Fyrsti íslenski álbíllinn orðinn ökufær Andri Eysteinsson og Stefán Ó. Jónsson skrifa 18. mars 2019 22:24 Fyrsti íslenski álbíllinn sem smíðaður var frá grunni hér á landi er orðinn ökufær og gefst Íslendingum færi á að skoða bifreiðina á morgun. Til stendur að framleiða fleiri eintök af jeppanum, sem fengið hefur nafnið Ísar, enda er nú þegar búið að selja fimm eintök og áhuginn enn meiri á þessum létta álbíl. Á verkstæði í Hafnarfirði er hópur bifreiðasmiða að leggja lokahönd á þrælmerkilega bifreið, ekki aðeins er þetta fyrsti götuskráði ofurjeppinn, heldur er hann nær alfarið úr íslensku áli „Nú erum við hérna með ökuhæfa frumgerð að fyrsta sérhannaði álbílnum á Íslandi. Kostnaðurinn við þetta allt saman er hingað til brot af því sem nokkur hefði trúað. Nú erum við búnir að fara í nokkra bíltúra, prívat fyrir fjárfesta og hann virkar,“ sagði Ari Arnórsson framkvæmdastjóri. Bíllinn er alls rúmlega tveir og hálfur metri á breidd, fimm og sjötíu að breidd með sæti fyrir allt að 20 manns. Engu að síður vegur bíllinn innan við þrjú tonn. Bú þegar er búið að selja fimm slíka bíla og ljóst er að eftirspurnin er enn meiri. „Það er búinn að vera mikill áhugi, bæði hérlendis og erlendis. Við höfum fengið mikið af fyrirspurnum erlendis frá, hvenær þetta væri tilbúið. Vonandi sem fyrst,“ sagði Guðmundur Höskuldsson rekstrarstjóri. Bíllinn verður til sýnis fyrir utan Háskóla Íslands, á morgun þriðjudag, klukkan 15:00. Bílar Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Sjá meira
Fyrsti íslenski álbíllinn sem smíðaður var frá grunni hér á landi er orðinn ökufær og gefst Íslendingum færi á að skoða bifreiðina á morgun. Til stendur að framleiða fleiri eintök af jeppanum, sem fengið hefur nafnið Ísar, enda er nú þegar búið að selja fimm eintök og áhuginn enn meiri á þessum létta álbíl. Á verkstæði í Hafnarfirði er hópur bifreiðasmiða að leggja lokahönd á þrælmerkilega bifreið, ekki aðeins er þetta fyrsti götuskráði ofurjeppinn, heldur er hann nær alfarið úr íslensku áli „Nú erum við hérna með ökuhæfa frumgerð að fyrsta sérhannaði álbílnum á Íslandi. Kostnaðurinn við þetta allt saman er hingað til brot af því sem nokkur hefði trúað. Nú erum við búnir að fara í nokkra bíltúra, prívat fyrir fjárfesta og hann virkar,“ sagði Ari Arnórsson framkvæmdastjóri. Bíllinn er alls rúmlega tveir og hálfur metri á breidd, fimm og sjötíu að breidd með sæti fyrir allt að 20 manns. Engu að síður vegur bíllinn innan við þrjú tonn. Bú þegar er búið að selja fimm slíka bíla og ljóst er að eftirspurnin er enn meiri. „Það er búinn að vera mikill áhugi, bæði hérlendis og erlendis. Við höfum fengið mikið af fyrirspurnum erlendis frá, hvenær þetta væri tilbúið. Vonandi sem fyrst,“ sagði Guðmundur Höskuldsson rekstrarstjóri. Bíllinn verður til sýnis fyrir utan Háskóla Íslands, á morgun þriðjudag, klukkan 15:00.
Bílar Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Sjá meira