Niðurstöður í kröfur vegna Gaman Ferða væntanlegar með haustinu Andri Eysteinsson skrifar 8. júlí 2019 17:31 Bragi Hinrik Magnússon, Skúli Mogensen, Þór Bæring og Engilbert Hafsteinsson þegar tilkynnt var árið 2015 að WOW hefði eignast 49 prósent í Gaman-Ferðum. WOW air Enn eru nokkrar vikur þar til að búast má við niðurstöðum í innsendar kröfur vegna rekstrarstöðvunar ferðaskrifstofunnar Gaman Ferða. Rekstarfélag Gaman Ferða, Gaman ehf, skilaði inn ferðaskrifstofuleyfi sínu 11. apríl síðastliðinn, skömmu eftir fall WOW Air sem átti 49% hlut í félaginu, Greint er frá þessu á vef Ferðamálastofu en stofnunin hefur unnið, frá rekstrarstöðvun Gaman ehf, við að gera fólki, sem átti bókaðar ferðir með skrifstofunni, kleift að nýta það sem greitt hafði verið fyrir. Á vef Ferðamálastofu segir að í fjölmörgum tilfellum hafi, fyrir tilstilli Ferðamálastofu, hægt að nýta hluta pakkaferða. Eftir standi þó ferðir eða hluti ferða, í þeim tilfellum eigi fólk rétt á endurgreiðslu úr tryggingafé ferðaskrifstofunnar.Sjá einnig: Gaman Ferðir hætta starfsemi 1038 kröfur bárust Ferðamálastofu en skoða þarf hvert og eitt mál sérstaklega. Þeir sem sendu inn kröfu mega vænta þess að berast formleg tilkynning um stöðu kröfunnar. Ferðamálastofa segir að reynt verði að hraða ferlinu eins og hægt er en í fyrsta lagi megi búast við niðurstöðum með haustinu. Gaman Ferðir stóðu undanfarin ár að ýmis konar ferðum, borgarferðum, sólarlandaferðum og ferðum á íþróttaleiki og tónleika. Þór Bæring Ólafsson hjá Gaman Ferðum, sagði í samtali við Vísi í apríl, að fall WOW Air hafi reynst meira áfall en búist hafði verið við. Útlit hafi verið fyrir að lausafjárstaða félagsins yrði ekki nógu sterkt og því hafi ákvörðunin erfiða verið tekin til að þjónusta best hagsmunum viðskiptavina og starfsfólks Gaman Ferða. Ferðamennska á Íslandi WOW Air Tengdar fréttir Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. 29. mars 2019 16:20 Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25 Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Enn eru nokkrar vikur þar til að búast má við niðurstöðum í innsendar kröfur vegna rekstrarstöðvunar ferðaskrifstofunnar Gaman Ferða. Rekstarfélag Gaman Ferða, Gaman ehf, skilaði inn ferðaskrifstofuleyfi sínu 11. apríl síðastliðinn, skömmu eftir fall WOW Air sem átti 49% hlut í félaginu, Greint er frá þessu á vef Ferðamálastofu en stofnunin hefur unnið, frá rekstrarstöðvun Gaman ehf, við að gera fólki, sem átti bókaðar ferðir með skrifstofunni, kleift að nýta það sem greitt hafði verið fyrir. Á vef Ferðamálastofu segir að í fjölmörgum tilfellum hafi, fyrir tilstilli Ferðamálastofu, hægt að nýta hluta pakkaferða. Eftir standi þó ferðir eða hluti ferða, í þeim tilfellum eigi fólk rétt á endurgreiðslu úr tryggingafé ferðaskrifstofunnar.Sjá einnig: Gaman Ferðir hætta starfsemi 1038 kröfur bárust Ferðamálastofu en skoða þarf hvert og eitt mál sérstaklega. Þeir sem sendu inn kröfu mega vænta þess að berast formleg tilkynning um stöðu kröfunnar. Ferðamálastofa segir að reynt verði að hraða ferlinu eins og hægt er en í fyrsta lagi megi búast við niðurstöðum með haustinu. Gaman Ferðir stóðu undanfarin ár að ýmis konar ferðum, borgarferðum, sólarlandaferðum og ferðum á íþróttaleiki og tónleika. Þór Bæring Ólafsson hjá Gaman Ferðum, sagði í samtali við Vísi í apríl, að fall WOW Air hafi reynst meira áfall en búist hafði verið við. Útlit hafi verið fyrir að lausafjárstaða félagsins yrði ekki nógu sterkt og því hafi ákvörðunin erfiða verið tekin til að þjónusta best hagsmunum viðskiptavina og starfsfólks Gaman Ferða.
Ferðamennska á Íslandi WOW Air Tengdar fréttir Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. 29. mars 2019 16:20 Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25 Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. 29. mars 2019 16:20
Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25
Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00