Þriggja vikna gamall sonur Shamimu Begum látinn Andri Eysteinsson skrifar 8. mars 2019 22:43 Shamima Begum fór til Sýrlands árið 2015 til að ganga til liðs við ISIS ásamt tveimur öðrum stúlkum. Vísir/Getty Þriggja vikna gamall sonur breska táningsins Shamimu Begum, sem flaug til Sýrlands árið 2015 til þess að ganga til liðs við ISIS, er látinn. BBC greinir frá því að drengurinn, sem Begum átti með hollenska vígamanninum Yago Riedijk, hafi látist úr lungnabólgu. Begum hafði fyrr á árinu biðlað til breskra yfirvalda og vildi fá að snúa aftur heim, uppi varð fótur og fit í heimalandi og tóku stjórnvöld illa í beiðni Begum og ákváðu að svipta hana breskum ríkisborgararétti. Drengurinn, sem hafði hlotið nafnið Jarrah, var þriðja barn hinnar 19 ára gömlu Begum, öll eru þau látin. Þar sem Jarrah fæddist áður en móðir hans var svipt breskum ríkisborgararétti taldist hann vera breskur ríkisborgari. Innanríkisráðherra Bretlands, Sajid Javid hafði staðfest það nokkru áður, í samtali við BBC sagði Javid að hann fyndi til með öllum börnum sem ættu um sárt að binda á stríðshrjáðum svæðum Sýrlands, allt of mörg saklaus börn hefðu, því miður, fæðst inn á átakasvæði. Faðir barnsins, Yago Riedijk, er í haldi nokkru frá flóttamannabúðunum hvar Begum hefur dvalið ásamt barni sínu. Að sögn BBC hafa fréttirnar borist til hans. Riedijk hafði nýlega greint frá draumum sínum um að setjast að í heimalandi sínu ásamt eiginkonu og barni.Viðbrögð hollenskra yfirvalda voru að ítreka afstöðu sína að ef hollenskir vígamenn sneru aftur yrði réttað yfir þeim og þeir fangelsaðir. Bretland Holland Sýrland Tengdar fréttir Gekk til liðs við ISIS fimmtán ára og vill nú komast aftur heim Shamima Begum var fimmtán ára gömul þegar henni og tveimur vinkonum hennar tókst að ferðast frá Bretlandi til Sýrlands og ganga til liðs við Íslamska ríkið. 13. febrúar 2019 23:48 Breska stúlkan sem gekk til liðs við ISIS eignaðist dreng og vill komast til Bretlands Hefur þriðja barnið sem hún eignast í Sýrlandi. 17. febrúar 2019 13:12 Svipta stúlkuna sem gekk til liðs við ISIS ríkisborgararétti Innanríkisráðuneyti Bretlands hyggst Shamima Begum ríkisborgararétti. Begum var fimmtán ára gömul þegar hún gekk til liðs við ISIS fyrir fjórum árum. 19. febrúar 2019 19:20 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreyfingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Þriggja vikna gamall sonur breska táningsins Shamimu Begum, sem flaug til Sýrlands árið 2015 til þess að ganga til liðs við ISIS, er látinn. BBC greinir frá því að drengurinn, sem Begum átti með hollenska vígamanninum Yago Riedijk, hafi látist úr lungnabólgu. Begum hafði fyrr á árinu biðlað til breskra yfirvalda og vildi fá að snúa aftur heim, uppi varð fótur og fit í heimalandi og tóku stjórnvöld illa í beiðni Begum og ákváðu að svipta hana breskum ríkisborgararétti. Drengurinn, sem hafði hlotið nafnið Jarrah, var þriðja barn hinnar 19 ára gömlu Begum, öll eru þau látin. Þar sem Jarrah fæddist áður en móðir hans var svipt breskum ríkisborgararétti taldist hann vera breskur ríkisborgari. Innanríkisráðherra Bretlands, Sajid Javid hafði staðfest það nokkru áður, í samtali við BBC sagði Javid að hann fyndi til með öllum börnum sem ættu um sárt að binda á stríðshrjáðum svæðum Sýrlands, allt of mörg saklaus börn hefðu, því miður, fæðst inn á átakasvæði. Faðir barnsins, Yago Riedijk, er í haldi nokkru frá flóttamannabúðunum hvar Begum hefur dvalið ásamt barni sínu. Að sögn BBC hafa fréttirnar borist til hans. Riedijk hafði nýlega greint frá draumum sínum um að setjast að í heimalandi sínu ásamt eiginkonu og barni.Viðbrögð hollenskra yfirvalda voru að ítreka afstöðu sína að ef hollenskir vígamenn sneru aftur yrði réttað yfir þeim og þeir fangelsaðir.
Bretland Holland Sýrland Tengdar fréttir Gekk til liðs við ISIS fimmtán ára og vill nú komast aftur heim Shamima Begum var fimmtán ára gömul þegar henni og tveimur vinkonum hennar tókst að ferðast frá Bretlandi til Sýrlands og ganga til liðs við Íslamska ríkið. 13. febrúar 2019 23:48 Breska stúlkan sem gekk til liðs við ISIS eignaðist dreng og vill komast til Bretlands Hefur þriðja barnið sem hún eignast í Sýrlandi. 17. febrúar 2019 13:12 Svipta stúlkuna sem gekk til liðs við ISIS ríkisborgararétti Innanríkisráðuneyti Bretlands hyggst Shamima Begum ríkisborgararétti. Begum var fimmtán ára gömul þegar hún gekk til liðs við ISIS fyrir fjórum árum. 19. febrúar 2019 19:20 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreyfingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Gekk til liðs við ISIS fimmtán ára og vill nú komast aftur heim Shamima Begum var fimmtán ára gömul þegar henni og tveimur vinkonum hennar tókst að ferðast frá Bretlandi til Sýrlands og ganga til liðs við Íslamska ríkið. 13. febrúar 2019 23:48
Breska stúlkan sem gekk til liðs við ISIS eignaðist dreng og vill komast til Bretlands Hefur þriðja barnið sem hún eignast í Sýrlandi. 17. febrúar 2019 13:12
Svipta stúlkuna sem gekk til liðs við ISIS ríkisborgararétti Innanríkisráðuneyti Bretlands hyggst Shamima Begum ríkisborgararétti. Begum var fimmtán ára gömul þegar hún gekk til liðs við ISIS fyrir fjórum árum. 19. febrúar 2019 19:20