Kalla eftir viðbrögðum stjórnvalda vegna samdráttar í ferðaþjónustu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. maí 2019 19:00 Samdrátturinn í ferðaþjónustunni á þessu ári jafnast á við fimm loðnubresti að mati formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir afar brýnt að stjórnvöld bregðist við þessari grafalvarlegu stöðu með öflugu markaðsátaki. Ef ekkert verði aðhafst verði niðursveiflan í ferðaþjónustunni mun lengri en spáð hefur verið. Ferðaþjónustan hefur orðið fyrir talsverðum áföllum síðustu mánuði en þar ber að telja fall WOW air, gengisáhrif, vandamál tengdum MAX Boeing flugvélum og almennt minnkandi eftirspurnar á lykilmörkuðum. Það er mat forsvarsfólks í ferðaþjónustunni að samanlagt hafi þetta miklu meiri áhrif á ferðaþjónustuna og þjóðarbúið í heild sinni en greiningaraðilar og stjórnvöld virðist gera sér grein fyrir. „Okkur líst ekki nógu vel á stöðuna en eftir fall Wow air gerðum við spá þar sem gert var ráð fyrir um 14% samdrætti í greininni á þessu ári en okkur sýnist nú að þessi samdráttur gæti orðið enn meiri“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Bjarnheiður segir að ef samdrátturinn yrði fjórtán prósent eins og fyrstu spár gerðu ráð fyrir yrði þjóðarbúið af hundrað milljörðum króna sem samsvari fimm loðnubrestum. „Það er samdráttur í öllum greinum ferðaþjónustunnar og í öllum landshlutum og ef ekkert verðru að gert verður hann lengri og dýpri en áður hefur verið gert ráð fyrir,“ segir hún. Bjarnheiður segir afar mikilvægt að stjórnvöld stígi af festu inní aðstæðurnar. „Þá eru við kannski að fyrst og fremst að horfa til markaðsátaks fyrir haustið og þá helst á lykilmörkuðum okkar í Mið- Evrópu það gæti haft talsverð áhrif,“ segir Bjarnheiður að lokum. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Samdrátturinn í ferðaþjónustunni á þessu ári jafnast á við fimm loðnubresti að mati formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir afar brýnt að stjórnvöld bregðist við þessari grafalvarlegu stöðu með öflugu markaðsátaki. Ef ekkert verði aðhafst verði niðursveiflan í ferðaþjónustunni mun lengri en spáð hefur verið. Ferðaþjónustan hefur orðið fyrir talsverðum áföllum síðustu mánuði en þar ber að telja fall WOW air, gengisáhrif, vandamál tengdum MAX Boeing flugvélum og almennt minnkandi eftirspurnar á lykilmörkuðum. Það er mat forsvarsfólks í ferðaþjónustunni að samanlagt hafi þetta miklu meiri áhrif á ferðaþjónustuna og þjóðarbúið í heild sinni en greiningaraðilar og stjórnvöld virðist gera sér grein fyrir. „Okkur líst ekki nógu vel á stöðuna en eftir fall Wow air gerðum við spá þar sem gert var ráð fyrir um 14% samdrætti í greininni á þessu ári en okkur sýnist nú að þessi samdráttur gæti orðið enn meiri“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Bjarnheiður segir að ef samdrátturinn yrði fjórtán prósent eins og fyrstu spár gerðu ráð fyrir yrði þjóðarbúið af hundrað milljörðum króna sem samsvari fimm loðnubrestum. „Það er samdráttur í öllum greinum ferðaþjónustunnar og í öllum landshlutum og ef ekkert verðru að gert verður hann lengri og dýpri en áður hefur verið gert ráð fyrir,“ segir hún. Bjarnheiður segir afar mikilvægt að stjórnvöld stígi af festu inní aðstæðurnar. „Þá eru við kannski að fyrst og fremst að horfa til markaðsátaks fyrir haustið og þá helst á lykilmörkuðum okkar í Mið- Evrópu það gæti haft talsverð áhrif,“ segir Bjarnheiður að lokum.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira