Novator fjárfestir í tísku Helgi Vífill Júlíusson skrifar 20. febrúar 2019 08:00 Björgólfur Thor Björgúlfsson, aðaleigandi Novator Fréttablaðið/GVA Novator leiddi 52 milljóna dollara, jafnvirði 6,2 milljarða króna, fjármögnun fyrir tæknifyrirtækið Rebag, sem rekur verslanir þar sem hægt er að kaupa og selja notaðar lúxushandtöskur fyrir konur. Á meðal hluthafa er General Catalyst. Þetta kemur fram í erlendum fjölmiðlum. Nýta á fjármagnið til vaxtar. Rebag rekur fimm verslanir í New York City og Los Angeles og er stefnt að því að fjölga þeim í 30 til meðallangs tíma. Enn fremur verður fjárfest til að bæta leiðir til að verðmeta töskurnar.Á heimasíðu Rebag má sjá úrvalið sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða.Rebag býður meðal annars upp á að hægt sé að kaupa notaða tösku, eiga hana í allt að sex mánuði og skipta fyrir inneign sem nemur um 70 prósentum af kaupverðinu. Birgir Ragnarsson, meðeigandi í Novator, segir að þetta muni bylta viðskiptaháttum og sé til hagsbóta fyrir umhverfið. Mikil vaxtartækifæri séu fólgin í endursölu á lúxusvörum. Neytendur líti á gæðatöskur sem fjárfestingu. Rebag bjóði upp á leið inn á markaðinn og vettvang til að eiga viðskipti með töskurnar. „Endursala mun verða einn af hornsteinum lúxusmarkaðarins þegar vörumerki og verslanir sjá samlegðina,“ segir hann í tilkynningu í lauslegri þýðingu. Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Tíska og hönnun Tækni Mest lesið Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Novator leiddi 52 milljóna dollara, jafnvirði 6,2 milljarða króna, fjármögnun fyrir tæknifyrirtækið Rebag, sem rekur verslanir þar sem hægt er að kaupa og selja notaðar lúxushandtöskur fyrir konur. Á meðal hluthafa er General Catalyst. Þetta kemur fram í erlendum fjölmiðlum. Nýta á fjármagnið til vaxtar. Rebag rekur fimm verslanir í New York City og Los Angeles og er stefnt að því að fjölga þeim í 30 til meðallangs tíma. Enn fremur verður fjárfest til að bæta leiðir til að verðmeta töskurnar.Á heimasíðu Rebag má sjá úrvalið sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða.Rebag býður meðal annars upp á að hægt sé að kaupa notaða tösku, eiga hana í allt að sex mánuði og skipta fyrir inneign sem nemur um 70 prósentum af kaupverðinu. Birgir Ragnarsson, meðeigandi í Novator, segir að þetta muni bylta viðskiptaháttum og sé til hagsbóta fyrir umhverfið. Mikil vaxtartækifæri séu fólgin í endursölu á lúxusvörum. Neytendur líti á gæðatöskur sem fjárfestingu. Rebag bjóði upp á leið inn á markaðinn og vettvang til að eiga viðskipti með töskurnar. „Endursala mun verða einn af hornsteinum lúxusmarkaðarins þegar vörumerki og verslanir sjá samlegðina,“ segir hann í tilkynningu í lauslegri þýðingu.
Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Tíska og hönnun Tækni Mest lesið Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira