Engar hefðir en nóg af páskaeggjum í Kvennaathvarfinu Gígja Hilmarsdóttir skrifar 18. apríl 2019 15:18 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf segir marga íbúa vera í húsi. Sumar skelli sér þó í ferðalag eða í boð um páskana. fréttablaðið/stefán Margt hefur verið um manninn í Kvennaathvarfinu undanfarnar vikur og verður það áfram um páskana ef að líkum lætur, segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf. Hún segir rúmlega tuttugu íbúa vera í húsinu í dag. Engar sérstakar hefðir eða venjur eru í Kvennaathvarfinu yfir páskana að sögn Sigþrúðar, enda séu ekki allir kristinnar trúar eða vanir að halda páska. „Hér er allt til alls, góður matur og húsið hefur verið skreytt með páskagreinum. Fólk hagar þessu bara eftir eigin höfði.“Allir fá páskaegg Páskafrí í skólum hefur þau áhrif að það er líf og fjör í húsinu. Sigþrúður segir dagana spilaða af fingrum fram en að haft sé ofan af fyrir börnunum. Margir hafa hugsað til þeirra í athvarfinu í aðdraganda páska að sögn Sigþrúðar. „Það lá hér súkkulaðistraumurinn til athvarfsins,“ segir Sigþrúður en margir gerðu sér ferð til þeirra og færðu íbúum páskaegg. Hún segir þær hafa fengið mun fleiri egg en þurfti, þau fóru þó ekki til spillis. „Við vorum aflögufærar svo við höfðum samband við konur sem hafa búið hjá okkur áður og buðum þeim að fá þau páskaegg sem voru eftir,“ segir Sigþrúður. Páskar Reykjavík Tengdar fréttir Segir minna um að konur fari heim um jól af meðvirkni við ofbeldismann Framkvæmdastjýra Samtaka um kvennaathvarf segir að nóg hafi verið um að vera í athvarfinu síðustu daga en tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. 25. desember 2018 12:23 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira
Margt hefur verið um manninn í Kvennaathvarfinu undanfarnar vikur og verður það áfram um páskana ef að líkum lætur, segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf. Hún segir rúmlega tuttugu íbúa vera í húsinu í dag. Engar sérstakar hefðir eða venjur eru í Kvennaathvarfinu yfir páskana að sögn Sigþrúðar, enda séu ekki allir kristinnar trúar eða vanir að halda páska. „Hér er allt til alls, góður matur og húsið hefur verið skreytt með páskagreinum. Fólk hagar þessu bara eftir eigin höfði.“Allir fá páskaegg Páskafrí í skólum hefur þau áhrif að það er líf og fjör í húsinu. Sigþrúður segir dagana spilaða af fingrum fram en að haft sé ofan af fyrir börnunum. Margir hafa hugsað til þeirra í athvarfinu í aðdraganda páska að sögn Sigþrúðar. „Það lá hér súkkulaðistraumurinn til athvarfsins,“ segir Sigþrúður en margir gerðu sér ferð til þeirra og færðu íbúum páskaegg. Hún segir þær hafa fengið mun fleiri egg en þurfti, þau fóru þó ekki til spillis. „Við vorum aflögufærar svo við höfðum samband við konur sem hafa búið hjá okkur áður og buðum þeim að fá þau páskaegg sem voru eftir,“ segir Sigþrúður.
Páskar Reykjavík Tengdar fréttir Segir minna um að konur fari heim um jól af meðvirkni við ofbeldismann Framkvæmdastjýra Samtaka um kvennaathvarf segir að nóg hafi verið um að vera í athvarfinu síðustu daga en tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. 25. desember 2018 12:23 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira
Segir minna um að konur fari heim um jól af meðvirkni við ofbeldismann Framkvæmdastjýra Samtaka um kvennaathvarf segir að nóg hafi verið um að vera í athvarfinu síðustu daga en tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. 25. desember 2018 12:23