Ákærður fyrir brot gegn konum sömu nótt á Akranesi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2019 14:00 Meint brot átti sér stað í apríl í fyrra. Fréttablaðið Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir brot gegn konum. Annars vegar er um að ræða ákæru fyrir kynferðislega áreitni og hins vegar fyrir líkamsárásir. Málið verður þingfest við Héraðsdóm Vesturlands í næstu viku. Bæði brotin sem ákært er fyrir áttu sér stað í húsnæði á Akranesi aðfaranótt 17. apríl í fyrra. Brotið gegn fyrri konunni snýr að kynferðislegri áreitni en manninum er gefið að sök að hafa káfað á brjóstum hennar innanklæða. Brotið gegn síðari konunni er gróf líkamsárás. Maðurinn er sakaður um að hafa skallað konuna ítrekað í andlitið og slegið hana með ól með kúlu á endanum. Þá á hann að hafa snúið upp á handlegg hennar, slegið ítrekað í bringu og skorið löngutöng vinstri handar með oddhvössum hlut. Hlaut hún skurð á löngutöng, mar á hægri framhandlegg og vinstra brjóst, skurð ofan hægri augabrúnar, sár í hársverði á hnakka og mar við vinstra eya auk fleiri áverka. Fyrri konan gerir kröfu um 2,1 milljónir króna í skaða- og miskabætur auk lögmannskostnaðar úr hendi ákærða upp á tæpar 300 þúsund krónur. Síðari konan gerir kröfu um þrjár milljónir í miskabætur. Akranes Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir brot gegn konum. Annars vegar er um að ræða ákæru fyrir kynferðislega áreitni og hins vegar fyrir líkamsárásir. Málið verður þingfest við Héraðsdóm Vesturlands í næstu viku. Bæði brotin sem ákært er fyrir áttu sér stað í húsnæði á Akranesi aðfaranótt 17. apríl í fyrra. Brotið gegn fyrri konunni snýr að kynferðislegri áreitni en manninum er gefið að sök að hafa káfað á brjóstum hennar innanklæða. Brotið gegn síðari konunni er gróf líkamsárás. Maðurinn er sakaður um að hafa skallað konuna ítrekað í andlitið og slegið hana með ól með kúlu á endanum. Þá á hann að hafa snúið upp á handlegg hennar, slegið ítrekað í bringu og skorið löngutöng vinstri handar með oddhvössum hlut. Hlaut hún skurð á löngutöng, mar á hægri framhandlegg og vinstra brjóst, skurð ofan hægri augabrúnar, sár í hársverði á hnakka og mar við vinstra eya auk fleiri áverka. Fyrri konan gerir kröfu um 2,1 milljónir króna í skaða- og miskabætur auk lögmannskostnaðar úr hendi ákærða upp á tæpar 300 þúsund krónur. Síðari konan gerir kröfu um þrjár milljónir í miskabætur.
Akranes Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði