„Ég var limlest á kynfærum þegar ég var viku gömul“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. september 2019 19:00 Jaha Dukureh, ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna, segir að um 200 milljónir stúlkna og kvenna sem séu á lífi í dag hafi verið limlestar. Dukureh, sem er frá Gambíu, er veðgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku en hún er ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. „Ég var limlest á kynfærum þegar ég viku gömul og ég var neydd til að giftast í New York þegar ég var 15 ára,“ segir Dukureh. Hún verður viðstödd hátíðarfrumsýningu á heimildarmyndinni Jaha's Promise sem UN Women áÍslandi stendur fyrir. Myndin fjallar um líf hennar og baráttu gegn limlestingum í Gambíu. Um er að ræða sársaukafullar aðgerðir þar sem ytri kynfæri kvenna eru fjarlægð að hluta eða öllu leyti og jafnvel saumað fyrir leggöng. „Þegar snípurinn hefur verið skorinn af finniðþið ekki þessa tilfinningu. Þegar maðurinn ykkar hefur samfarir við ykkur nýtur hann þess og þið liggið bara og kveljist,“útskýrir Dukureh fyrir ungum konum í Gambíu. Það sé ekki réttlátt. Dukureh ákvað að berjast gegn limlestingum eftir að dóttir hennar fæddist fyrir tíu árum. „Því mér fannst að ef ég talaði ekki opinskátt myndi dóttir mín sennilega lenda í sama vanda og ég,“ segir Dukureh sem sögð er eiga stóran þátt íþví að limlestingar voru bannaðar í Gambíu með lögum árið 2015. Hún segir að enn sé þó langt í land. „Í heiminum eru nú 200 milljónir kvenna sem búa við afleiðingar limlestinganna. Sú tala mun halda áfram að hækka ef við gerum ekki eitthvaðí málinu.“ Hundruðþúsunda stúlkna séu limlestar á kynfærum á hverjum degi, sums staðar í Afríku, Miðausturlöndum og Suður-Asíu. „Ég held aðþað séu trúarbrögðin sem verða að breytast til aðþetta hætti. Það er það sem við erum að reyna að gera og þess vegna vinnum við með mismunandi fólki til að tryggja að hlutirnir breytist í samfélögunum,“ segir Dukureh. Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Jaha Dukureh, ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna, segir að um 200 milljónir stúlkna og kvenna sem séu á lífi í dag hafi verið limlestar. Dukureh, sem er frá Gambíu, er veðgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku en hún er ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. „Ég var limlest á kynfærum þegar ég viku gömul og ég var neydd til að giftast í New York þegar ég var 15 ára,“ segir Dukureh. Hún verður viðstödd hátíðarfrumsýningu á heimildarmyndinni Jaha's Promise sem UN Women áÍslandi stendur fyrir. Myndin fjallar um líf hennar og baráttu gegn limlestingum í Gambíu. Um er að ræða sársaukafullar aðgerðir þar sem ytri kynfæri kvenna eru fjarlægð að hluta eða öllu leyti og jafnvel saumað fyrir leggöng. „Þegar snípurinn hefur verið skorinn af finniðþið ekki þessa tilfinningu. Þegar maðurinn ykkar hefur samfarir við ykkur nýtur hann þess og þið liggið bara og kveljist,“útskýrir Dukureh fyrir ungum konum í Gambíu. Það sé ekki réttlátt. Dukureh ákvað að berjast gegn limlestingum eftir að dóttir hennar fæddist fyrir tíu árum. „Því mér fannst að ef ég talaði ekki opinskátt myndi dóttir mín sennilega lenda í sama vanda og ég,“ segir Dukureh sem sögð er eiga stóran þátt íþví að limlestingar voru bannaðar í Gambíu með lögum árið 2015. Hún segir að enn sé þó langt í land. „Í heiminum eru nú 200 milljónir kvenna sem búa við afleiðingar limlestinganna. Sú tala mun halda áfram að hækka ef við gerum ekki eitthvaðí málinu.“ Hundruðþúsunda stúlkna séu limlestar á kynfærum á hverjum degi, sums staðar í Afríku, Miðausturlöndum og Suður-Asíu. „Ég held aðþað séu trúarbrögðin sem verða að breytast til aðþetta hætti. Það er það sem við erum að reyna að gera og þess vegna vinnum við með mismunandi fólki til að tryggja að hlutirnir breytist í samfélögunum,“ segir Dukureh.
Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði