Tvö umferðarslys á Vesturlandsvegi síðdegis Sylvía Hall skrifar 24. maí 2019 23:11 Umferðarslysin urðu með tveggja tíma millibili. Vísir/Vilhelm Rúmlega fimmtíu verkefni komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í dag en í flestum tilfellum var um aðstoð að ræða eða annars konar tilkynningar. Á fjórða tímanum varð umferðarslys á Vesturlandsvegi við Korputorg þar sem þurfti að fjarlægja eina bifreið með kranabíl en engin meiðsli urðu á fólki. Tæplega tveimur klukkustundum síðar var tilkynnt um annað umferðarslys á Vesturlandsvegi við Mosfellsbæ þar sem bifreið var ekið aftan á aðra. Var önnur bifreiðin óökufær og urðu minniháttar áverkar á farþegum. Rétt fyrir klukkan sjö í kvöld barst lögreglu tilkynning um að ekið hefði verið á reiðhjólamann í Elliðaárdal en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slapp reiðhjólamaðurinn með minniháttar meiðsli. Á sama tíma í kvöld var tilkynnt um líkamsárás í heimahúsi í Mosfellsbæ. Talsverðir áverkar voru í andliti brotaþola eftir árásina og gistir árásarmaðurinn fangageymslur. Á fimmta tímanum var tilkynnt um slys í Hafnarfirði þar sem einstaklingur hafði fengið heitan vökva í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut fyrsta stigs bruna. Þá kom upp eldur í útihitara við Kjarvalsstaði en engar skemmdir urðu á öðru en útihitaranum sjálfum. Um klukkan hálf níu í kvöld barst svo tilkynning um þjófnað í Breiðholti en brotist hafði verið í geymslu í hverfinu. Voru tveir handteknir vegna málsins og gista fangageymslur. Lögreglumál Mosfellsbær Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Sjá meira
Rúmlega fimmtíu verkefni komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í dag en í flestum tilfellum var um aðstoð að ræða eða annars konar tilkynningar. Á fjórða tímanum varð umferðarslys á Vesturlandsvegi við Korputorg þar sem þurfti að fjarlægja eina bifreið með kranabíl en engin meiðsli urðu á fólki. Tæplega tveimur klukkustundum síðar var tilkynnt um annað umferðarslys á Vesturlandsvegi við Mosfellsbæ þar sem bifreið var ekið aftan á aðra. Var önnur bifreiðin óökufær og urðu minniháttar áverkar á farþegum. Rétt fyrir klukkan sjö í kvöld barst lögreglu tilkynning um að ekið hefði verið á reiðhjólamann í Elliðaárdal en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slapp reiðhjólamaðurinn með minniháttar meiðsli. Á sama tíma í kvöld var tilkynnt um líkamsárás í heimahúsi í Mosfellsbæ. Talsverðir áverkar voru í andliti brotaþola eftir árásina og gistir árásarmaðurinn fangageymslur. Á fimmta tímanum var tilkynnt um slys í Hafnarfirði þar sem einstaklingur hafði fengið heitan vökva í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut fyrsta stigs bruna. Þá kom upp eldur í útihitara við Kjarvalsstaði en engar skemmdir urðu á öðru en útihitaranum sjálfum. Um klukkan hálf níu í kvöld barst svo tilkynning um þjófnað í Breiðholti en brotist hafði verið í geymslu í hverfinu. Voru tveir handteknir vegna málsins og gista fangageymslur.
Lögreglumál Mosfellsbær Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Sjá meira