Síminn ekki stoppað vegna WOW Birgir Olgeirsson skrifar 25. mars 2019 15:07 Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Vísir Síminn hefur ekki stoppað hjá Neytendasamtökunum vegna félagsmanna sem hafa áhyggjur af stöðu sinni vegna WOW air. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við Vísi að félagsmennirnir velti stöðu sinni fyrir sér ef allt fer á versta veg með WOW air og hvað gerist fyrir bókanir sem þeir hafa greitt fyrir. Hafi fólk greitt fyrir flugmiðana með kreditkortum eru allar líkur á endurgreiðslu frá kortafyrirtækjunum þegar og ef ferð fellur niður. Breki segir að ef fólk hefur greitt með peningum, en debetkortafærslur falla undir þann flokk, eða gjafabréfum sé staðan önnur og væntanlega erfiðara að innheimta það. Þeir sem hafa greitt með peningum eða gjafabréfum þurfa væntanlega að lýsa kröfum á félagið en ef það fer í þrot þarf að lýsa kröfum í þrotabú þess. Hann bendir einnig á að óvissuþátturinn sé slæmur fyrir þá sem hafa keypt miða hjá WOW. Það sé jafnvel búið að fá frí frá vinnu og panta sér hótelgistingu. Breki bendir á að hjá hótelunum séu ýmsar reglur sem gilda ef ekki er hægt að nýta gistingu sem hefur verið bókuð. Hjá þeim hótelum sem bjóða upp á ódýra hótelgistingu er í mörgum tilfellum litlu hægt að breyta en hjá þeim þarf að greiða hærra verð fyrir er oft möguleiki á endurgreiðslu eða breytingu á dagsetningu. „Það eru ansi margar hliðar á þessum málum og af þessu hefur fólk eðlilega áhyggjur,“ segir Breki. Fréttir af flugi Neytendur WOW Air Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Síminn hefur ekki stoppað hjá Neytendasamtökunum vegna félagsmanna sem hafa áhyggjur af stöðu sinni vegna WOW air. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við Vísi að félagsmennirnir velti stöðu sinni fyrir sér ef allt fer á versta veg með WOW air og hvað gerist fyrir bókanir sem þeir hafa greitt fyrir. Hafi fólk greitt fyrir flugmiðana með kreditkortum eru allar líkur á endurgreiðslu frá kortafyrirtækjunum þegar og ef ferð fellur niður. Breki segir að ef fólk hefur greitt með peningum, en debetkortafærslur falla undir þann flokk, eða gjafabréfum sé staðan önnur og væntanlega erfiðara að innheimta það. Þeir sem hafa greitt með peningum eða gjafabréfum þurfa væntanlega að lýsa kröfum á félagið en ef það fer í þrot þarf að lýsa kröfum í þrotabú þess. Hann bendir einnig á að óvissuþátturinn sé slæmur fyrir þá sem hafa keypt miða hjá WOW. Það sé jafnvel búið að fá frí frá vinnu og panta sér hótelgistingu. Breki bendir á að hjá hótelunum séu ýmsar reglur sem gilda ef ekki er hægt að nýta gistingu sem hefur verið bókuð. Hjá þeim hótelum sem bjóða upp á ódýra hótelgistingu er í mörgum tilfellum litlu hægt að breyta en hjá þeim þarf að greiða hærra verð fyrir er oft möguleiki á endurgreiðslu eða breytingu á dagsetningu. „Það eru ansi margar hliðar á þessum málum og af þessu hefur fólk eðlilega áhyggjur,“ segir Breki.
Fréttir af flugi Neytendur WOW Air Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira