Slæm loftgæði í Reykjavík vegna svifryks Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. mars 2019 10:34 Loftgæði í Reykjavík eru nú slæm vegna mikillar svifryksmengunar. vísir/vilhelm Slæm loftgæði eru nú í Reykjavík og víðar á höfuðborgarsvæðinu vegna þess hve mikið svifryk mælist í andrúmsloftinu. Samkvæmt loftgæðavef Umhverfisstofnunar eru slæm loftgæði við Grensásveg, Njörvasund og Fossaleyni og miðlungs loftgæði við Dalsmára í Kópavogi. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni á að grípa til þess ráðs í samráði við Reykjavíkurborg að rykbinda eftirfarandi umferðargötur: Sæbraut frá Reykjanesbraut og út að ljósum við Kringlumýrarbraut, Reykjanesbraut, Hringbraut, Miklabraut og upp fyrir Ártúnsbrekku og Kringlumýrarbraut. Kort af þeim götum sem á að rykbinda má nálgast hér. Þá voru allir vegir í Reykjavík sem Vegagerðin rekur sópaðir í síðustu viku, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, og þá náðist einnig að klára hluta vega utan Reykjavíkur en það gengur hægt þessa daga vegna kulda.Reykjavíkurborg hvatti í gær almenning til þess að draga úr notkun einkabílsins á meðan aðstæður á höfuðborgarsvæðinu eru með þeim hætti að styrkur svifryks mælist hár. Í staðinn er fólk hvatt til þess að nota frekar almenningssamgöngur, sameinast í bíla eða nota aðra vistvæna samgöngumáta en auk þess eru því beint til þeirra sem eru viðkvæmir í öndunarfærum, sem og barna, að forðast útivist í nágrenni stórra umferðargatna.Aðgerðir sem við verðum að fara í eru að banna nagladekk á Hbs. Takmarka bíla út frá bílnúmerum á svona dögum. Lækka hraða. Hækka gjaldskyldu á bílastæðum og hætta að niðurgreiða bílastæði. Auka tíðni strætó og byrja strax á borgarlínu á teinum. #grárdagur — Hörður S. Óskarsson (@hoddioskars) March 5, 2019 Reykjavík Samgöngur Umhverfismál Tengdar fréttir Svifryksmengun fer líklega yfir heilsuverndarmörk um áramót Heilsuverndarmörkin á sólarhring eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 28. desember 2018 16:43 Hvetja almenning til að skilja bílinn eftir heima Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu í dag. 4. mars 2019 16:38 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Sjá meira
Slæm loftgæði eru nú í Reykjavík og víðar á höfuðborgarsvæðinu vegna þess hve mikið svifryk mælist í andrúmsloftinu. Samkvæmt loftgæðavef Umhverfisstofnunar eru slæm loftgæði við Grensásveg, Njörvasund og Fossaleyni og miðlungs loftgæði við Dalsmára í Kópavogi. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni á að grípa til þess ráðs í samráði við Reykjavíkurborg að rykbinda eftirfarandi umferðargötur: Sæbraut frá Reykjanesbraut og út að ljósum við Kringlumýrarbraut, Reykjanesbraut, Hringbraut, Miklabraut og upp fyrir Ártúnsbrekku og Kringlumýrarbraut. Kort af þeim götum sem á að rykbinda má nálgast hér. Þá voru allir vegir í Reykjavík sem Vegagerðin rekur sópaðir í síðustu viku, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, og þá náðist einnig að klára hluta vega utan Reykjavíkur en það gengur hægt þessa daga vegna kulda.Reykjavíkurborg hvatti í gær almenning til þess að draga úr notkun einkabílsins á meðan aðstæður á höfuðborgarsvæðinu eru með þeim hætti að styrkur svifryks mælist hár. Í staðinn er fólk hvatt til þess að nota frekar almenningssamgöngur, sameinast í bíla eða nota aðra vistvæna samgöngumáta en auk þess eru því beint til þeirra sem eru viðkvæmir í öndunarfærum, sem og barna, að forðast útivist í nágrenni stórra umferðargatna.Aðgerðir sem við verðum að fara í eru að banna nagladekk á Hbs. Takmarka bíla út frá bílnúmerum á svona dögum. Lækka hraða. Hækka gjaldskyldu á bílastæðum og hætta að niðurgreiða bílastæði. Auka tíðni strætó og byrja strax á borgarlínu á teinum. #grárdagur — Hörður S. Óskarsson (@hoddioskars) March 5, 2019
Reykjavík Samgöngur Umhverfismál Tengdar fréttir Svifryksmengun fer líklega yfir heilsuverndarmörk um áramót Heilsuverndarmörkin á sólarhring eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 28. desember 2018 16:43 Hvetja almenning til að skilja bílinn eftir heima Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu í dag. 4. mars 2019 16:38 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Sjá meira
Svifryksmengun fer líklega yfir heilsuverndarmörk um áramót Heilsuverndarmörkin á sólarhring eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 28. desember 2018 16:43
Hvetja almenning til að skilja bílinn eftir heima Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu í dag. 4. mars 2019 16:38