Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu ætlaðar til að vara Suður-Kóreu við frekara hernaðarbrölti Andri Eysteinsson skrifar 25. júlí 2019 23:41 Kim Jong-un leiðtogi Norður-Kóreu AP/KCNA Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu í gær voru ætlaðar til þess að vara nágrannaríkið Suður-Kóreu við afleiðingum þess ef ríkið lætur ekki af áætluðum heræfingum og vopnaþróun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá norður-kóreskum stjórnvöldum sem send var út í nafni leiðtoga ríkisins Kim Jong-un. AP greinir frá. Í yfirlýsingunni sagði að um væri að ræða nýja gerð vopna sem hægt væri að tryggja að hitti skotmark sitt. Þá fór Kim hörðum orðum um Suður-Kóreu í yfirlýsingunni en henni var beint að „suður-kóreskum stríðsæsingamönnum“, Kim virtist þó forðast það að tala illa um Bandaríkin en Kim hefur fundað í þrígang með Bandaríkjaforseta á undanförnu ári. Í yfirlýsingunni lýstu norður-kóresk stjórnvöld yfir mikilli óánægju yfir áformum Bandaríkjanna og Suður-Kóreu en ríkin ætla að halda sameiginlega heræfingar. Yfirvöld í norðri segja æfingarnar skýr skilaboð til Norður-Kóreu, æfingarnar séu ætlaðar til að undirbúa innrás og sanna fjandskap ríkjanna til stjórnvalda í Pjongjang. Tilraunirnar á miðvikudag voru fyrstu eldflaugatilraunir Norður-Kóreu í meira en tvo mánuði. Bandaríkin Norður-Kórea Suður-Kórea Tengdar fréttir Suður-Kórea segir Norður-Kóreu hafa skotið flaugum út á haf Suður-kóresk yfirvöld hafa greint frá því að nágrannar þeirra í norðri hafi skotið tveimur flaugum út á haf frá austurströnd Norður-Kóreu. 24. júlí 2019 22:29 Þvertekur fyrir njósnir í Norður-Kóreu Alek Sigley, ástralski háskólaneminn sem var í haldi í Norður-Kóreu, neitar því að hann sé sekur um njósnir í landinu. 9. júlí 2019 15:04 Norður-Kóreumenn hóta frekari kjarnorku- og eldflaugatilraunum Sameiginleg heræfing Bandaríkjanna og Suður-Kóreu fer fyrir brjóstið á einræðisstjórn Kim Jong-un. 16. júlí 2019 11:32 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu í gær voru ætlaðar til þess að vara nágrannaríkið Suður-Kóreu við afleiðingum þess ef ríkið lætur ekki af áætluðum heræfingum og vopnaþróun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá norður-kóreskum stjórnvöldum sem send var út í nafni leiðtoga ríkisins Kim Jong-un. AP greinir frá. Í yfirlýsingunni sagði að um væri að ræða nýja gerð vopna sem hægt væri að tryggja að hitti skotmark sitt. Þá fór Kim hörðum orðum um Suður-Kóreu í yfirlýsingunni en henni var beint að „suður-kóreskum stríðsæsingamönnum“, Kim virtist þó forðast það að tala illa um Bandaríkin en Kim hefur fundað í þrígang með Bandaríkjaforseta á undanförnu ári. Í yfirlýsingunni lýstu norður-kóresk stjórnvöld yfir mikilli óánægju yfir áformum Bandaríkjanna og Suður-Kóreu en ríkin ætla að halda sameiginlega heræfingar. Yfirvöld í norðri segja æfingarnar skýr skilaboð til Norður-Kóreu, æfingarnar séu ætlaðar til að undirbúa innrás og sanna fjandskap ríkjanna til stjórnvalda í Pjongjang. Tilraunirnar á miðvikudag voru fyrstu eldflaugatilraunir Norður-Kóreu í meira en tvo mánuði.
Bandaríkin Norður-Kórea Suður-Kórea Tengdar fréttir Suður-Kórea segir Norður-Kóreu hafa skotið flaugum út á haf Suður-kóresk yfirvöld hafa greint frá því að nágrannar þeirra í norðri hafi skotið tveimur flaugum út á haf frá austurströnd Norður-Kóreu. 24. júlí 2019 22:29 Þvertekur fyrir njósnir í Norður-Kóreu Alek Sigley, ástralski háskólaneminn sem var í haldi í Norður-Kóreu, neitar því að hann sé sekur um njósnir í landinu. 9. júlí 2019 15:04 Norður-Kóreumenn hóta frekari kjarnorku- og eldflaugatilraunum Sameiginleg heræfing Bandaríkjanna og Suður-Kóreu fer fyrir brjóstið á einræðisstjórn Kim Jong-un. 16. júlí 2019 11:32 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Suður-Kórea segir Norður-Kóreu hafa skotið flaugum út á haf Suður-kóresk yfirvöld hafa greint frá því að nágrannar þeirra í norðri hafi skotið tveimur flaugum út á haf frá austurströnd Norður-Kóreu. 24. júlí 2019 22:29
Þvertekur fyrir njósnir í Norður-Kóreu Alek Sigley, ástralski háskólaneminn sem var í haldi í Norður-Kóreu, neitar því að hann sé sekur um njósnir í landinu. 9. júlí 2019 15:04
Norður-Kóreumenn hóta frekari kjarnorku- og eldflaugatilraunum Sameiginleg heræfing Bandaríkjanna og Suður-Kóreu fer fyrir brjóstið á einræðisstjórn Kim Jong-un. 16. júlí 2019 11:32