðdáendur staðarins. Jón Guðnason, betur þekktur sem Nonni á Nonnabitum, tók ávallt vel á móti gestum í Hafnarstrætinu og er hann mjög vinsæll starfsmaður meðal viðskiptavina sem hópast væntanlega núna upp í Kópavog í Bæjarlind þar sem eina Nonnastaður landsins verður áfram. Hér að neðan má lesa umræðu Íslendinga um Nonnabita en sumir vilja líkja þessu við þegar þau Jim Morrison, Janis Joplin og Jimi Hendrix féllu frá 27 ára, rétt eins og miðbæjarútibú Nonna. Nonni pic.twitter.com/tziTVtdHYX— Emmsjé (@emmsjegauti) September 19, 2019 Hugur minn er hjá meðreiðarsveinum mínum í beikonbátaleiknum. Báturinn er sokkinn. Leikurinn ekki breyttur, hann er búinn.https://t.co/MEpsCkDm2A— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 19, 2019 Nonni: Beikonbátur!!— Atli Fannar (@atlifannar) September 19, 2019 Af hverju hljóp ríkið ekki undir bagga með Nonnabita í miðbænum?— Oddur Ævar (@odduraevar) September 19, 2019 Til fyrirmyndar að gefa 27 ára aðlögunartíma.https://t.co/Wjqobd84UF— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) September 19, 2019 Auðvitað átti Nonnabiti ekki séns eftir að kebabið kom til Íslands fyrir alvöru. Ég myndi selja hlutabréfin mín í Hlölla og Pítunni núna...— Stefán Pálsson (@Stebbip) September 19, 2019 Nonnabiti er að loka og það hefur engin áhrif á mínar tilfinningar, enda hef ég hvorki borðað þar né farið í sleik þar. Ætli þetta sé ekki svipað fyrir RVK og þegar Nætursalan lokaði á AK. Sárt, en þið jafnið ykkur.— Sunna V. (@sunnaval) September 19, 2019 RIP Nonnabiti. Púlla hér upp screenshot af mér og Nonna sjálfum á facetime þegar ég sat á rooftop bar í Toronto. pic.twitter.com/OUthfTKTbR— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) September 19, 2019 Jimi Hendrix Janis Joplin Jim MorrisonKurt Cobain Amy Winehouse Nonnabiti Hafnarstræti.— Atli Freyr Þ. (@MRAtlii) September 19, 2019 Eitt. Nonnabiti er ekki að hætta í miðbænum því það vantaði viðskipti. Þau ákváðu einfaldlega að selja fasteign. Þau keyptu hana árið 1993, tæpa 145 fm á besta stað í 101 Reykjavík. Stundum er bara rétti tíminn til að casha út.— Björn Teitsson (@bjornteits) September 19, 2019 Ekki viss um að ég hætti mér lengur drukkinn í 101, þetta er búið! https://t.co/CQC8XZ4v9s #Nonnabiti— Einar Matthías (@einarmatt) September 19, 2019 Ég núna að það er búið að breyta Húrra í Gumma Ben Sportsbar og Nonnabiti farinn pic.twitter.com/uxduk9fdfj— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 19, 2019 Jim Morrison, Janis Joplin, Jimi Hendrix og nú Nonni!!! — Andres Jonsson (@andresjons) September 19, 2019 Nonnabátar voru einu viðmið um hagvöxt á Íslandi, miklu betra en tölurnar frá Seðlabankanum, alltaf frítt gos með— Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) September 19, 2019 Beikonpabbi flytur úr landi. 84 dögum síðar: pic.twitter.com/EugaquZXhM— Svala Hjörleifsdóttir (@svalalala) September 19, 2019 RIP Nonnabiti <3 þú bjargaðir fleyri þynnkum en Treo.— Matti (@mattimar) September 19, 2019
Reykjavík Samfélagsmiðlar Veitingastaðir Tengdar fréttir Nonni kveður næturbröltið: „Við hlökkum til að snúa við sólarhringnum“ Skyndibitastaðnum Nonnabita hefur verið lokað í Hafnarstræti. Eigandi staðarins segist hlakka til að minnka vinnuálagið. 19. september 2019 11:24 Nonnabita lokað í miðbænum Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur í götunni. 19. september 2019 10:22 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Fleiri fréttir „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Sjá meira
Nonni kveður næturbröltið: „Við hlökkum til að snúa við sólarhringnum“ Skyndibitastaðnum Nonnabita hefur verið lokað í Hafnarstræti. Eigandi staðarins segist hlakka til að minnka vinnuálagið. 19. september 2019 11:24
Nonnabita lokað í miðbænum Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur í götunni. 19. september 2019 10:22