"Versnandi rekstrarniðurstöður á nánast alla mælikvarða“ í ferðaþjónustunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. maí 2019 11:31 Ferðamenn við Sólfarið. Vísir/vilhelm Hægt hefur á tekjuvexti ferðaþjónustufyrirtækja og hefur þeim ekki tekist að mæta þróuninni með kostnaðarhagræðingu. Niðurstaðan er versnandi rekstrarniðurstöður á nánast alla mælikvarða. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka um stöðu íslensku ferðaþjónustunnar 2019. Á meðal þess sem tekið er fyrir í skýrslunni eru breytingar á komum ferðamanna og verðlagi. Þannig dvelji ferðamenn hér í styttri tíma en áður og þá var Ísland dýrasti áfangastaður í Evrópu árið 2017. Greiddi ferðamaðurinn nær tvöfalt hærra verð, 84%, hér en að meðaltali innan ESB. Þá sækja asískir og breskir ferðamenn í dýrari gistingu á meðan aðrir nýta sér í ríkari mæli ódýrari gistingu. Tæplega helmingur fyrirtækja greinarinnar skilar tapi og er hlutfall fyrirtækja í taprekstri hæst á Vesturlandi og á Vestfjörðum.Hótelherbergjum fjölgar þrátt fyrir að ferðamönnum fækki Greining Íslandsbanka áætlar jafnframt að fjölgun hótelherbergja á höfuðborgarsvæðinu verði um 1.300 til og með árinu 2021. Hlutfallsleg fjölgun hótelherbergja á höfuðborgarsvæðinu er um 8% að meðaltali á hverju ári út spátímabilið. Áfram stefnir í talsverða fjölgun hótelherbergja á svæðinu þrátt fyrir að útlit sé fyrir að ferðamönnum muni fækka á árinu. Að öðru óbreyttu má því gera ráð fyrir að nýting hótela á höfuðborgarsvæðinu muni verða lægri á þessu ári en á síðastliðnu ári að jafnaði.Hér má nálgast skýrslu Íslandsbanka í heild sinni. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Fleiri fréttir „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sjá meira
Hægt hefur á tekjuvexti ferðaþjónustufyrirtækja og hefur þeim ekki tekist að mæta þróuninni með kostnaðarhagræðingu. Niðurstaðan er versnandi rekstrarniðurstöður á nánast alla mælikvarða. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka um stöðu íslensku ferðaþjónustunnar 2019. Á meðal þess sem tekið er fyrir í skýrslunni eru breytingar á komum ferðamanna og verðlagi. Þannig dvelji ferðamenn hér í styttri tíma en áður og þá var Ísland dýrasti áfangastaður í Evrópu árið 2017. Greiddi ferðamaðurinn nær tvöfalt hærra verð, 84%, hér en að meðaltali innan ESB. Þá sækja asískir og breskir ferðamenn í dýrari gistingu á meðan aðrir nýta sér í ríkari mæli ódýrari gistingu. Tæplega helmingur fyrirtækja greinarinnar skilar tapi og er hlutfall fyrirtækja í taprekstri hæst á Vesturlandi og á Vestfjörðum.Hótelherbergjum fjölgar þrátt fyrir að ferðamönnum fækki Greining Íslandsbanka áætlar jafnframt að fjölgun hótelherbergja á höfuðborgarsvæðinu verði um 1.300 til og með árinu 2021. Hlutfallsleg fjölgun hótelherbergja á höfuðborgarsvæðinu er um 8% að meðaltali á hverju ári út spátímabilið. Áfram stefnir í talsverða fjölgun hótelherbergja á svæðinu þrátt fyrir að útlit sé fyrir að ferðamönnum muni fækka á árinu. Að öðru óbreyttu má því gera ráð fyrir að nýting hótela á höfuðborgarsvæðinu muni verða lægri á þessu ári en á síðastliðnu ári að jafnaði.Hér má nálgast skýrslu Íslandsbanka í heild sinni.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Fleiri fréttir „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sjá meira