Samþykktu lögleiðingu samkynja hjónabanda á Norður-Írlandi Kjartan Kjartansson skrifar 9. júlí 2019 19:17 Andstæðingur jafnréttis til hjónabands mótmælir göngu stuðningsmenn hjónabanda samkynhneigðra í Belfast árið 2015. Vísir/Getty Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp sem knýði heimastjórnina á Norður-Írlandi til að lögleiða samkynja hjónabönd takist ekki að mynda nýja stjórn þar fyrir veturinn. Norður-Írland er eini hluti Bretlands þar sem hjónabönd samkynhneigðra eru ekki heimil. Pólitískt þrátefli hefur ríkt á Norður-Írlandi undanfarin tvö ár. Ekki hefur tekist að mynda heimastjórn þar eftir að sú síðasta sprakk árið 2017. Frumvarpið sem mikill meirihluti þingmanna á breska þinginu samþykkti í dag felur í sér að bresk stjórnvöld skikki Norður-Íra til að lögleiða hjónaböndin verði ný heimastjórn ekki mynduð fyrir 21. október. Írar lögleiddu hjónabönd samkynhneigðra árið 2015 og liðkuðu til lög um þungunarrof í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra. Á Norður-Írlandi eru hjónabönd samkynhneigðra aftur á móti bönnuð og þungurrof er aðeins heimilt þegar líf móður er í hættu, að því er segir í frétt Reuters. Stuðningur við lögleiðingu samkynja hjónabanda hefur þó farið vaxandi á Norður-Írlandi. Fjölmenn kröfuganga til stuðnings þeirra var farin í Belfast fyrr á þessu ári. Andstaða Lýðræðislega sambandssinnaflokksins (DUP) við hjónabönd samkynhneigðra er á meðal þess sem hefur komið í veg fyrir myndun nýrrar heimastjórnar. Flokkar sambands- og þjóðernissinna verða lögum samkvæmt að mynda saman heimastjórn. Sinn Fein, flokkur þjóðernissinna, hefur sett afstöðu sambandssinnanna fyrir sig í stjórnarmyndunarviðræðum. Bretland Hinsegin Norður-Írland Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp sem knýði heimastjórnina á Norður-Írlandi til að lögleiða samkynja hjónabönd takist ekki að mynda nýja stjórn þar fyrir veturinn. Norður-Írland er eini hluti Bretlands þar sem hjónabönd samkynhneigðra eru ekki heimil. Pólitískt þrátefli hefur ríkt á Norður-Írlandi undanfarin tvö ár. Ekki hefur tekist að mynda heimastjórn þar eftir að sú síðasta sprakk árið 2017. Frumvarpið sem mikill meirihluti þingmanna á breska þinginu samþykkti í dag felur í sér að bresk stjórnvöld skikki Norður-Íra til að lögleiða hjónaböndin verði ný heimastjórn ekki mynduð fyrir 21. október. Írar lögleiddu hjónabönd samkynhneigðra árið 2015 og liðkuðu til lög um þungunarrof í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra. Á Norður-Írlandi eru hjónabönd samkynhneigðra aftur á móti bönnuð og þungurrof er aðeins heimilt þegar líf móður er í hættu, að því er segir í frétt Reuters. Stuðningur við lögleiðingu samkynja hjónabanda hefur þó farið vaxandi á Norður-Írlandi. Fjölmenn kröfuganga til stuðnings þeirra var farin í Belfast fyrr á þessu ári. Andstaða Lýðræðislega sambandssinnaflokksins (DUP) við hjónabönd samkynhneigðra er á meðal þess sem hefur komið í veg fyrir myndun nýrrar heimastjórnar. Flokkar sambands- og þjóðernissinna verða lögum samkvæmt að mynda saman heimastjórn. Sinn Fein, flokkur þjóðernissinna, hefur sett afstöðu sambandssinnanna fyrir sig í stjórnarmyndunarviðræðum.
Bretland Hinsegin Norður-Írland Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira