Krefjast dauðadóms yfir Al Qaeda-liðum í réttarhöldum sem hefjast 2021 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. ágúst 2019 20:15 Föstudaginn 11. janúar árið 2021 verður réttað yfir fimm Al Qaeda-liðum sem er gefið að sök að hafa skipulagt árásirnar á Tvíburaturnana í New York árið 2001. Bandarískir saksóknarar fara fram á dauðadóm yfir mönnunum fimm.Þetta kemur fram á vef New York Times en hátt í þrjú þúsund manns létust í hryðjuverkunum. W. Shane Cohen, dómari frá bandaríska flotanum, ákvað dagsetningu fyrir réttarhöldin en mál mannanna fimm verður tekið fyrir af stríðsdómstólnum Camp Justice sem hefur aðsetur á bandarísku flotastöðinni á Guantanamo á suðvesturhluta Kúbu. Khalid Sheikh Mohammed er á meðal þeirra fimm sem réttað verður yfir í ársbyrjun 2021 en hann er talinn vera heilinn á bakvið hryðjuverkin.Khalid Sheikh Mohammed, fyrir og eftir handtöku.mynd/APMohammed hefur játað fyrir bandarískum herdómstóli að hafa skipulagt hryðjuverkin frá A til Ö en einnig að hafa skipulagt fleiri árásir á vegum hryðjuverkasamtakanna Al Qaeda eins á Big Ben og Heathrow-flugvöll í Lundúnum. Þá sagðist hann hafa ætlað sér að ráða Bill Clinton fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og Jóhannes Pál annan, fyrrverandi páfa, af dögum. Mennirnir voru handteknir í Pakistan ýmist árið 2002 og 2003. Greiningardeild- og leyniþjónusta Bandaríkjanna CIA hélt þeim í einangrun í leynilegu fangelsi þar sem þeir voru pyntaðir við yfirheyrslur. Þeir voru síðan fluttir í alræmdu fangabúðirnar við Guantanamo flóa á Kúbu árið 2006. Bandaríkin Tengdar fréttir 15 ár frá árásinni á Tvíburaturnana Þann 9. september árið 2001 var mannskæðasta hryðjuverkaárás sögunnar framin í New York. 11. september 2016 14:00 Kom í veg fyrir aukna fjárveitingu til fórnarlamba 11. september Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, kom í veg fyrir að fjárveitingar í sjóð sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu viðbragðsaðila sem glíma við veikindi eftir störf sín á vettvangi eftir árásirnar á Tvíburaturnana. 18. júlí 2019 08:35 11. september 15 árum síðar: Þúsundir glíma við veikindi og tala látinna hækkar enn Óttast er að á næstu fimm árum muni fleiri hafa látist vegna veikinda sem rekja megi til atburðanna 11. september en í árásunum sjálfum. 11. september 2016 14:45 Einn af skipuleggjendum ellefta septembers er í haldi Kúrda Hersveitir Kúrda í Sýrlandi segjast hafa handsamað mann sem tilheyrði sömu hryðjuverkasellu og gerði árás á tvíburaturnana og Pentagon þann ellefta september 2001. 20. apríl 2018 10:03 Telur sig hafa geta komið í veg fyrir hryðjuverkin 11. september Auðkýfingurinn Donald Trump heldur áfram að skjóta á bróður mótframbjóðanda síns en hann segist fullviss um að stefna hans í innflytjendamálum hefði geta spornað við hryðjuverkaárásunum í New York árið 2001. 18. október 2015 21:14 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
Föstudaginn 11. janúar árið 2021 verður réttað yfir fimm Al Qaeda-liðum sem er gefið að sök að hafa skipulagt árásirnar á Tvíburaturnana í New York árið 2001. Bandarískir saksóknarar fara fram á dauðadóm yfir mönnunum fimm.Þetta kemur fram á vef New York Times en hátt í þrjú þúsund manns létust í hryðjuverkunum. W. Shane Cohen, dómari frá bandaríska flotanum, ákvað dagsetningu fyrir réttarhöldin en mál mannanna fimm verður tekið fyrir af stríðsdómstólnum Camp Justice sem hefur aðsetur á bandarísku flotastöðinni á Guantanamo á suðvesturhluta Kúbu. Khalid Sheikh Mohammed er á meðal þeirra fimm sem réttað verður yfir í ársbyrjun 2021 en hann er talinn vera heilinn á bakvið hryðjuverkin.Khalid Sheikh Mohammed, fyrir og eftir handtöku.mynd/APMohammed hefur játað fyrir bandarískum herdómstóli að hafa skipulagt hryðjuverkin frá A til Ö en einnig að hafa skipulagt fleiri árásir á vegum hryðjuverkasamtakanna Al Qaeda eins á Big Ben og Heathrow-flugvöll í Lundúnum. Þá sagðist hann hafa ætlað sér að ráða Bill Clinton fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og Jóhannes Pál annan, fyrrverandi páfa, af dögum. Mennirnir voru handteknir í Pakistan ýmist árið 2002 og 2003. Greiningardeild- og leyniþjónusta Bandaríkjanna CIA hélt þeim í einangrun í leynilegu fangelsi þar sem þeir voru pyntaðir við yfirheyrslur. Þeir voru síðan fluttir í alræmdu fangabúðirnar við Guantanamo flóa á Kúbu árið 2006.
Bandaríkin Tengdar fréttir 15 ár frá árásinni á Tvíburaturnana Þann 9. september árið 2001 var mannskæðasta hryðjuverkaárás sögunnar framin í New York. 11. september 2016 14:00 Kom í veg fyrir aukna fjárveitingu til fórnarlamba 11. september Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, kom í veg fyrir að fjárveitingar í sjóð sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu viðbragðsaðila sem glíma við veikindi eftir störf sín á vettvangi eftir árásirnar á Tvíburaturnana. 18. júlí 2019 08:35 11. september 15 árum síðar: Þúsundir glíma við veikindi og tala látinna hækkar enn Óttast er að á næstu fimm árum muni fleiri hafa látist vegna veikinda sem rekja megi til atburðanna 11. september en í árásunum sjálfum. 11. september 2016 14:45 Einn af skipuleggjendum ellefta septembers er í haldi Kúrda Hersveitir Kúrda í Sýrlandi segjast hafa handsamað mann sem tilheyrði sömu hryðjuverkasellu og gerði árás á tvíburaturnana og Pentagon þann ellefta september 2001. 20. apríl 2018 10:03 Telur sig hafa geta komið í veg fyrir hryðjuverkin 11. september Auðkýfingurinn Donald Trump heldur áfram að skjóta á bróður mótframbjóðanda síns en hann segist fullviss um að stefna hans í innflytjendamálum hefði geta spornað við hryðjuverkaárásunum í New York árið 2001. 18. október 2015 21:14 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
15 ár frá árásinni á Tvíburaturnana Þann 9. september árið 2001 var mannskæðasta hryðjuverkaárás sögunnar framin í New York. 11. september 2016 14:00
Kom í veg fyrir aukna fjárveitingu til fórnarlamba 11. september Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, kom í veg fyrir að fjárveitingar í sjóð sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu viðbragðsaðila sem glíma við veikindi eftir störf sín á vettvangi eftir árásirnar á Tvíburaturnana. 18. júlí 2019 08:35
11. september 15 árum síðar: Þúsundir glíma við veikindi og tala látinna hækkar enn Óttast er að á næstu fimm árum muni fleiri hafa látist vegna veikinda sem rekja megi til atburðanna 11. september en í árásunum sjálfum. 11. september 2016 14:45
Einn af skipuleggjendum ellefta septembers er í haldi Kúrda Hersveitir Kúrda í Sýrlandi segjast hafa handsamað mann sem tilheyrði sömu hryðjuverkasellu og gerði árás á tvíburaturnana og Pentagon þann ellefta september 2001. 20. apríl 2018 10:03
Telur sig hafa geta komið í veg fyrir hryðjuverkin 11. september Auðkýfingurinn Donald Trump heldur áfram að skjóta á bróður mótframbjóðanda síns en hann segist fullviss um að stefna hans í innflytjendamálum hefði geta spornað við hryðjuverkaárásunum í New York árið 2001. 18. október 2015 21:14