Rétt að vera við öllu búin í óveðrinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 06:55 Appelsínugular og gular viðvaranir lita veðurkortið þennan morguninn. Veðurstofan Nú er skollið á óveður á ríflega helmingi landsins og segir veðurfræðingur að það megi „nánast draga línu frá Suðurlandi til norðausturs af Tröllaskaga.“ Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir Suðausturland og Miðhálendi. Þá er jafnframt varað við aukinni hættu á krapaflóðum og skriðuföllum samhliða vatnavöxtum. Höfuðborgarsvæðið og Skagafjörður eru á jaðri vindstrengsins og „minniháttar færsla á leið lægðarinnar getur haft mikil áhrif hve hvasst verður á þeim slóðum og rétt að vera við öllu búinn,“ að sögn veðurfræðingsins. Austan fyrrnefndrar línu verður hins vegar mjög hvasst og má gera ráð fyrir að meðalvindur fari yfir 30 m/s. Hviður munu að sama skapi geta náð yfir 50 m/s. „Svona veðurhæð veldur oft foktjóni hafi fólk ekki fest niður allt lauslegt.“ Það mun hins vegar draga úr vindi síðdegis, einna fyrst á Suðurlandi og síðar í öðrum landshlutum. Samhliða því mun kólna og á Norðurlandi má gera ráð fyrir að úrkoma verði í formi slydduélja í kvöld og nótt. Hitinn í dag verður á bilinu 0 til 6 stig, mildast syðst. Veðurfræðingur telur að það verði þó „fínasta veður“ á morgun. Hægur vindur sums staðar, minniháttar úrkoma en fremur svalt miðað við hlýindi undanfarinna daga.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og víða dálítil úrkoma. Hiti yfirleitt 1 til 6 stig, en vægt frost í innsveitum, einkum seinnipartinn.Á fimmtudag:Suðaustan 3-10 m/s, en austan 10-15 við S-ströndina. Dálítil rigning um landið sunnanvert, en þurrt norðan heiða. Hiti 1 til 6 stig, en um og undir frostmarki fyrir norðan.Á föstudag:Gengur í austan- og suðaustanhvassviðri með rigningu, en slyddu eða snjókomu um landið norðanvert. Hiti 3 til 8 stig, en um frostmark norðantil.Á laugardag:Norðaustlæg átt og dálítil rigning syðst, en annars yfirleitt þurrt. Hiti 0 til 5 stig sunnantil, en annars 0 til 6 stiga frost.Á sunnudag og mánudag:Áframhaldandi norðaustlæg átt með éljum N- og A-til, en annars bjartviðri. Frost um mest allt land. Veður Tengdar fréttir "Það er bara ekkert ferðaveður“ Þeir sem hafa í hyggju að ferðast landshluta á milli á morgun ættu að íhuga vandlega að fresta för. Spáð er ofsaveðri á stórum hluta landsins. Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir fyrir Suðausturland, Austfirði, Norðausturland og og miðhálendið frá klukkan fimm í nótt til 18 á morgun. 25. febrúar 2019 22:11 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Sjá meira
Nú er skollið á óveður á ríflega helmingi landsins og segir veðurfræðingur að það megi „nánast draga línu frá Suðurlandi til norðausturs af Tröllaskaga.“ Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir Suðausturland og Miðhálendi. Þá er jafnframt varað við aukinni hættu á krapaflóðum og skriðuföllum samhliða vatnavöxtum. Höfuðborgarsvæðið og Skagafjörður eru á jaðri vindstrengsins og „minniháttar færsla á leið lægðarinnar getur haft mikil áhrif hve hvasst verður á þeim slóðum og rétt að vera við öllu búinn,“ að sögn veðurfræðingsins. Austan fyrrnefndrar línu verður hins vegar mjög hvasst og má gera ráð fyrir að meðalvindur fari yfir 30 m/s. Hviður munu að sama skapi geta náð yfir 50 m/s. „Svona veðurhæð veldur oft foktjóni hafi fólk ekki fest niður allt lauslegt.“ Það mun hins vegar draga úr vindi síðdegis, einna fyrst á Suðurlandi og síðar í öðrum landshlutum. Samhliða því mun kólna og á Norðurlandi má gera ráð fyrir að úrkoma verði í formi slydduélja í kvöld og nótt. Hitinn í dag verður á bilinu 0 til 6 stig, mildast syðst. Veðurfræðingur telur að það verði þó „fínasta veður“ á morgun. Hægur vindur sums staðar, minniháttar úrkoma en fremur svalt miðað við hlýindi undanfarinna daga.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og víða dálítil úrkoma. Hiti yfirleitt 1 til 6 stig, en vægt frost í innsveitum, einkum seinnipartinn.Á fimmtudag:Suðaustan 3-10 m/s, en austan 10-15 við S-ströndina. Dálítil rigning um landið sunnanvert, en þurrt norðan heiða. Hiti 1 til 6 stig, en um og undir frostmarki fyrir norðan.Á föstudag:Gengur í austan- og suðaustanhvassviðri með rigningu, en slyddu eða snjókomu um landið norðanvert. Hiti 3 til 8 stig, en um frostmark norðantil.Á laugardag:Norðaustlæg átt og dálítil rigning syðst, en annars yfirleitt þurrt. Hiti 0 til 5 stig sunnantil, en annars 0 til 6 stiga frost.Á sunnudag og mánudag:Áframhaldandi norðaustlæg átt með éljum N- og A-til, en annars bjartviðri. Frost um mest allt land.
Veður Tengdar fréttir "Það er bara ekkert ferðaveður“ Þeir sem hafa í hyggju að ferðast landshluta á milli á morgun ættu að íhuga vandlega að fresta för. Spáð er ofsaveðri á stórum hluta landsins. Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir fyrir Suðausturland, Austfirði, Norðausturland og og miðhálendið frá klukkan fimm í nótt til 18 á morgun. 25. febrúar 2019 22:11 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Sjá meira
"Það er bara ekkert ferðaveður“ Þeir sem hafa í hyggju að ferðast landshluta á milli á morgun ættu að íhuga vandlega að fresta för. Spáð er ofsaveðri á stórum hluta landsins. Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir fyrir Suðausturland, Austfirði, Norðausturland og og miðhálendið frá klukkan fimm í nótt til 18 á morgun. 25. febrúar 2019 22:11