Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Sylvía Hall skrifar 20. ágúst 2019 10:07 Ellen DeGeneres og Elton John eru ósátt við umfjöllun um ferðalög hertogahjónanna. Vísir/Getty Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga bæði til spænsku eyjunnar Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu fyrr í mánuðinum. Fregnir af ferðalögum þeirra bárust aðeins nokkrum vikum eftir að Harry lýsti því yfir í samtali sínu við Dr. Jane Goodall að þau hjónin hygðust ekki eiga fleiri en tvö börn vegna ástandsins í loftslagsmálum. Nú hafa tvær stærstu stjörnur heims tjáð sig um gagnrýnina og varið ákvörðun hjónanna. Sjá einnig: Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Mörgum þótti ákvörðun þeirra að ferðast með einkaþotu skjóta skökku við í ljósi þess hve mengandi þær eru en hjónin hafa talað opinskátt um loftslagsmál og hvatt fólk til þess að taka betri og umhverfisvænni ákvarðanir í daglegu lífi. Í færslu á Instagram í lok júnímánaðar var haft eftir hertogaynjunni að hún hefði verulegar áhyggjur af ástandinu í loftslagsmálum og að of lengi hefði heimsbyggðin litið svo á að framþróun yrði að vera á kostnað plánetunnar. „Þegar tæplega 7,7 milljarðar manna búa á þessari jörð skiptir hver einasta ákvörðun, hvert einasta fótspor og hver einasta aðgerð máli.“ View this post on InstagramAs a continuation of our monthly social awareness approach to shine a light on the accounts that are working towards positive change, for the month of July we turn our attention to the environment. There is a ticking clock to protect our planet - with climate change, the deterioration of our natural resources, endangerment of sacred wildlife, the impact of plastics and microplastics, and fossil fuel emissions, we are jeopardizing this beautiful place we call home - for ourselves and for future generations. Let’s save it. Let’s do our part. Quote from The Duke of Sussex: “Environmental damage has been treated as a necessary by-product of economic growth. So deeply ingrained is this thinking that it has been considered part of the natural order that humankind’s development comes at the expense of our planet. Only now are we starting to notice and understand the damage that we’ve been causing. With nearly 7.7 billion people inhabiting this Earth, every choice, every footprint, every action makes a difference.” *********************************************************** Please visit the accounts we are following this month for more details on how you can make great change and help save our planet. We can only do this together, and every little bit helps. All photos included are from the above accounts A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Jun 30, 2019 at 3:18pm PDT Í færslu sem spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres birti á Twitter-síðu sinni rifjar hún upp fund sinn með hjónunum í Englandi. Hún segir hjónin vera jarðbundin og umhyggjusöm og væru aðeins að reyna sitt besta til þess að láta gott af sér leiða. Portia and I met Prince Harry and Meghan in England to talk about their work on wildlife conservation. They were the most down-to-earth, compassionate people. Imagine being attacked for everything you do, when all you’re trying to do is make the world better. pic.twitter.com/226pRO1fj1 — Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) August 19, 2019 „Ímyndið ykkur að verða stanslaust fyrir árásum þegar þið eruð aðeins að reyna að gera heiminn að betri stað,“ sagði Ellen í færslunni.Fjölskyldan hefur verið á ferðalagi í sumar.Vísir/GettySöngvarinn Elton John nýtti einnig Twitter-síðu sína til þess að tjá sig um fjölmiðlaumfjöllun vegna ferðalaganna. Söngvarinn, sem var góður vinur Díönu prinsessu, sagðist hafa boðið ungu fjölskyldunni til sín í frí eftir annasamt ár og jafnframt borgað fyrir flug hjónanna. Þá kolefnisjafnaði hann flugið fyrir hjónin því hann vissi að þeim væri annt um umhverfið.To support Prince Harry’s commitment to the environment, we ensured their flight was carbon neutral, by making the appropriate contribution to Carbon Footprint™. — Elton John (@eltonofficial) August 19, 2019 Hann sagðist finna sig knúinn til þess að vernda bæði Harry og Meghan fyrir óvæginni fjölmiðlaumfjöllun í ljósi vináttu sinnar við móður prinsins. Það hafi einmitt verið slík umfjöllun sem átti þátt í ótímabærum dauða prinsessunnar árið 1997. Söngvarinn hefur alla tíð verið í nánu sambandi við fjölskylduna, en hann kom meðal annars fram í brúðkaupi þeirra hjóna á síðasta ári.Prince Harry’s Mother, Diana Princess Of Wales was one of my dearest friends. I feel a profound sense of obligation to protect Harry and his family from the unnecessary press intrusion that contributed to Diana’s untimely death. — Elton John (@eltonofficial) August 19, 2019 Bretland Kóngafólk Loftslagsmál Harry og Meghan Tengdar fréttir Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6. ágúst 2019 21:32 Höfðu áhyggjur af sambandi Harry og Meghan í upphafi Í nýrri heimildarmynd um bræðurna og prinsana Vilhjálm og Harry er fullyrt að Vilhjálmur og eiginkona hans, Katrín, höfðu ákveðnar efasemdir um samband bróðurins við bandarísku leikkonuna Meghan Markle. 19. ágúst 2019 11:28 Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. 12. ágúst 2019 09:49 Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga bæði til spænsku eyjunnar Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu fyrr í mánuðinum. Fregnir af ferðalögum þeirra bárust aðeins nokkrum vikum eftir að Harry lýsti því yfir í samtali sínu við Dr. Jane Goodall að þau hjónin hygðust ekki eiga fleiri en tvö börn vegna ástandsins í loftslagsmálum. Nú hafa tvær stærstu stjörnur heims tjáð sig um gagnrýnina og varið ákvörðun hjónanna. Sjá einnig: Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Mörgum þótti ákvörðun þeirra að ferðast með einkaþotu skjóta skökku við í ljósi þess hve mengandi þær eru en hjónin hafa talað opinskátt um loftslagsmál og hvatt fólk til þess að taka betri og umhverfisvænni ákvarðanir í daglegu lífi. Í færslu á Instagram í lok júnímánaðar var haft eftir hertogaynjunni að hún hefði verulegar áhyggjur af ástandinu í loftslagsmálum og að of lengi hefði heimsbyggðin litið svo á að framþróun yrði að vera á kostnað plánetunnar. „Þegar tæplega 7,7 milljarðar manna búa á þessari jörð skiptir hver einasta ákvörðun, hvert einasta fótspor og hver einasta aðgerð máli.“ View this post on InstagramAs a continuation of our monthly social awareness approach to shine a light on the accounts that are working towards positive change, for the month of July we turn our attention to the environment. There is a ticking clock to protect our planet - with climate change, the deterioration of our natural resources, endangerment of sacred wildlife, the impact of plastics and microplastics, and fossil fuel emissions, we are jeopardizing this beautiful place we call home - for ourselves and for future generations. Let’s save it. Let’s do our part. Quote from The Duke of Sussex: “Environmental damage has been treated as a necessary by-product of economic growth. So deeply ingrained is this thinking that it has been considered part of the natural order that humankind’s development comes at the expense of our planet. Only now are we starting to notice and understand the damage that we’ve been causing. With nearly 7.7 billion people inhabiting this Earth, every choice, every footprint, every action makes a difference.” *********************************************************** Please visit the accounts we are following this month for more details on how you can make great change and help save our planet. We can only do this together, and every little bit helps. All photos included are from the above accounts A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Jun 30, 2019 at 3:18pm PDT Í færslu sem spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres birti á Twitter-síðu sinni rifjar hún upp fund sinn með hjónunum í Englandi. Hún segir hjónin vera jarðbundin og umhyggjusöm og væru aðeins að reyna sitt besta til þess að láta gott af sér leiða. Portia and I met Prince Harry and Meghan in England to talk about their work on wildlife conservation. They were the most down-to-earth, compassionate people. Imagine being attacked for everything you do, when all you’re trying to do is make the world better. pic.twitter.com/226pRO1fj1 — Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) August 19, 2019 „Ímyndið ykkur að verða stanslaust fyrir árásum þegar þið eruð aðeins að reyna að gera heiminn að betri stað,“ sagði Ellen í færslunni.Fjölskyldan hefur verið á ferðalagi í sumar.Vísir/GettySöngvarinn Elton John nýtti einnig Twitter-síðu sína til þess að tjá sig um fjölmiðlaumfjöllun vegna ferðalaganna. Söngvarinn, sem var góður vinur Díönu prinsessu, sagðist hafa boðið ungu fjölskyldunni til sín í frí eftir annasamt ár og jafnframt borgað fyrir flug hjónanna. Þá kolefnisjafnaði hann flugið fyrir hjónin því hann vissi að þeim væri annt um umhverfið.To support Prince Harry’s commitment to the environment, we ensured their flight was carbon neutral, by making the appropriate contribution to Carbon Footprint™. — Elton John (@eltonofficial) August 19, 2019 Hann sagðist finna sig knúinn til þess að vernda bæði Harry og Meghan fyrir óvæginni fjölmiðlaumfjöllun í ljósi vináttu sinnar við móður prinsins. Það hafi einmitt verið slík umfjöllun sem átti þátt í ótímabærum dauða prinsessunnar árið 1997. Söngvarinn hefur alla tíð verið í nánu sambandi við fjölskylduna, en hann kom meðal annars fram í brúðkaupi þeirra hjóna á síðasta ári.Prince Harry’s Mother, Diana Princess Of Wales was one of my dearest friends. I feel a profound sense of obligation to protect Harry and his family from the unnecessary press intrusion that contributed to Diana’s untimely death. — Elton John (@eltonofficial) August 19, 2019
Bretland Kóngafólk Loftslagsmál Harry og Meghan Tengdar fréttir Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6. ágúst 2019 21:32 Höfðu áhyggjur af sambandi Harry og Meghan í upphafi Í nýrri heimildarmynd um bræðurna og prinsana Vilhjálm og Harry er fullyrt að Vilhjálmur og eiginkona hans, Katrín, höfðu ákveðnar efasemdir um samband bróðurins við bandarísku leikkonuna Meghan Markle. 19. ágúst 2019 11:28 Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. 12. ágúst 2019 09:49 Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6. ágúst 2019 21:32
Höfðu áhyggjur af sambandi Harry og Meghan í upphafi Í nýrri heimildarmynd um bræðurna og prinsana Vilhjálm og Harry er fullyrt að Vilhjálmur og eiginkona hans, Katrín, höfðu ákveðnar efasemdir um samband bróðurins við bandarísku leikkonuna Meghan Markle. 19. ágúst 2019 11:28
Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. 12. ágúst 2019 09:49