„Dettur helst í hug að öllum sé sama um okkur“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. mars 2019 20:30 Samstöðufundurinn fór fram á Austurvelli í dag Vísir/Hjalti Mótmælendur sem mótmæla aðstæðum hælisleitenda hér á landi hyggjast ekki yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld setjast meðþeim að samningaborðinu. Á samstöðufundi á Austurvelli í dag gafst fólki kostur á að kynnast aðstæðum hælisleitenda og setja sig í spor þeirra. Þeir sem mótmælt hafa aðstæðum hælisleitenda hér á landi hafa nú sofið úti á Austurvelli í fimm nætur. Mótmælendur hafa sett fram kröfur í fimm liðum sem beint er til íslenskra stjórnvalda og ætla þeir ekki að yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld setjast niður meðþeim að samningaborðinu og ræða kröfur þeirra.Hafið þið heyrt frá yfirvöldum?„Nei, við höfum ekkert heyrt en við erum vongóð um að þau bregðist við eftir helgi. Það er ekki hægt að láta þá sofa úti mikið lengur. Það er kalt hérna og hér fer illa um þá, menn eru að veikjast,“ sagði Eyrún Ólöf Sigurðardóttir, talskona No Borders. Aimal Faizi er einn þeirra sem hefur sofið undir berum himni á Austurvelli síðastlðinar fjórar nætur. Hann er hræddastur um að verða sendur afur heim til Afghanistan „Já, við erum mjög hræddir og ég vona að við fáum fljótt einhverja niðurstöðu frá ríkisstjórninni eða Alþingi. Ef þeir flytja mig til Belgíu hef ég miklar áhyggjur því ég fæ ekki að vera þar. Eftir klukkutíma yrði ég sendur til Afganistan þar sem geisað hefur stríðí 14 ár,“ sagði Aimal Faizi, hælisleitandi. „Fólk hefur komið við alla daga. Kíkt við með matargjafir og hlý föt. Fólk hefur opnað heimili sín til að hleypa mönnum inn í sturtu og til að hvíla sig á kuldanum. Þannig það er ofboðslegur meðbyr í samfélaginu og við erum þakklát fyrir það,“ sagði Eyrún Ólöf. „Ég er ekki úrkula vonar en ég velti því fyrir mér af hverju enginn kemur og talar við okkur og af hverju við fáum engin svör frá ríkisstjórninni, þeirra hlið. Mér dettur helst í hug aðöllum sé sama um okkur og líf okkar,“ sagði Milad Waskout, hælisleitandi. Hælisleitendur Reykjavík Tengdar fréttir Fagnaðarlæti brutust út þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott Mikil fagnaðarlæti brutust út á Austurvelli laust eftir klukkan tvö þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott. 16. mars 2019 14:37 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðavogi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðavogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Mótmælendur sem mótmæla aðstæðum hælisleitenda hér á landi hyggjast ekki yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld setjast meðþeim að samningaborðinu. Á samstöðufundi á Austurvelli í dag gafst fólki kostur á að kynnast aðstæðum hælisleitenda og setja sig í spor þeirra. Þeir sem mótmælt hafa aðstæðum hælisleitenda hér á landi hafa nú sofið úti á Austurvelli í fimm nætur. Mótmælendur hafa sett fram kröfur í fimm liðum sem beint er til íslenskra stjórnvalda og ætla þeir ekki að yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld setjast niður meðþeim að samningaborðinu og ræða kröfur þeirra.Hafið þið heyrt frá yfirvöldum?„Nei, við höfum ekkert heyrt en við erum vongóð um að þau bregðist við eftir helgi. Það er ekki hægt að láta þá sofa úti mikið lengur. Það er kalt hérna og hér fer illa um þá, menn eru að veikjast,“ sagði Eyrún Ólöf Sigurðardóttir, talskona No Borders. Aimal Faizi er einn þeirra sem hefur sofið undir berum himni á Austurvelli síðastlðinar fjórar nætur. Hann er hræddastur um að verða sendur afur heim til Afghanistan „Já, við erum mjög hræddir og ég vona að við fáum fljótt einhverja niðurstöðu frá ríkisstjórninni eða Alþingi. Ef þeir flytja mig til Belgíu hef ég miklar áhyggjur því ég fæ ekki að vera þar. Eftir klukkutíma yrði ég sendur til Afganistan þar sem geisað hefur stríðí 14 ár,“ sagði Aimal Faizi, hælisleitandi. „Fólk hefur komið við alla daga. Kíkt við með matargjafir og hlý föt. Fólk hefur opnað heimili sín til að hleypa mönnum inn í sturtu og til að hvíla sig á kuldanum. Þannig það er ofboðslegur meðbyr í samfélaginu og við erum þakklát fyrir það,“ sagði Eyrún Ólöf. „Ég er ekki úrkula vonar en ég velti því fyrir mér af hverju enginn kemur og talar við okkur og af hverju við fáum engin svör frá ríkisstjórninni, þeirra hlið. Mér dettur helst í hug aðöllum sé sama um okkur og líf okkar,“ sagði Milad Waskout, hælisleitandi.
Hælisleitendur Reykjavík Tengdar fréttir Fagnaðarlæti brutust út þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott Mikil fagnaðarlæti brutust út á Austurvelli laust eftir klukkan tvö þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott. 16. mars 2019 14:37 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðavogi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðavogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Fagnaðarlæti brutust út þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott Mikil fagnaðarlæti brutust út á Austurvelli laust eftir klukkan tvö þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott. 16. mars 2019 14:37
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent